Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 1. júni 1974. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 8i212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- og næturvarzla apó- teka i Reykjavik vikuna 31. mai til 6. júni verður i Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apó- teki til kl. 10 hvert kvöld. Næt- urvakt verður I Lyfjabúðinni Iðunni. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Gönguferðir Ferðaféiagsins. Á hvitasunnudag kl. 13. Vifilsfell. Annan i hvitasunnu ki. 13. Stóra-Kóngsfell. Brottfararstaður B.S.Í., Umferðarm iðstöðin. Ferðafélag tsiands. Siglingar Skipadeild SÍS. Jökulfell fór frá Svendborg I gær til Horna- fjarðar. Disarfell lestar i Sörnes, fer þaðan til Valkom og tslands. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fer frá Gdynia I dag til Leningrad. Skaftafell átti að fara frá Nor- folk i gær til Reykjavlkur. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell fór frá Reykjavik i dag til Akureyrar. Litlafell fór frá Hafnarfirði i gær til Norð- urlandshafna. Birgitte Lon- borg losar á Akureyri. Brittannia lestar i Svendborg 4/6. Flugáætlanir Laugardagur 1. júni 1974. Flugfélag tsiands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (4 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Hornafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Miiliiandafiug. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar og Osló, Gull- faxi fer kl. 08:10 til Frankfurt og Lundúna. Sunnudagur Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Egilsstaða, Norð- fjarðar og til Hornafjarðar. Millilandaflug. Sólfaxi fer kl. 08:00 til Osló og Kaupmannahafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. AAessur Háteigskirkja. Hvitasunnudagur. Messa kl. 11 (ath. breyttan messutima). Séra Arngrimur Jónsson. Annar hvitasunnudagur. Les- messa kl. 10 f.hd. Séra Arn- grlmur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kvöld- bænir eru i kirkjunni alla virka daga kl. 6 siðdegis. Fríkirkjan Reykjavik. Hvitasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Ilátiðamessa hvitasunnudag kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kársnesprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiða- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Árni Páls- son. Digranesprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiða- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Annar I Hvita- sunnu. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja. Hvitasunnudagur. Messa kl. 11. Annar hvitasunnudagur. Messa kl. 11. Ath. breyttan messutima. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Hvitasunnudagur. Hátiða- messa kl. 11. Séra Þorir Stephensen. Hátiðamessa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Annar i hvita- sunnu. Hátiðamessa kl. 11. Séra Óskar Þorláksson, dómprófastur. Haligrimskirkja. Hvitasunnudagur,- Hátiða- messa kl. 11 f.hd. Ræðuefni: Hvað merkir hvitasunnan. Dr. Jakob Jónsson. Annar I Hvita- sunnu. Guðsþjónusta kl. 11 f.hd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiða- guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu kl. 11. Annar hvita- sunnudagur. Guðsþjónusta i Borgarspitalanum kl. 10. Séra Halldór S. Gröndal. Ncskirkja. Hvltasunnudagur. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jóhann S. Hlið- ar. Annar hvitasunnudagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sigurður Pálsson safnaðarfulltrúi predikar. Séra Jóhann S. Hlið- ar þjónar fyrir altari. Breiðholtsprestakall. Hátiðamessa i Breiðholtsskóla hvitasunnudag kl. 11. Orgel- vigsla. Séra Lárus Halldórs- son. Ásprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiða- messa kl. 2 I Laugarneskirkju. Séra Grimur Grimsson. Frfkirkjan Hafnarfirði. Hvitasunnudagur. Hátiða- guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar