Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 2
Tíiýiinn taugardagur l.'júni 1974. Laugardagur 1. júní 1974 V7atnsberinn: (20. jaa-18. febr) Það er einhver, sem stendur þér mjög nærri, sem vill vera með nefið niðri i öllum þinum málum og skifta sér af þér. Þú verður að koma i veg fyrir þetta á einhvern tillitssaman hátt. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þér væri nær að einbeita þér að aðalmálum dagsins i staðinn fyrir að vera að leggja einhverjar áætlanir fram i timann, sem verða svo aldrei neitt annað en fánýtar loftbólur. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Endurfundir við ákveðna persónu hafa rik áhrif á þig i dag, og þau virðast aðeins vera til góðs, og það fyrir báða aðila. Þú ættir að forðast það aðverða þræll vanans. Nautið: (20. april-20. mai) Þú hefur verið helzt til kærulaus upp á siðkastið, og þetta hefur það i för eð sér, að einhver leiðindi verða á vinnustaðnum. Hérna er þó aðeins um smámuni að ræða. Tviburamerkið: (21. mai-20. júní) Það er rétt eins og einhver óvæntur atburður snúi öllu við hjá þér i dag. Hér getur verið um að ræða breytingu á vinnustað ' , en hitt er þó liklegra, að það sé eitthvað i einkalifinu. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Ný verkefni biða þin og þú ættir einmitt að nota fridagana til þess að beita einbeitingarhæfileik- unum til hins itrasta til þess að hugleiða þau, svo að þú fáir sem mest út úr þeim. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Þú ert haldinn einhvers konar öryggisleysis- kennd i dag i sambandi við starf þitt, og þetta getur skaðað þig. Þú skalt setjast niður og hugsa málið rólega og þá lagast þetta. Jómfrúin: (23. ágúst-22. septj í dag hleypur á snærið hjá þér i f jármálunum — það er ekkert vist, að hér sé um stóra upphæð að ræða, en þú hefur sannarlega unnið fyrir henni, og þú skalt skemmta þér yfir helgina. Vogin: (23. sept-22. okU Þú skalt búa þig undir, að á mannamóti af einhverju tagi hittir þú einhvern, sem kemur til með aö skipta þig miklu máli siðar, enda þótl' þessi kynni verði ekkert sérstaklega skemmti- leg. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Þetta ætlar að verða tilbreytinga rikur dagur hjá þér. Það er eitthvert smáatvik, sem kemur fyrir i dag, en kemur til með að hafa sérstaklega mikilvæga þýðingu fyrir þig siðar meir. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Einhver kunningi eða vinur reynir að taka meir af tima þinum en þú hefur löngun til og ráð á. Nú skaltu beita snilligáfunni til að koma þessu sambandi i lag án þess að særa. Steingeitin: (22. des.-19. jan). 1 dag veitist þér loksins umbun fyrir allt erfiðið sem þú hefur á þig lagt fyrir ákveðinn aðila, og þar af leiðamdi kemur þú til með að lyfta þér upp um helgina. 1 14444 ‘K mum 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN llÍ w:Sffl ,'Mm HHIHII í tilefni grunnskólafrumvarpsins VISUR þessar voru sendar til Landfara eftir að þingið hafði af- greitt grunnskólafrumvarpið, sem mjög skiptar skoðanir hafa verið um. Höfundur þessa kveð- skapar virðist fylla hóp þeirra manna, sem ekki hafa trú á gagn- semi þessara laga. Visurnar eru þannig hljóðandi: Mikið er vort mennta-far — „menningin” á barning strangan. Skólamála-skitkokkar skildu þvi við grautinn „sangan”! BÍIALEIGAN CARRENTAL ém 4 *9-02 OPIO Virka daga K1.6-I0e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..Ó<BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 1 Æbílaleigan Í5IEYSIR CAR RENTAL *24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Illa greiðast auðnuskil — andans lendur fyllir sinu, „skóla-spekin” skammar til, skákað hefur mannvitinu. Þingsins athöfn, — einatt merk, illa fór þvi hér, i molum: Fleiri ára flaustursverk farið er i handaskolum! Ford Bronco — VW-sendibllar Land-Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 LOFTLEIÐIR 3ÍLALEIGA Læknaskipti Þeir samlagsmenn i Hafnarfirði og Garðahreppi, sem höfðu Jóhann Gunnar Þorbergsson fyrir heimilislækni og þeir, sem búa i þeim bæjarhlutum, þar sem Ei- rikur Björnsson hefur hætt störfum, þurfa að framvisa skirteinum sinum i skrifstofu samlaganna og velja sér nýjan heimilis- lækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Héraðssamlag Kjósarsýslu. Kappreiðar Mána Árlegar kappreiðar hestamannafélags- ) ins Mána verða haldnar að Mánagrund, laugardaginn 8. júni og hefjast kl. 2 e.h. Dagskrá: 250 m skeið, 250 m unghrossahlaup, 350 m stökk, 800 m stökk. Töltkeppni (opin þátttaka), góðhesta keppni. Skráning keppnishesta tilkynnist Birgi Scheving, simi 92-243$ eða Sigurði Vilhjálmssyni, simi 92-1165, I sið- asta lagi miðvikudaginn 5. júni. Hestamannafélagið Máni. A Frá Þinghólsskóla í Kópavogi: Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram i skólanum þriðjudag og miðvikudag 4. og 5. júni n.k. kl. 9.00—12.00 báða dag- ana. Ath.: Umsóknir um 3. og 4. bekk tryggja ekki skólavist, ef þær berast eftir þann tima. Skólastjóri. CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Hveragerði — Þorláks- höfn — Selfoss Til sölu eru fasteignir á framangreindum stöðum. Skipti á fasteignum i Reykjavik oft fyrir hendi. Einnig jarðir og sumarbú- staðalóðir á Suðurlandi. Fasteigna- og bátasala Suðurlands. Simi 99-4290, Hveragerði. Hveragerði Giæsilegt einbýlishús til sölu i Hveragerði Skipti á góðri fasteign i Reykjavik koma til greina. Fasteigna- og bátasala Suðurlands. Simi 99-4290, Hveragerði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.