Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 32

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 32
Grásleppuvertiö fer nú senn aö ljúka, og er henni reyndar þegar iokiö á Noröurlandi Viö Suövestur- landiö stendur hún eitthvaö lengur, en væntanlega fer aflinn aö tregast hvaö úr hverju. En nú um helg- ina hefst aö likindum eilitiö annars konar vertlö, nefnilega hvalvertiöin. Á þessari mynd Róberts Ágústssonar, ljósmyndara Timans, sjáum viö „grásleppukarl” meö afla sinn, sem viö skulum þó vona, að oftast hafi verið meiri, og farkosti þá, sem notaðir eru viö grásleppuveiöarnar, en I baksýn eru tvö hvalveiðiskip, tilbúin til veiöa. -hs- Laxveiðin: STANGVEIÐIN HEFST í DAG -hs-BH-Rvík. Lasveiöitiminn er nú að hefjast, og veröur fyrsta áin opnuð til stangveiöi I dag. Það er Noröurá I Borgarfiröi, sem undanfarin ár hefur veriö opnuð Gsal-Rvik —Eins og menn rekur efiaust minni til, hafa bióin engar sýningar á iaugardag og sunnudag fyrir hvitasunnu, og hefur svo veriö I mörg herrans ár. Hins vegar hcfur nú einum degi veriö aukiö viö þetta „blóleysi”, eöa föstudeginum fyrir hvlta- sunnu. Astæöan er sú, að samkvæmt 1. júni, fyrst allra laxveiðiáa iandsins, en hinar eru opnaöar 10., 15 og þær siöustu 20. júni. Albert Erlingsson, verzlunar- maður I „Veiðimanninum”, tjáði samningi við sýningarmenn eiga þeir fri þennan dag. Áður höfðu þeir fri á skirdag, en það mæltist illa fyrir hjá biógestum að hafa bióin lokuð svo marga daga I röð, svo sýningarmenn breyttu til um dag, og föstudagurinn fyrir Hvita sunnu varð fyrir valinu. Næstu sýningar veröa á annan i hvitasunnu. blaðinu i gær, að Norðurá væri stórkostlega merkileg á, en nú væri hún orðin svo dýr, að venju- legt fólk hefði ekki efni á að taka hana á leigu. Bezta veiðitimanna hefðu venjulega Bandarikja- menn, þ.e. frá 25. júni og út fyrstu vikuna I ágúst, en landinn sitt hvoru megin við aðal- stöng. Ennfremur minntist Albert á Þverá i Borgarfirði sem mjög góða veiðiá, en gat þess að lokum, að með samstarfsvilja og sam- hentu átaki, mætti gera árnar i Arnessýslu að engu minni paradís fyrir laxveiðimenn heldur en Borgarfjaröarárnar. Netaveiðin hófst þann 20. mai I Framhald á bls. 23 Öll bíóin lokuð ÚTHLUTUN OLÍUSTYRKS —hs—Rvik: Viðskiptaráðuneytið hefur nú gefið út reglugerð um úthlutun oliustyrks samkvæmt lögum nr. 47/1974 um ráðstafanir til aö draga úr áhrifum oliuverð- hækkana á hitunarkostnaö ibúa. Framkvæmd þessarar niður- greiðslu er sú, að rikissjóður greiðir tekjur af gjaldi, sem lagt var á með lögum nr. 5/1974 (um 1% söluskatt), inn á reikning oliu- sjóðs hjá Seðlabanka tslands. Viðskiptaráðuneytið ávisar siðan greiðslum úr oliusjóði til sveitar- félaga eða rafveitna, sem teljast eiga rétt á oliustyrk til að draga úr hækkun á hitakostnaði Ibúða. Upphæð styrksins, sem inntur er af hendi fyrir þriggja mánaða timabii i senn, er ákveðin fyrir hvert timabil og miðast við sölu Framhald á bls. 23 — Laxinn stekkur I öllum ám eins og vitlaus manneskja, segir f Hryðjuverki