Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 stuttar fréttir Lestarslys í Finnlandi Ellefu létust og yfir þrjátíu slös- uðust er lest fór út af sporinu ná- lægt bænum Jyvaskyla í Finn- landi í gær. Aukin völd Á meðan mótmælin gegn Suharto Indónesíuforseta fara vaxandi eykur hann völd sín. Er hann verður endurkjörinn á þriðjudaginn fær hann eftir öllu að dæma heimild til bæði að leysa upp þing og banna pólitíska flokka. Stjórnmálafræðingar segja að for- setinn fái í raun öll völd. Náms- menn héldu áfram mótmælum í gær og kröföust afsagnar Suhartos. Bann á nauðgara Innanríkisráðherra Bretlands, Jack Straw, ætlar aö sjá til þess að nauðgurum verði bannað að leggja spurningar fyrir fórnar- lömb sín við réttarhöld eins og nú tíðkast. Skyndileit í ráðuneyti Saksóknarar í Japan gerðu í gær skyndileit í fjármálaráöuneyti landsins í annað sinn á einum mánuði. Starfsmenn ráðuneytisins eru grunaðir um mútuþægni. Máli Woodwards frestað Umfjöllun hæstaréttar í Boston vegna áfrýjunar í máli bamfóstr- unnar Louise Woodward var frest- að í gær. Eldur kom upp í dóm- húsinu vegna rafmagnsbUunar. Skammaði Irfvörð Díönu Franski dómarinn, sem rann- sakar andlát Díönu prinsessu, I skammaði í gær lifvörð J prinsessunnar, Trevor Rees- í; Jones, fyrir að hafa greint fjölmiölum frá því sem hann Imundi um bílslysið í París. Dómarinn vUdi fá að vita um þaö á undan fjölmiölum. Skipti um fána Breski samveldisfáninn var í fyrsta sinn í sögunni dreginn í heUa stöng viö Buckingham- höU í gær. Elísa- bet Englands- drottning hefur gefið fyrirskip- un um að flagg- að skuli þegar hún er ekki í höllinni. Hingað til hefur hinn konunglegi fáni verið dreginn að húni þegar drottningin hefur verið á faraldsfæti. Breytingin er liður í tilraun konungsfjölskyldunnar tU aö nálgast þjóðina. Ofvirk börn Reykingar móöur á meðgöngu geta leitt tU þess að barnið verði ofvirkt, samkvæmt niðurstöðum bandarískrar og sænskrar rann- sóknar. Reuter Daells Varehus að deyja DaeUs Varehus í Kaupmanna- höfn, sem margir þekkja, er komið að fótum fram og samkvæmt dag- blaðinu JyUands-Posten er aUt útlit fyrir að vöruhúsið verði lagt niöur innan tíðar. DaeUs Varehus hefur verið rekið með tapi undanfarin 10 ár og eig- endurnir, sem eru nokkrir lifeyris- sjóðir, hafa fengið nóg af taprekstr- inum. Ástandið er þaö alvarlegt að búið er að loka nokkrum af sex hæðum hins aldraða stórmagasíns, vöruúr- val er orðið rýrt og birgjar, sem lán- að hafa vörur, óttast að fá ekki kröf- ur sínar greiddar og hafa hætt að láta vörur af hendi nema gegn stað- greiöslu. Lífeyrissjóðirnir hafa af- tekið með öUu að ábyrgjast skUvís- ar greiðslur fyrir vörubirgðir og því blasir greiðslustöðvun við, jafnvel á næstu dögum. -SÁ Rússneskir vísindamenn: Efnavopn ógna Iffi í Norðursjó Rússneskir vísindamenn vara við hættu á gífurlegu umhverfisslysi þegar eftir fjögur verði ekkert að- hafst vegna efnavopnagáma sem sökkt var í Eystrasalt, Kattegat og Skagerak að lokinni seinni heims- styrjöldinni. Búast má við að gám- amir fari að leka vegna tæringar á miUi áranna 2002 og 2005. Það getur valdið ófyrirsjáanlegum skaða á