24 stundir - 11.06.2008, Side 17

24 stundir - 11.06.2008, Side 17
Börn geta ræktað ritfærni sína undir hand- leiðslu þekktra höfunda í boði Borg- arbókasafns Reykjavíkur. Að þessu sinni sér Herdís Egilsdóttir barnabókahöfundur um að leiðbeina börnunum en hún segir að virðing sé mikilvæg í starfi með börnum. Ritfærni barna »21 Það er jafnan mikið fjör í sumarbúðum á Úlfljótsvatni enda er náttúran og vatnið nýtt óspart. Þar er til dæmis sofið undir ber- um himni, farið í vatnasafarí og á kanóa en forstöðumaður sumarbúðanna segir áskoranirnar gera börn- in sjálfstæðari. Vatnasafarí og útivist »18 Í skólagörðum í Vesturbænum er mikið líf og fjör og uppskeran alltaf heilmikil enda hugsa börnin vel um garðana sína. Matt- hildi Óskarsdóttur finnst arfinn þó vaxa ansi hratt þótt uppskeran sé góð. „Mér finnst grænmeti mjög gott og ég hlakka til að borða Uppskeran er góð »20 BÖRN OG UPPELDI AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Listhúsinu Laugardal Reykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar Viðarsson Framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausa r raðgr. Fossaleynir 6 – 112 Reykjavík Sími: 586 1000 – Fax: 586 1034 www.husgogn.is Barnahúsgögn sem stækka Barnahúsgögnin okkar bjóða upp á ótal samsetningarmöguleika og sveigjanleika sem gerir þér kleift að nota eitt og sama rúmið allt frá því að barnið hættir í grindarrúminu og fram á unglingsár.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.