Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. júnl 1974. TÍMINN 19 Nixon til Moskvu í júní NTB-Washtingon — Tilkynnt var i Hvlta húsinu á föstudagskvöld, að Nixon Bandarlkjaforseti muni fara í opinbera heimsókn til Sovétrlkjanna þann 27. júnl, og búizt er við að hann verði þar I um vikutima. Mun forsetinn ræða við ritara kommúnistaflokksins, Leonid Bresjnew um alþjóðlegvandamál og samband milli landanna tveggja, Bandarlkjanna og Sovét- rlkjanna. Þetta mun vera þriðji o Otaði sveðju.. einn þeirra á eftir, að i öll þau fjörutiu ár, sem hann hefði verið i þessari iðn, hefði hann aldrei fengið svona viðtökur. Útlendingurinn, sem er Banda- rikjamaður, viðurkenndi strax athæfi sitt og svaraði þvl til, að honum hefði brugðið mjög við komu mannanna, þvi hann hefði verið að vakna og væri illa fyrir kallaður. Bandarikjamaðurinn býr þarna i húsinu með Norð- manni, en hann var sofandi, þegar atburðurinn átti sér stað. Á eftir tókust sættir með leigjandanum og iðnaðar- mönnunum, svo þeir gátu hafið störf sín óáreittir. Skýrsla um þetta mál verður send útlendingaeftirlitinu til meðferðar. O Lögsaga lögsögn sina, yrði það brýnna fyrir önnur riki að gera það einnig. — Það er að nokkru leyti óhjákvæmileg sjálfsvörn allra greina brezks fiskiðnaðar að styðja tvö hundruð sjómilna fiskveiðilögsögu við strendur Bretlands, og þess vegna einnig allra annarra strand- rikja, sagði þessi maður, sem tii skamms tima var harð- skeyttasti andstæðingur fslendinga I fiskveiðideilunni. fundur æðstu manna Banda- rlkjanna og Sovétmanna slðan I mái 1972, er Nixon var I Moskvu. Siðasti fundur Nixons og Bresjnev var I Bandarikjunum i júníifyrra Tilkynningin var send út samtlmis I Moskvu og Washington. Blaðafulltrúi Hvlta hússins, Gerald Warren, sagði að Henry Kissinger myndi fara til Moskvu á undan Nixon. Olíubanni USA aflétt NTB - Kalró — Arablskir oliu- ráðherrar koma saman til fundar I Kairó I dag til að staðfesta, að oliubanninu hafi verið létt af Bandarlkjunum. Talið er, að þeir muni samt ekki létta banninu af Suður-Afrlku, Ródesiu og Portúgal. Fulltrúar nlu Arabalanda, Egyptalands, Saudi-Arablu, Sýr- lands, Libýu, Alsírs, Kuwait, Abu Dhabi, Bahrein og Gatar, taka þátt i fundinum I dag. 0 Sunnanátt sinum og útreikningum, og málið virtist liggja afskaplega ljóst fyrir — Þetta er I samræmi við hug- myndir Bretans, sem var að vinna úr miðnæturkortunum, og mjög likleg spá. —- Hvað viltu segja um veðrið og hitastigið núna? — Klukkan 15:00 var heitast á Akureyri. Þar voru 16. stig. 15. stig á Mánarbakka. Rigningin kælir hins vegar hérna sunnan- lands, svo að hér eru ekki nema 8- 10 stig. Hins vegar er vel hlýtt á hálendinu, 8 stig á Sprengisandi og 6 stig á Kili. Það er svalast á Austfjörðunum. Það gera kaldir straumar þar. Ekki nema 6 stiga hiti yrirleitt fyrir austan. — Og þú álitur sem sagt ekki miklar breytingar á þessu yfir helgina? — Nei, ekki geri ég ráð fyrir þvi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNAR: Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa 1. júli n.k. og tveir 1. ágúst n.k. Upp- lýsingar veita yfirlæknir spitalans. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila til stjórnarnefndar rikis- spitalanna fyrir 28. júni n.k. STARFSSTtJLKA óskast til fram- tiðarstarfa i borðstofu starfsfólks. Upplýsirigar veitir yfirmatsráðs- konan. simi 38160. ÞVOTTAHUS RÍKISSPÍTALANNA STARFSMENN óskast til fram- tiðarstarfa og i sumarafleysingar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 81714. LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARKONUR OG SJÚKRALIÐAR óskast til af- leysinga og i fast starf á hinar ýmsu deildir spitalans, ennfremur LJÓSMÆÐUR á FÆÐINGAR- DEILD. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavík, 31. mai 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMi 11765 ,,Siggi heldur að Pioneer hafi samið Svanavatnið — Að öðru leyti er allt í lagi með hann" PIOIMEER Auðvitað veit Siggi innst inni að Tchaikowsky samdi þessa þekktu ballet-tónlist. Það er bara þannig, að síðan hann fékk Pioneer settið sitt, finnst honum öll góð tónlist hljóti að koma frá Pioneer. í sjálfu sér er það ekkert skrítið — þegar maður hefur lesið umsögn helztu tæknifræðinga um Pioneer hljómtækin. Þeir keppast hver um annan að hrósa tæknimönnum Pioneer fyrir frábæran árangur á sviði hljómtækni. Settið sem Siggi er svona hrifinn af — er: Útvarpsmagnari SX-424 með FAA og AAA bylqjum. KR. 34.900 Hátalari AS-200 2 stk. KR. 20.600 Plötuspilari PL-12 D. KR. 17.400 Pick Up F-15. KR. 3.900 mKARNABÆR HLJOMDEILD — LAUGAVEGI 66 — SÍMI 14388

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.