Suöurnesjaskáldsins Kálhauss, og þarna gerir hann þaö svo sannarlega — undir brúnni á Elliðaánum, en þar hefst iaxveiöin 10. júnf Myndina tók Gunnar I fyrrasumar. Listahátíð líka fyrir SJ-Reykjavik — Hvaö verður fyrir börnin á Listahátið? Ekkert dagskráratriði er að visu sérstaklega ætlað börnum, en danski leik- flokkurinn Banden veröur hér á ferö i júni og heldur m.a. tvær sýningar, sem eru ætlaðar börnum og fullorönum. Af ööru efni hátföarinnar, sem trúlegt er að börn kynnu vei að meta, er dagskrá Leikfélags Reykja- vfkur um Sæmund fróða, sem byggist að nokkru leyti á stangabrúðuleik, sem er nýjung hér á landi. Leikflokkurinn Banden er talinn mjög góður, en hann hefur ferðazt um Danmörku og kemur oft fram i skólum. Hér sýnir hann tvö örstutt leikrit, sem heita Sök og Sláðu mig ekki, Mjög auðvelt kvað vera að skilja efni þeirra, þvi mikið er lagt upp úr framkomu og látbragði. Sök fjallar um tvo drengi, Rolf og Daniel. Daniel er „einkennilegur”, og þátturinn fjallar um vangefna og afstöðu okkar gagnvart þeim. Sláðu mig ekki fjallar um ofbeldi i heiminum og á hvern hátt það endurspeglast i myndasögum, t.d. Andrési önd og Batman. Leikþættirnir tveir eru sniðnir með tilliti til þess, að flutningur þeirra, ásamt umræðum um þá taki, ekki lengri tima en sem svarar einni kennslustund. Atta manns eru I leikflokki þessum, sem ferðast mun um landið áður en hann kemur fram á Listahátið, en það verður á siðdegissýningum 15. og 16. júni i Norræna húsinu, og er aðgangur ókeypis. Þótt tilraunir hafi verið gerðar með brúðuleikhús hér, verður I fyrsta sinn leikið með stangabrúðum i Iðnó 13. 14. og 18. júni. 1 haust mun Leikfélagið flytja brúðuleik um Sæmund fróða, sem Böðvar Guðmundsson hefur samið. Á sýningunum á Lista- hátið verða fyrstu atriði leiksins flutt, en saman við þá börnin ofið dagskrá um Sæmund, sem leikarar LR flytja. Að sögn er þetta bráðskemmtileg blanda af frumsömdum söngvum eftir Böðvar, gömlum ljóðum, þjóðsögum og sögnum. Dagskrána hafa þau Böðvar og Vigdis Finnbogadóttir tekið saman, en hún er jafnframt leikstjóri. En sýningin er fyrst og fremst hópvinna Leik- félagsfólks og stúlknanna i Leikbrúðulandi, sem sýndu meistara Jakob I vetur, Helgu Steffensen, Hallveigar Thorlacius, Ernu Guðmars- dóttur og Bryndisar Gunnars- dóttur, en þær stjórna stanga- brúðunum. Leikarar LR tala hins vegar hlutverk persón- anna af segulbandi. Guðrún Svava Svavars- dóttir hefur hannað brúð- urnar, en allur hópurinn búið þær til og saumað. M.a. eru kvæði eftir Einar Benediktsson og Davið Stefánsson fléttuð inn I dagskrána. Það skal enn tekið fram, að þetta framlag Leikfélags Reykjavikur til Listahátiðar er ekki sérstakt barnaefni. En við bendum hér á þessa tvo liði. Eflaust kunna börn að meta annað á hátiðinni, hvert eftir sinum smekk eins og þeir fullorðnu. Stúlkurnar I Leikbrúðulandi: Hallveig, Bryndfs, Helga og Erna ásamt Guörúnu Svövu. Fremstir eru þeir kölski og Sæmundur fróöi. Timamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.