Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. júni 1974. TÍMINN 21 Einar G. Sæmundsen: „Við naustagil”. 2. Snorri Sig- urðsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags íslands spjallar um skógrækt. 3. Stúlknakór Viðistaðaskóla i Hafnarfirði syngur undir stjórn Elinborgar Loftsdótt- ur söngkennara. Undirléik- ari: Elin Guðmundsdóttir. b. Sögur af Munda: — sjötti þáttur Bryndis Viglunds- dóttir segir frá kaupstaðar- ferð með tikinni Tátu. 18.00 Miðaftanstónleikar. Flytjendur: Borgarhljóm: sveitin I Óðinsvéum og Shi- zuka Ishikawa fiðluleikari. Stjórnandi: Börge Wagner. a. Introduktion og passa- caglia i f-moll eftir Pál Is- ólfsson. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hljóðnemann I 30 minútur. 19.50 Frá tónleikum kirkju- kórs Akraness I Krists- kirkju i Reykjavik. Ein- söngvari: Guðmundur Jónsson. Organleikari: Árni Arinbjarnarson. Jón Sig- urðsson og Lárus Sveinsson leika á trompeta. Söng- stjóri: Haukur Guðlaugs- son. 20.40 i rikisráði.Gisli Jónsson menntaskólakennari flytur erindi um uppburð sérmála Islands i rikisráði Dana. 21.20 Tónlist eftir Robert Schumann. Jean Martin leikur á pianó „Mislit blöð” op. 99. 21.50 Hviti Kristur. Séra Gisli Kolbeins les smásögu eftir Láru Kolbeins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldtón- ieikar frá útvarpinu i Bruss- el. Flytjendur: Eugéne Ysaye strengjasveitin, Lola Bobesco fiðluleikari, blás- arasveit Theo Mertens og Obretenov-kórinn frá Búlgariu undir stjórn Georgi Robevs. Flutt verða tónverk eftir Thomas Albin- oni, Orlando de Lasso og An- tonio Vivaldi og kórlög eftir Palestrina, Antonio Lotti, Maxim Beresovski, Bach, Krysztof Penderecki, Jef Van Hoof, o.fl. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. júni Annar dagur hvitasunnu 8.15 Létt morgunlög. Kjell Krane pianóleikari, Norski blásarakvintettinn, Hindar- kvartettinn o.fl. leika. 9.00 Fréttir. Forustugreinar landsmálablaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). a. „Cantio sacra” og „Benedictur” op. 59 nr. 9 eftir Reger. Charley Olsen leikur á orgel. b. Hörpukonsert eftir Handel. Gerda Schimmel og Kamm- erhljómsveit Berlinar leika, Herbert Haarth stj. c. „The Wand of Youth” hljómsveit- arsvita n.r. 1 op. 1 eftir Elg- ai. Filharmóniusveitin i Lundúnum leikur, Eduard van Beinum stj. d. Pianó- konsert nr. 4 i G-dúr eftir Beethoven. Emil Gilels og hljómsveitin Philharmonia leika, Leopold Ludwig stj. 11.00 Messa i Laugarnes- kirkju.Prestur: Séra Garð- ar Svavarsson. Organleik- ari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Mér datt það i hug. Ein- ar Kristjánsson frá Her- mundarfelli rabbar við hlustendur. 14.00 Á listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 14.50 Óperukynning: „Grimu- dansleikur” eftir Verdi. Flytjendur: Jan Peerce, Robert Merrill, Herva Nelli, Claramae Turner, Virginia Haskins, Robert Shaw kór- inn og NBC-sinfóniuhljóm- sveitin, Arturo Toscanini stj. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Popp- hornið. 17.00 Barnatimi. a. Spurn- ingakeppni barnaskólanna um umferðarmál. Umsjón- armaður: Baldvin Ottósson. b. Sögur af Munda, — sjö- undi þáttur. Bryndis Vig- lundsdóttir segir frá hvolp- inum Varg, erni I sjálfheldu og smyrli, sem tók illa tamningu. 18.00 Stundarkorn með sænska visnasöngvaranum Peder Svansem syngur vis- ur eftir Onnu Mariu Lenn- gre. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pólitikin og herstöðin. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður flytur þriðja og síðasta ferðaþátt sinn frá Möltu. 19.55 Frá tónleikum finnska Stúdentakórsins i Háskóla- biói á uppstigingardag Stjórnandi: Henrik Otto Donner. 20.45 Bréf frá frænda. Jón Pálsson frá Heiði flytur. 21.10 Sónasta nr. 3 fyrir fiðlu og pianó eftir Frederick Delius. Ralp Holmes og Eric Fenby leika. 21.25 Leikþáttur: „Privat- auga h.f.” eftir Flosa Ólafs- son.