Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 7
rannsóknanna er ekki lengur skoðuð sem sjálfsögð framför fyrir mannkynið. Inn í umræður um stöðu rannsókna í þjóðfélaginu bland- ast réttur rannsóknarmanna sífellt meira til að setja sjálfum sér lög og sjálfsákvörðun um stjórn og á h inn bóginn, hver eigi að stjórna þeim, ef höfð er hönd í bagga með þeim. Að áliti margra hljóta rannsóknir, sem kostaðar eru af almannafé að lúta að einhverju leyti almannastjórn. Með þessu er að sjálfsögðu ekki átt við, að nokkur eigi að skipta sér af því, hvaða niðurstöðum rannsóknarmenn eiga að komast að. Spurningin er um það, að hve miklu leyti rann- sóknir eiga að vera ríki í ríkinu og að hve miklu leyti þær eiga að hafa samstöðu með þeim aðkallandi vandamálum, sem atvinnulíf og þjóðfélag stendur gagnvart. Þessum sjónarmiðum er mikill gaumtir gefinn víða um heim um þessar mundir. Fyrir litlar þjóðir eins og Norðmenn (hvað mega þá ís- lendingar segja) vakna spurningar um það, að hve miklu leyti skuli leggja áherzlu á eigin rannsóknir eða að hagnýta erlendar niðurstöður. Það er augljóst, að á fjölmörgum sviðum er ekki unnt að flytja inn erlendar tilraunaniður- stöður. Þar að auki er nauðsynlegt að reka innlendar rann- sóknir til að miðla og túlka erlendar rannsóknir. Frumrannsóknir eru alþjóðlegar í eðli sínu, en hagnýtar rannsóknir hið gagnstæða, þar sem þær þurfa að aðhæfast þörfum hverrar þjóðar. I því sambandi er ástæða til að benda á að sérhæfing innan hagnýtra rannsókna leiðir til, að innan hennar verður töluvert af leiðbeinandi frumrann- sóknum til, þegar unnið er að hagnýtum verkefnum. Rétt- mæti frumrannsókna er einnig varið með því að nauðsyn sé á þeim við æðri menntun. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.