Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 37
mest árin 1918, 1968, 1969 og 1970, en heildarheytapið er eðlilega mest á seinni árum. Þess má geta, að einhver hluti heytapsins árið 1969 er áreiðanlega af völdum óþurrka á Suðurlandi, en fyrir þennan þátt hefur ekki verið unnt að leiðrétta og er líklegt, að hann eigi einhvern þátt í þeirri sveiflu, sem enn er á heyfengnum, þrátt fyrir leiðréttingu vegna áburðar og sumarhita. Þær tölur, sem hér hafa verið sýndar og ræddar, gilda fyrir allt ísland, en slíkar tölur dylja miklar sveiflur milli landshluti og héraða. Þess má t. d. geta, að árið 1965 voru mjög miklar kalskemmdir á Austurlandi og heyfengur því lítill þar, en varð þá óvenjumikill á Suðurlandi, og hefur hann vegið upp heytapið eystra, þannig að meðaluppskera yfir landið var allmikil. Vegna þessa hefur heyfengur verið kannaður í nokkrum hreppum á Suður- og Norðurlandi á sama hátt og hér að framan. Á mynd 2 sést uppskeran í fjórum hreppum, þremur á Norðurlandi og einum á Suður- landi. Myndin sýnir uppskeruna áður en leiðrétt hefur verið fyrir áburð og sumarhita. Má glögglega sjá hve mikil sveifla er á uppskerunni í Árneshreppi í Strandasýslu, alveg niður í 4 hkg/ha kalárið mikla 1918. Svipaða sögu er að segja um Svalbarðshrepp í N.-Þingeyjarsýslu. Kalárin hafa mun minni áhrif í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu og Hörgslands- hreppi í V.-Skaftafellssýslu. Má af myndinni nokkuð ráða hvar einstök kalár hafa rýrt afrakstur túnanna mest, en í töflu 3 er þetta sýnt betur og þá er reiknað út hve mikið vanti á leiðrétta meðaluppskeru í 10 hreppum hvert ein- stakt kalár. Raunveruleg meðaluppskera á árabilinu 1900 —1972 hefur verið milli 28 og 41 hkg/ha, en eftir leiðrétt- ingu milli 36 og 49 hkg/ha. Sum hinna minni kalára, svo sem 1948 og 1961, sýna enga rýrnun í uppskeru, en önnur eins og 1918, 1920, 1962, 1968 og 1970, sýna sums staðar yfir 50% rýrnun. Er á þessu mikill munur milli héraða og lands- hluta. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.