Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1998, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 7. MARS 1998 21 Lemmon aldrei sprækari. Jack Lemmon: Mei hund í háloftunum Leikarinn Jack Lemmon vakti al- deUis athygli farþeganna um borö í flugvél á leiðinni frá Los Angeles tU New York nýlega. Aö sjálfsögðu ferðaðist hann á fyrsta farrými en við hliðina á honum var enginn venjulegur farþegi. NefnUega stór, svartur púðluhundur í eigu Lemm- ons. Flugmiðinn kostaði alveg sama fyrir hann og eigandann, litlar 240 þúsund krónur á „mann“. Þjónust- an var hins vegar kannski ekki al- veg sú sama því í staðinn fyrir að fá brjóstsykur eftir lendingu fékk sá loðni hundakex! Toni Braxton á kúpunni Gjaldþrot vofir yflr söngkonunni Toni Braxton ef henni tekst ekki að fá stærri hlut af þeirri gríðarsölu sem plata hennar fékk árið 1996. Talið er að platan hafi selst fyrir 5,4 milljaröa króna en tU þessa hefúr hlutur söngkonunnar aðeins verið 120 mUljónir. Hver man t.d. ekki eft- ir laginu Unbreak My Heart? í stað- inn syngur Toni núna „Unbreak My Bank“! Barbra Streisand: Vildi ekki sænga í Hvíta húsinu Leik- og söngkonan Barbra Streisand er góður vinur forsetahjónanna bandarísku. En þó ekki það mikUl vin- ur að hún þorði ekki að þiggja boð um að gista yfir nótt í Hvíta húsinu eftir að hafa setið þar kvöldverðarboð. Ástæðan? Jú, í för með henni var kærastinn, James Brolin. Þar sem þau eru í óvígðri sambúð þótti þeim meira við hæfi að þau svæfu á næsta hóteli. Til að sænga saman í Hvíta húsinu verður fólk nefnUega að geta flaggað hjúskaparvottorðum. Hvaða fleiri sannanir þarf tU að sýna að BiU okkar Clinton stundar sko ekk- ert framhjáhald í Hvíta húsinu! Qiðsljós Barbra Streisand og James Brolin tefldu ekki á tvær hættur í Hvíta húsinu. Ný útfcerslo frá Opel Qpel Astra XL (Extra Large) ♦Álfelgur ♦Vindskeið ♦Aurhlífar ♦Fjarstýrð samlæsing ♦Gólfmottur ♦Vetrardekk, negld ef þú vilt ♦Sumardekkin með 1.199.000. Ir. Opel Astra XL er best búni Opelinn til þessa á frábæru verði og það er bókstaflega allt innifalið. Aukabúnaöur á mynd: samlitir stuöarar og Ijóskastarar. Ef þú finnur betri bíl á betra verði greiðum við mismuninn.* ................ *Smá grín. Opel er bestur. ✓ Kynntu þér frábær tilboð á Opel Astra XL þriggja dyra og Opel Astra XL Station. ✓ Metum gamla bílinn þinn á meðan þú bíður og færð þér kaffi. ✓ Fjölmargir lánamöguleikar. Reiknum út og ráðleggjum þér bestu greiðlukostina á staðnum. □PELe -Þýskt eðalmerki Bílheimar ehf. ^ IU E1 © orm. ELHhW ■■■ Sævarhöföa 2a Sími:525 9000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.