Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 31
Laugardagur 1. júni 1974. ' ÝíMINN O Listabókstafir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Arnór Karlsson Bóli 2. Vésteinn Ólason lektor, Reykjavik 3. Arnþór Helgason háskólanemi, Vestmannaeyjum 4. Baldur Arnason Torfastöðum 5. Hildur Jónsdóttir Vestmanna- eyjum 6. Sigurjón Bergsson Selfossi Alþýðubandalagið 1. Garðar Sigurðsson, fyrrv. alþm. Vestmannaeyjum 2. Þór Vigfússon menntaskóla- kennari, Reykjavik 3. Sigurður Björgvinsson bóndi, Neistastöðum 4. óttar Proppé kennari, Reykja- vik 5. Björgvin Salómonsson skóla- stjóri, Ketilsstöðum 6. Guðrún Haraldsdóttir frú, Hellu. Reykjaneskjördæmi Framsóknarflokkur 1. Jón Skaftason, fyrrv. alþm., Kópavogi 2. Gunnar Sveinsson kaupfélags- stjóri, Keflavik 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi, Hafnarfirði 4. Haukur Nielsson bóndi, Mosfellssveit 5. Friðrik Georgsson tollvörður, Keflavik. Alþýðuflokkur 1. Jón Ármann Héðinsson fyrrv. alþm., Kópavogi 2. Karl Steinar Guðnason form. Verkam. og sjómanna i Keflavik. 3. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur, Harnarfirði 4. Hrafnkell Asgeirsosn hrl., Hafnarfirði 5. Ólafur Björnsson útgerðar- maður, Keflavik. Sjálfstæðisflokkur 1. Matthias Á. Mathiesen hæsta- réttarlögmaður, Hafnarfirði 2. Oddur Ólafsson læknir, Mos- fellssveit 3. Ólafur G. Einarsson Garða- hreppi 4. Axel Jónsson bæjarfulltrúi, Kópavogi 5. Ingvar Jóhannsson fram- kvæmdastjóri, Ytri-Njarðvik Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Halldór S. Magnússon viðskiptafræðingur, Garðahreppi 2. Elias Snæland Jónsson rit- stjóri, Kópavogi 3. Sigurður Einarsson tann- smiður, Kópavogi 4. Halldóra Sveinbjörnsdóttir húsfrú, Reykjavik 5. Sigurjón Hillariusson kennari, Kópávogi. Alþýðubandalagið 1. Gils Guðmundsson, fyrrv. alþingismaður, Reykjavik 2. Geir Gunnarsson, fyrrv. alþm. Hafnarfirði 3. Karl Sigurbergsson skipstjóri, Keflavik 4. Ólafur R. Einarsson mennta- skólakennari, Kópavogi 5. Erna Guðmundsdóttir húsmóðir, Hafnarfirði Iiýðræðisflokkur 1. Freysteinn Þorbergsson, fyrrv. skólastjóri, Hafnarfirði 2. Björn Baldursson laganemi, Seltjarnarnesi 3. Haukur Kristjánsson skip- stjóri, Hafnarfirði Fylkingin — Baráttu- samtök sósiaiista 1. Guðmundur Hallvarðsson verkamaður, Kópavogi 2. Baldur Andrésson póstmaður, Reykjavik 3. Gestur Ólafsson háskólanemi, Kópavogi 4. Erlingur Hansson kennari, Kjós 5. Agnar Kristinsson verkamaður Keflavik. Eldri kona óskast til aö hugsa um rúmliggjandi sjúkling 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 83837 frá laugardegi til mánudags. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verknámsskóli iðnaðarins Innritun i verknámsdeildir næsta skóla- árs fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) 5.-12. júni virka daga kl. 9.00-12.00 og 13.30 Og 16.00. Inntökuskilyrði eru, að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Við innritun ber að sýna prófskirteini undirritað af skólastjóra og nafnskirteini, en námssamningur þarf ekki að vera fyrir hendi. Þær deildir verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir, eru: Málmiðnadeild, fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra eru: allar járniðnaðargreinar svo og bifreiða- smið, bifvélavirkjun, blikksmiði, pipu- lögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og út- varpsvirkjun. Tréiðnadeildir, aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i tréiðn- um. Skólastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði Iðnskólinn: Innritun i allar bekkjardeildir næsta skólaárs fer fram i skrifstofu skólans Reykjavikurvegi 74, þriðjudag 4., mið- vikudag 5. og fimmtudag 6. júni 1974, kl. 8.30 til 14.00. Ath: Nýir nemendur sýni skirteini um fyrri skólagöngu og nafn- númer. Verkdeild: Verknámsskóli málmiðna starfar samkv. lögum nr. 6811. mai 1966 og reglugerð frá 15. sept. 1967. Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram á sama stað og tima og innritun i aðrar deildir Iðnskólans. Þar eru ennfrem ur veittar nánari upplýsingar. Skólastjóri. Leiklistarnóm Þeir, sem vilja stunda nám I væntanlegum 1. bekk hjá Leiklistarskóla SAL veturinn 1974-75, mæti á Frikirkju- vegi 11, laugardaginn 8. júni kl. 4. e.h. Upplýsingar I sima 19567 Skriflegar umsóknir sendist SAL, c/o Svanhildur Jóhannesdóttir, Kóngsbakka 1, Breiðholti. Akranes — Blaðburðarbörn Vantar börn til að bera Timann til kaup- enda. Guðmundur Björnsson Jaðarsbraut 9, simi 1771. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í 3. bekk Nemendur, sem lokið hafa prófi úr verk- námsskóla iðnaðarins, i tré- eða málm- iðnaðargreinum og komnir eru á náms- samning hjá meistara i einhverri hinna löggiltu iðngreina, þurfa að láta innrita sig til framhaldsnáms i 3. bekk iðnskóla á sama tima, 5.-12. júni kl. 9.00-12.00 og 13.30-16.00. Framhaldsdeildir verknómsskólans Rafiðnaðardeildir Nemendur sem lokið hafa prófi úr málm- iðnadeild verknámsskólans og hyggja á áframhaldandi nám i rafiðngreinum verða að sækja um skólavist ofangreinda daga. Bifvélavirkjun Nemendur sem lokið hafa prófi úr málm- iðnadeild verknámsskólans eða úr 2. bekk iðnskólans og hyggja á áframhaldandi nám i bifvélavirkjun,verða að sækja um skólavist ofangreinda daga. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Teiknaraskóli Áætlað er að Teiknaraskólinn taki til starfa i byrjun september n.k. Inntökuskilyrði er gagnfræðapróf. Innritun fer fram dagana 5.-12. júni, virka daga i skrifstofu yfirkennara stofu 312 kl. 9.00-12.00 og 13.30-16.00. Við innritun ber að leggja fram gagn- fræðaprófsvottorð og nafnskirteini. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Iðnnemar Innritun iðnnema á námssamningi i 1. bekk næsta skólaárs fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) 5.-12. júni virka daga kl. 9.00-12.00 og 13.30-16.00. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi, með fullnægjandi árangri. Við innritun ber að sýna vottorð frá fyrri skóla, undirritað af skólastjóra, nafnskir- teini og námssamning. Nemendum, sem stunduðu nám i 1. 2. og 3. bekk á s.l. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir gefnar siðar. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.