líf- ríki hafsins og þar með öUu mann- kyni. Þetta kom fram í grein tveggja vísindamanna í blaðinu Izvestíja á fimmtudaginn. Borís Jeltsín Rússlandsforseti hefur nýlega skipað þvervísindalega nefnd sem á að þróa aðgerðir gegn afleiðingum mengunarinnar. Vís- indamennimir, sem skrifuðu í Izvestíja, vara hins vegar við öUum tilraunum til að bjarga eitur- efnagámunum. Björgunaðgerðir geti orsakað umhverfisslys þegar í stað. í staðinn mæla þeir með rúss- neskri aðferð sem felst í því að steypa utan um gámana. Tengiz Borisov, sem er í nefndinni er Jeltsín skipaði, segir umhverf- isslys geta haft áhrif á efnahag 80 tU 250 miUjóna manna. Sjávarútvegs- þjóðir geti i einni svipan tapað 30 pró- sentum af þjóðarframleiðslu sinni. „ Eiturefnin undan ströndum Sví- þjóðar, Noregs og Danmerkur geta valdið krabbameini og leitt tU stökkbreytinga og erföaskaða á komandi kynslóðum,“ segir Borisov. „í versta faUi geta þau leitt tU óafturkaUanlegra breytinga á öUu mannkyni." í lok seinni heimsstyrjaldarinnar urðu sigurvegararnir að gera 305 þúsund tonn af þýskum efnavopn- um skaðlaus. Sovétríkin fengu 35 þúsund tonn í sinn hlut og sökktu hluta þeirra í Eystrasalt. Borisov fuUyrðir að engin hætta stafi af eit- urefnunum sem Sovétmenn fórg- uðu, verði veiðarfæri ekki dregin eftir sjávarbotni á þessum stöðum. Þeir séu merktir á sjókortum. Bretar og Bandaríkjamenn, sem áttu að farga 275 þúsund tonnum, settu eiturefnagámana í lestir gam- aUa skipa sem sökkt var á fjórum stöðum í Eystrasalti, Kattegat og Skagerak. Samtals var sökkt á miUi 42 og 60 skipum. „Stutt bU er á miUi skipanna og eyðUeggingaröflin leysast því senni- lega næstum samtímis úr læðingi. Þess vegna má búast við aö gífur- legri mengun," segir Borisov. Albönsk flóttakona frá bænum Prekaz í Kosovo heldur hér á ungu barni sínu úti á akri nálægt heimabæ sínum. Serbar héldu í gær áfram árásum sfnum á þorp Albana. Símamynd Reuter biðja um vernd Albanir Árásir Serba á aðskUnaðarsinna Albana í Kosovohéraði héldu áfram í gær. Helsti leiðtoga Albana í Kosovo, Ibrahim Rugova, biður nú um hjálp annarra landa. „Þjóðemishreinsunin er hafin í Kosovo," fuUyrðir Rugova. „Hérað- ið þarf þegar í staö alþjóðlega vemd.“ Talið er að um 75 Albanir hafi ver- ið drepnir í vikunni. Serbar héldu í gær áfram árásum á Albana í vest- urhluta Kosovo. Fréttamönnum var bannað að fara tU Drenicasvæöis- ins. „Aðgerðimar gegn hryðju- verkamönnum em í fuUum gangi og svæðið er lokað,“ sagði lögreglu- maöur við vegatálma. Þýsk yfirvöld kröfðust þess i gær að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði hið fyrsta um ástandiö. Framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, Javier Solana, sagði Slobodan MUosevic Júgóslavíufor- seta bera ábyrgð á ástandinu. Hvatti hann MUosevic tU samningavið- ræðna sem miðuðu að því að Alban- ir fengju á ný sjálfstjórn í Kosovo. Rússland varaði í gær vestræn ríki við því að hóta hernaðaraðgerðum gegn Serbum í Kosovo eða við- skiptaþvingunum gegn Serbíu. Yfirvöld í Albaníu lýstu því yfir í gær að hermenn við landamærin að Júgóslavíu væra nú í viðbragðs- stöðu. Kauphallir og