Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 22
21 TÍMINN Laugardagur 1. júni 1974. ar kl. 9.30. Létt lög á milli liba. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghildur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Skeinmtihljómsveit út- varpsins i Vinarborg ieikur 14.00 Vikan, sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt rjieð ýmsu efni. 15.00 tslandsmótið i knatt- spyrnu, fyrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir frá Akur- eyri siðari hálfleik af leik IBA og Vikings. 15.45 A ferðinni. ökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregir). 16.30 Horft um öxl og fram á við.Gisli Helgason tekur til umræðu útvarpsdagskrá siöustu viku og hinnar kom- andi. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Þegar felli- bylurinn skall á” eftir Ivan Southall. 10. þáttur. Þýð- andi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Palli / Þórhallur Sigúrðsson, Gurri / Sólveig Hauksdóttir, Fanney / Þór- unn Sigurðardóttir, Krissi / Sigurður Skúlason, Maja / Helga Jónsdóttir, Addi / Randver Þorláksson, Hannes / Þórður Þórðarson, Sögumaður / Jón Júliusson. 18.00 Söngvar i lcttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svona var hann. Ragnar Þorsteinsson kennari þýðir og les sannar frásagnir af skoskum hrekkjalómi eftir Gavin Maxwell. 20.00 Frá tónlistarhátíð i Hel- sinki I fyrrahaust. Zoltán Kocsis leikur á pianó þætti úr „Kunst der Fuge” eftir Bach og Sónötu nr. 19 i D- dúr eftir Haydn. 20.30 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 1. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Dýraveiðar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Rambrandt. Hollensk heimildarmynd um málar- ann Rambrandt van Rijn (1606—1669), æviferil hans og listaverk. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Átta og hálfur. Itölsk verðlaunamynd frá árinu 1963. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Claudia Cardinale, Mar- cello Mastroianni, Sandra Milo og Anouk Aimee. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðalpersóna myndarinnar er kvikmyndaleikstjóri, sem er um það bil að ljúka viðamiklu verki, en á I erf- iðleikum meö að fullkomna það og gefa því það listræna gildi, sem honum finnst nauðsyn á. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. júni Hvitasunnudagur 17.00 Hvitasunnumessa. Þetta er söngmessa með nokkuð óvenjulegu sniði, tekin upp i Háteigskirkju. Kristján Valur Ingólfsson, stud. theol., prédikar, en kór Langholtssafnaðar syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. Organleikari er Martin Hunger, en tónlist- ina útsetti dr. Róbert A. Ottósson. 18.00 Stundin okkar I siðustu Stundinni okkar á þessu vori lítum við inn i nokkra skóla og sjáum hvað þar hefur verið gert i tilefni 11 alda af- mælis tslandsbyggðar. Þar á meðal er handavinna nemenda, sögusýning og látbragðsleikur. Ennfremur syngja börn úr Tónlistar- skóla Kópavogs, nemendur Iben Sonne sýna sumar- dans, og lesin verður sagan um Gráflkju eftir 9 ára dreng i Melaskóla með teikningum eftir bekkjar- félaga hans. Loks verður svo litið inn i Sædýrasafnið og heilsað upp á sæljónin. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðurfregnir 20.25 ,,Ég er ungt blóð, er byltist”. Geirlaug Þor- valdsdóttir og Jónina H. Jónsdóttir flytja trúarljóð eftir tólf islensk skáld. 20.23 Altaristafla úr Þing- vallakirkju. Mynd frá BBC, gerð með tæknilegri aðstoð islenska Sjónvarpsins, um sögu altaristöflu, sem skosk hefðarkona keypti hér á landi árið 1899 og hafði heim með sér. 1 fyrra fann svo Magnús Magnússon töfluna i kirkju á eynni Wight, og skömmu siðar ákváðu eig- endur hennar að gefa hana tslendingum. 1 myndinni er rakinn ferill töflunnar, sem nú hefur verið komið fyrir i Þingvallakirkju að nýju. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.05 Faust Tékknesk kvik- mynd, byggð á samnefndri óperu, eftir franska tón- skáldið Francois Gounod, sem aftur styðst við hið fræga leikrit Goethes. Þýðandi Öskar Ingi- marsson. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 3. júni Annar i Hvitasunnu 18.00 Endurtekið efni. „Eyja Grims i norðurhafi”. Kvik- mynd, gerð af Sjónvarpinu, um Grimsey og Grimsey- inga. Umsjónarmaður Ólaf- ur Ragnarsson. Aður á dag- skrá 1. janúar 1974. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Sara Breskt sjónvarps- leik'rit eftir Guy Cullingford. Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk Pheona McLellan, Richard Vernon, Ursula Howells, Pat Hey- wood og Mark Kingston. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Sara litla er kjörbarn, og hún hugsar með sér, að fyrst kjörforeldrar hennar höfðu rétt til að velja sér barn, hljóti hún sjálf að hafa sams konar rétt til að velja sér vini og vandamenn. 21.30 „Ilvað vitið þið fegra en Vinarljóð”. Hjónin Sigriður E. Magnúsdóttir og Már Magnússon syngja i sjón- varpssal. Jónas Ingi- mundarson leikur með á pianó. 