Áður flutt 1959. Höfund- ur stjórnar flutningi. Flytj- endur auk hans: Gisli Hall- dórsson, Karl Guðmunds- son, Inga Þórðardóttir, Her- dis Þorvaldsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Árni Tryggva- son og Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vik- unnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þor- steinsson próf. flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunnar „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (5). Morgunleikfimikl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lögá milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Tónleikarkl. 11.00: Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika „Sónötu pimpante” fyrir fiðlu og pianó eftir Rodrigo/Werner Haas og Noel Lee leika „Lindaraja” og Litla svitu fyrir tvö pianó eftir Debussy / Kroll-kvart- ettinn leikur Strengjakvært- ett nr. 1 i D-dúr op. 11 eftir Tsjaikovski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjállar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Rochefort. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Norsk tónlist. Filharmóniu- sveitin i Osló leikur Con- certo grosso Norvégese op. 80 eftir Olav Kielland, höf. stj. Knut Andersen leikur á pianó Norska dansa og stef eftir Harald Sæverud. Fil- harmóniusveitin i Osló leik- ur Þjóðlög frá Harðangri, — hljómsveitarsvitu op. 151 eftir Geirr Tveitt, Odd Gruner-Hegge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fjölskylda min og önnur dýr” eftir Gerald Durrell.Þýðandinn Sigriður Thorlacius les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 19.50 Barnið og samfélagið. Margrét Margeirsdóttir og Pálina Jónsdóttir tala við unglinga úr þremur skólum. 20.10 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 „Maurar og mótþróa- hvöt”, smásaga eftir Kjell Abell. Unnur Eiriksdóttir islenskaði. Rósa Ingólfs- dóttir les. 21.30 Sinfóniskir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sin- fóniuhljómsveit Isiands leikur, Karsten Andersen stj. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Eiginkona i álögum” eftir Alberto Moravia.Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (8). 22.35 Harmonikuiög. Toralf Tollefsen leikur. 23.50 Á hljóðbergi. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 5. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason held- ur áfram að lesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (7). Morgunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlistkl. 10.25: Alois Forer leikur á orgel prelúdi- ur i Es-dúr og d-moll eftir Bruckner / Pólýfónkórinn i Rómaborg og Virtuosi di Roma flytja „Beatur Vir” eftir Vivaldi. Norsk tónlist kl. 11.00: Norski einsöngv- arakórinn syngur norskar þjóðvisur, Knut Nystedt stj. / Þjóðlög sungin og leikin á harðangursfiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Chrstiane Rochefort. Jóhanna Sveins- dóttir þýðir og les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Nor- ræn tónlist. Eyvind Rafn, ArneSvendsen, Pierre Réne Honnens og Niels Viggo Bentzon leika „Mosaique” op. 54 eftir Bentzon og „Primavera” eftir Vagn Holmboe. Bjarne Larsen og Filharmónlusveitin i Osló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Jo- hann Svendsen og filharm- óniusveitin leikur „Tema con variazioni” eftir Ludvig Irgens Jensen, Odd Gruner- Hegge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna.Sögur, söngv- ar og ljóð. Gyða Ragnars- dóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landsiag og leiðir. Ein- ar J. Guðjohnsen fram- kvæmdastjóri talar um gönguleiðir úr Þórsmörk. 20.00 Norski blásarakvintett- inn leikur. Kvintett fyrir blásara op. 50 eftir Egil Hovland og Serenötu fyrir fimm blásara op. 42 eftir Fartein Valen. 20.20 Sumarvaka.a. Þáttur af Húseyjar-Gvendi. Halldór Pétursson segir frá. b. Brák. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi flytur frumort söguljóð, þar sem fjallað er um Egil Skalla- grimsson og fóstru hans Þorgerði brák. c. Kórsöng- ur. Kammerkórinn syngur lög eftir Isólf Pálsson, Pál lsólfsson, Björgvin Guð- mundsson, Salómon Heiðar og Sigfús Einarsson. Eygló Viktorsdóttir syngur ein- söng. Ruth L. Magnússon stj. 21.30 Útvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” éftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magn- ússon byrjar lestur þýðing- ar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvef. örn Bjarnason sér um þáttinn. Meðhonum koma fram Ein- ar Vilberg og Hannes Jón. 22.40 Nútimatóniist. Halldór Haraldsson kynnir tónverk- in „Skiptar skoðanir”, „Sið- asta lag fyrir fréttir” og „Hyllingu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. júní 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (8). Morgunleik- fiini kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jakob Jakobsson fiskifræðing um ástand sildarstofnanna við Island. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Itochefort. Þýðandinn Jóhanna Sveinsdóttir les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Helen Watts syngur lög eftir Johannes Brahms. Geoffrey Parsons og Cecil Aronowitz leika undir á pianó og lág- fiðiu. Francoise Thinat leik- ur Pianósónötu i es-moll eftir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 1 Norður-Ameriku austanverðri. Þóroddur Guðmundsson skáld flytur ferðaþátt (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur. 19.40 Litir og tónar. Sagt frá helstu sýningum á listahá- tiðinni, sem hefst i Reykja- vik daginn eftir. Björn Th. Björnsson, Selma Jónsdótt- ir, Hildur Hákonardóttir og Gylfi Gisiason greina frá einstökum listsýningum. Baldur Pálmason tengir atriðin saman og kynnir kammertónlist, sem flutt verður á Kjarvalsstöðum. 21.00 Flinicikur i útvarpssal: Kjell Bækkelund leikur á pianó. „Norske folkeviser” op. 66 eftir Grieg. 21.30 Leikrit: „Hundur á heil- anuin” eftir Curt Goetz. Áð- ur útv. i júni 1960. Þýðandi og leikstjóri: Lárus Páls- son. Persónur og leikendur: Prófessorinn / Þorsteinn ö. Stephensen, Jóhann / Har- aldur Björnsson, Eva / Her- dis Þorvaldsdóttir, Tittori / Gisli Halldórsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Eiginkona i álögum” cftir Alberto Moravia.Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (9). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (9). Morgunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjaliað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Schola Cantorum Basiliens- is hljómsveitin leikur Kons- ert fyrir sembal, tvö fagott og strengjasveit eftir Muthel / Annie Jodry og Fontainebleau-kammer- sveitin leika Fiðlukonsert i A-dúr op. 7 nr. 6 eftir Leclair / Felicja Blumenthal og Sinfóniuhljómsveitin i Salz- burg leika Pianókonsert nr. 1 i G-dúr eftir Platti. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Rochcfort. Þýðandinn Jóhanna Sveinsdóttir les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Rómeó og Júliu”, ballettsvitu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.30 i Norður-Ameriku aust- anverðri. Þóroddur Guð- mundsson skáld flytur ferðaþátt (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F’réttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Ragn- hildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 F’rá setningu listahátið- ar I Iláskólabiói. Beint út- varp. a. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Athvarf” eftir Herbert H. Ágústsson. Páll P. Pálsson stjórnar. Einsöngvari: Elisabet Erlingsdóttir. Upplesari: Gunnar Eyjólfsson (frum- flutningur). b. Ávarp borg- arstjórans i Reykjavik, Birgis tsleifs Gunnarsson- ar. c. Kór félags islenskra einsöngvara syngur undir stjórn Garðars Cortes. d. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, flytur ræðu. c. Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur Chaconnu eftir Pál ísólfsson. f. Kót’ félags is- lenskra einsöngvara og Sin- fóniuhljómsveit íslands flytja „Island” eftir Sigfús Einarsson, Garðar Cortes stj. 21.30 Útvarpssagan: „Gatsbv hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magn- ússon þýðir og les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Um hús- mæðranám.Gisli Kristjáns- on ritstjóri ræðir við Stein- unni Ingimundardóttur skólastjóra á Varmalandi. 22.40 Létt músik á síðkvöldi. „Nordiske spillemænd”, hljómsveit Werners Drexels og „Les Contretemps” syngja og leika. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (10). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynning-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.