vöruverð erlendis New York 8500 8000 75001 7000 i 6S00T* Dow Jones 8478,97 D J F London 5500 5000 4500 4000*' FT-SE 100 6695,6 N D J F Frankfurt DAX-40 Tokyo NIMiíl 4623,4 D J F Bensm 95 okt. Bensin 98 okt. Hong Kong HangSeng 10803,68 N'" D F Hráolía ■ tx; on - ' 15 io; 5 0 • $/ * 13,20 tunnaN D J F { Clinton bað Jor- dan að útvega Monicu vinnu I Það var BUl Clinton sjálfur N sem bað ráögjafa sinn, Veraon I Jordan, um að fiiina nýtt starf | handa Monicu Lewinsky sem I haföi verið lærlingur í Hvlta húsinu. | Bandaríska sjónvarpsstöð- in CBS greindi frá þessu í gær. í frétt sjónvarps- , stöðvarinnar I sagði að Jordan hefði sagt þetta 1 við yfirheyrslu á fímmtudaginn, | frammi fyrir sérstökum kvið- ; I dómi sem rannsakar meint kyn- lífssamband forsetans og Monicu. Vernon Jordan lagði áherslu á I að tUgangurinn heföi ekki verið | að kaupa þagmælsku Monicu. Samkvæmt frétt dagblaðsins | Washington Post sagði forsetinn I við yfirheyrelu í janúar að það í hefði verið ritari hans, Betty | Currie, sem heföi átt frumkvæðið - að því að fmna nýtt starf handa ‘ Monicu. Jordan greindi einnig frá því : við yflrheyi-slu að forsetinn hefði í tjáð sér að hann hefði ekki staðið | í kynferðislegu sambandi við | Monicu. IPósthús í Fær- eyjum lokuð vegna verkfalls ÖU pósthús í Færeyjum vom lokuð í gær og öU póstdreifing lá niðri vegna verkfaUs félags póst- I manna sem hófst á miðnætti á [’ föstudag. Með verkfaUinu eru I starfsmenn póstsins að mótmæla : því að lögþing Færeyja hafi lagt I fram tUlögu á þingi, án þess að liafa samband við stéttarfélag Ípóstmanna, um að pósturinn verði gerður aö ríkishlutafélagi. | Landstjórnin hyggst seinna | einkavæða póstþjónustuna. Það er einnig ætlunin að afnema J einkarétt póstsins á dreifingunni. Ljúki verkfaUinu ekki brátt j hefur það áhrif á kosningamar 111. mars. Póstsend atkvæði kom- ast ekki á ákvörðunarstað og kosningarit færeysku flokkanna verða ekki borin út. Félag póst- manna ætlar ekki að ræða við landstjórnina fyrr en hún hefur dregið frumvarp sitt tU baka svo báðir aðilar geti undirbúið nýtt frumvarp í sameiningu. Baráttan harðn- ar um óákveðna kjósendur Munurinn á fylgi stjómarinn- ar og stjórnarandstöðunnar í S Dcmmörku er svo lítUl að búist er j við að baráttan um óákveðna kjósendur fari að harðna. Kann- j anir sýna að á mUli 25 og 33 pró- Isent kjósenda eiga erfitt með að gera upp á mUli tveggja flokka. Oftast er um aö ræða flokka á sama væng. Síðustu árin hefur Jafnaðar- mannaflokknum tekist að ná í 2 viðbótarprósent í síðustu viku kosningabaráttunnar. Vist þykir að stjómmálamenn muni leggja höfuðið í bleyti tU að finna leiðir | tU að lokka kjósendur tU sín. Með 38 kílóa æxli í maganum Ungverji nokkur gat með engu j' móti skUið hvers vegna hann 1 þyngdist úr 80 kUóum í 120 kUó á örfáum árum. Núna í vikunni j fékk hann að vita ástæðuna. I Hann var með risastórt æxli, sem [ betur fer góðkynja, í maganum. Æxlið var 38 kUó. Læknarnir j neyddust tU að skipta æxlinu í j þijá hluta tU aö geta fjarlægt það, j að því er sænska blaðið Aftonbla- j det greinir frá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.