ólafsson. Arbæjarprestakall. Hvitasunnudagur. Hátiða- guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Lágafellskirkja. Guðsþjónusta kl. 2, hvita- sunnudag- Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 4, hvita- sunnudag. Séra Bragi Sigurðsson. Mosfcllskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 siðdegis. Séra Bjarni Sigurðsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Hátiöarguðsþjónusta kl. 11 Hvitasunnudag. Séra Emil Björnsson. ...... Blöð og tímarit Húsfreyjan 25. árg. 1974 er komin út og hefur borizt Timanum. Helzta efni blaðs- ins er: Norræna bréfið. Kveðja frá Svövu Jakobsdótt- ur. Hvað er I blýhólknum? Aðalbjörg Sigurðardóttir minning. Hólmfriður Péturs- dóttir minningarorð. Matar- æði ungbarna. Leyndarmál blómanna. Hvenær er Hús- freyjan félagsblað. Mann- eldisþáttur. C-vItamin. Nokkrar eftirtektarverðar bækur. Ávarp flutt á Búnaðar- þingi. Upphlutur. Leiðarvisir um saum á upphlut 20. aldar. Upphlutur 19. aldar. Upphlutsborðar frá 19. öld. Telpuupphlutur. Prjónuð djúp skotthúfa. Tillaga um upp- hlutsskyrtu við 19. aldar bún- ing. íslenzkur kvenbúningur I 200 ár. Garðrækt og græn- metisgeymsla og fl. Söfn og sýningar Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Sýningarsaiur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Tilkynning Frá orlofssjóði húsmæðra í Ileykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6verður opn- uð þriðjudaginn 4. júni. Verð- ur tekið á móti umsóknum um orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka daga nema laugardaga. FÍB mun hafa viðgerðaþjónustu um Hvita- sunnuna. Laugardag frá kl. 14- 21 og mánudag frá kl. 14 til 23. FIB 1 Hellisheiði', Þingvellir, Laugavatn. FÍB 8 Mosfellsheiði, Þing- vellir. FIB 6 krana og viðgerðabill út frá Selfossi. Ná má I bilana i gegn um Gufunes á rás 19 á CB stöðv- um. Bilstjórar eru minntir á aðhafa með sér platinur, kerti og varadekk. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla ísl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdótt\ir öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimei 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höilu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Lárétt 1) Hátiðina.- 6) Fiskur,- 7) Borðhald,- 9) Mynni,- 10) Dræmast,-11) Röð,-12) Korn,- 13) Ana,- 15) Ritað,- Lóðrétt 1) Málmblöndu,- 2) Leit,- 3) Kvartaði.- 4) Bor,- 5) Vesenið.-8) Islam. 9) Reykja.- 13) Kind,- 14) Burt,- Ráðning á gátu númer 1660. Lárétt 1) Myrkur,- 6) Rum,- 7) RS.- 9) Fa.- 10) Galdrar,- 11) Al,- 12) Óp,- 13) Ana.- 5) Sýknaði.- Lóðrétt 1) Morgans.- 2) RR,- 3) Kuldinn.- 4) Um.- 5) Skarpri,- 8) Sal,- 9) FAO,- 13) Ak,- 14) AA. liii í mm M Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verður hald- inn að Logalandi i Reykholtsdal föstudaginn 7. júni og hefst kl. 21 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Staðani stjórnmálunum og viðhorfið til Alþingiskosninganna: Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðar- og fjármálaráðherra, flyt- ur ræðu og svarar fyrirspurnum. Hugheilar þakkir færum við öllu venslafólki, sveitungum og öðrum vinum, er sýndu okkur vináttu og hlýhug á gull- brúðkaupsdegi okkar 15. mai s.l. Við biðjum ykkur allrar blessunar. Guðmunda og Kristján Geirakoti. — Sigríður Tómasdóttir Hrauntungu 6 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. júni kl. 13,30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Stefania Ragnheiður Pálsdóttir. Móðir min, tengdamóðir, amma og systir Sigriður Guðmunda Hannesdóttir sem andaðist 24. mai að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 5. júni kl. 1,30 e.h. Ólafur Sigurðsson, Sórún Guðbjörnsdóttir, Hjörtur Þór óiafsson, Jóhannes Hannesson, Guðmann Hannesson. Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur við andlát og útför Baldurs Einarssonar Sléttu, Ileyðarfirði. Guðbjörg Sigurjónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.