Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 78
Hins vegar er mér ókunnugt um mikil skrif þar sem stefnt er svo hátt sem Norðmenn lýsa sem hefðbundinni kjarn- fóðurgjöf og lýst er í grein Jóns Viðars. Þetta á að sjálfsögðu sínar skýringar og dettur mér í hug, að bæði framleiði norskar kýr heldur meiri mjólk og annað hitt að okkar gróffóður sé yfirleitt betra, þótt mjög mis- munandi sé. Mér hefur virzt það nokkuð algeng skoðun meðal bænda, að mikil kjarnfóðurgjöf í geldstöðu hafi haft súrdoða og/ eða aðra kvilla í för með sér eftir burð. Stingur þetta nokk- uð í stúf við grein eftir norskan fóðurfræðing (Morten Furunes, Norden B IV, 1972), sem ráðleggur að gefa 4—5 kg af kjarnfóðri rétt fyrir burðinn, svo að auðveldara verði að fóðra eftir nyt eftir burðinn til að fyrirbyggja súrdoða. Ef eitthvað er hæft í þeim vitnisburði þeirra bænda íslenzkra, sem finnst þeir hafa orðið varir við súrdoða vegna of mikill- ar fóðurbætisgjafar fyrir burð, hljóta að liggja til þess ýmsar ástæður aðrar en beinlínis magn kjarnfóðursins á þeim tíma, svo sem: 1. Of hægfara eða of ör viðbót á kjarnfóðurgjöf eftir burðinn. 2. Of snöggar fóðurbreytingar. 3. Of mikið eggjahvítufóður fyrir burð og jafnvel skortur eða jafnvægisleysi í steinefnainnihaldi. Mér býður svo í grun, að síðasti liðurinn sé sá veikasti hér á landi, einkum með tilliti til próteinmagnsins. Fyrir utan orkuþörf til að brjóta niður próteinið og skilja út umfram ammaníak úr því, þá krefjast þessi niðurbrot ákveðinna vítamína og málmjóna til virkjunar nauðsynlegra lífhvata. Má þar nefna jónir eins og kalí (K+ ) og zink (7,n++). Þar eð okkar hey eru yfirleitt próeinauðug er prótein- þiirfinni yfirleitt alltaf meira en fullnægt fyrir burðinn með heygjöfinni einni saman. Ef kýr hafa verið fóðraðar á miklu próteinriku kjarnfóðri, gjarnan 15% alla geldstöðuna, getur það eitt, samkvæmt framansögðu, leitt til óhreysti t. d. eins og súrdoða. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.