21.45 Bandarikin. Breskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. Mannhafið inikla Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 4. júni. 20.00 Fréttir 20.25 Vebur og auglýsingar 20.30 Bændurnir Nýr, pólskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Nóbels- skáldið Wladislav Reymont. Sagan birtist i islenskri þýð- ingu Magnúsar Magnússon- ar, undir nafninu „Pólskt sveitalif”, árið 1949. Leik- stjóri Jan Rybkowski. Aðal- hlutverk Wladislaw Hancza, Ignacy Gogolewski, Emilia Krakowska og Jadwiga Chojnacka. Þýð. Þrándur Thoroddsen, sem einnig flytur nokkur inngangsorð. Sagan gerist i pólsku sveita- þorpi á siðari hluta 19. ald- ar. Aðalpersónan er ekkill- inn Miciej Boryna. Hann er ríkasti maður þorpsins og st jórnar búi sinu með harðri hendi. Meðal þeirra, sem lúta aga hans, eru sonur hans Antoni, tengdadóttirin Hanka, dóttirin Jozefa og Kuba gamli, vinnumaður á bænum. 21.25 Ileinishorn Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.00 iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok Miðvikudagur 5. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Snorrahátiðin i ReykholtL Stutt kvikmynd, tekin sumarið 1947, þegar Ólafur Noregskonungur, þáverandi rikisarfi Norð- manna, færði Islendingum að gjöf styttu Vigelands af Snorra Sturlusyni. Myndina gerði óskar Gislason, en textahöfundur og þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.05 Við lleiksviðsdyrnar. (Stage Door) Bandarisk biómynd frá árinu 1937. Aðalhlutverk Katherine Hepburn, Ginger Rogers og Adolphen Menjou. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá nokkrum ungum stúlkum, sem allar búa á sama hótelinu i bandariskri stórborg, og hafa það sameiginlega áhugamál, að verða sér úti um eftirsóknarverð hlut- verk i leikhúsunum. Eins og að likum lætur, gengur þeim misjafnlega að ná settu marki, og fer þá eins og oft- ar, að gróði eins verður annars tap. 22.35 Dagskrárlok Föstudagur 7. júni 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn. (Der Kommisar) Nýr, þýskur sakamálamyndaflokkur eftir Herbert Reinecker. 1. þáttur. Lik i regni Aðal- hlutverk Erik Ode, Gunther Schram, Reinhart Glemnitz og Fritz Wepper. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.25 Litaskil. Bresk fræðslu- mynd um aðskilnað hvitra manna og svartra i Suður- Afriku og stefnu stjórnvalda þar i kynþáttamálum. Þýð- andi örn Ólafsson. 22.20 iþróttirKynning á knatt- spyrnuliðum i heims- meistarakeppninni. Um- sjónarmaður Óm a r Ragnarsson. Dagskrárlok Laugardagur 8. júni. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Skipting útávið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Borgir. Nýr, kanadiskur myndaflokkur um borgir i ýmsum löndum, þróun þeirra og skipulag. Myndirnar eru byggðar á bókum eftir Lewis Munford, og i þeim er reynt að meta kosti og galla borgarlifsins. 1. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 óþekkti hermaðurinnn. Finnsk biómynd frá árinu 1955, byggð á sögu eftir Vainö Linna. Leikstjóri Ed- vin Laine. Aðalhlutverk Reino Tolvanen, Kale Teuronen, Heikki Savolain- en og Veikko Sinisalo. Þýðandi Kristin Mantyla. Skáldsagan „óþekkti her- maðurinn” eftir Vainö Linna kom út 1954 og vakti þegar mikla athygli og um- ræður. Sagan rekur feril finnskrar vélbyssusveitar i ófriðnum við Sovétrikin Útborgun almannatrygginga á Seltjarnarnesi og i Kjósarsýslu verður sem hér segir: Mosfeilshreppur miðvikudaginn 5. júni kl. 1—3. Seltjarnarnes fimmtudaginnö. júni kl. 10—12 og 2—4.30. Kjalarneshreppur föstudaginn 7. júni kl. 2—3 Kjósarhreppur föstudaginn 7. júni kl. 4—5. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Frá Sjúkrasamlögunum í Hafnarfirði og Garðahreppi Hr. Guðmundur H. Þórðarson læknir byrj- ar störf sem heimilislæknir i Hafnarfirði og Garðahreppi 4. júni n.k. Viðtalstimi hans verður fyrst um sinn kl. 10-11 f.h. að Strandgötu 8-10'. Simaviðtals- timi kl. 9.30-10. Simi 51756. Heimasimi 42935. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Héraðssamlag Kjósarsýslu. Flutningabíll til sölu Til sölu er M. Benz 1418 rlutningabill, ár- gerð 1967, með koju-húsi. Vél, girkassi og undirvagn nýuppgert. Upplýsingar veitir Zophonias Zophonias- son, Blönduósi, simi 95-4160. Orlof húsmæðra í Reykjavík verður að Laugum i Dalasýslu, en barna- heimili orlofsins i Saltvik á Kjalarnesi. Umsóknum veitt móttaka frá 4. júni kl. 3-6 e.h. að Traðarkotssundi 6. Orlofsnefndin. 1941-44, og eru atburðirnir séðir af sjónarhóli hins óbreytta hermanns. Talið er, að bókin hafi mjög breytt viðhorfi Finna til styrjaldanna við Sovétrikin. Sagan birtist i islenskri þýð- ingu Jóhannesar Helga árið 1971. Kvikmyndin var á sin- um tima hin mesta, sem Finnar höfðu ráðist i að gera, og sagt er að „allir uppkomnir Finnar hafi séð hana og flestir oftar en einu sinni”. 00.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.