Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 9
kaugardagur 1. júni 1974. TÍMINN 9 Listabókstafir og listar við alþingiskosningarnar FB-Reykjavik — Gengið hefur verið endanlega frá listabók- stöfuin allra þeirra flokka, sem fram bjóða til kosninganna nú i júni. Gömlu flokkarnir halda að sjálfsögðu allir sinum gömlu stöfum, þannig að A verður listi Alþýðuflokksins, B verður listi Framsóknarflokksins, I) verður listi Sjálfstæðisflokksins, F verður listi Samtaka frjálslyndar og vinstri manna og G listi Alþýðubandalagsins. Þá hefur K orðið listabókstafur Kommúnistasamtakanna, marxistanna — leninistanna, R er listi Fylkingarinnar-baráttusam- taka sósialista, en lýðræðisflokk- arnir, sem bjóða fram i þremur kjördæmum, hafa fcngið sinn bókstafinn hvcr. Lýðræðis- flokkurinn i Reykjavik hefur N, Lýðræðisflokkurinn i Norður- landskjördæmi eystra hefur M og Lýðræðisflokkurinn i Reykjanes- kjördæmi hefur P. Hér fara svo á eftir nöfn cfstu manna á hinum ýmsu listum i öllum kjördæmum landsins. Reykjavík Framsóknarflokkur 1. Þórarinn Þórarinsson fyrrv. alþ.m, Reykjavik. 2. Einar Ágústsson utanrikisráð- herra, Reykjavik 3. Sverrir Bergmann læknir, Reykjavik. 4. Kristján Friðriksson iðnrekandi, Reykjavik. 5. Hjálmar W. Hannesson menntaskólakennari, Reykjavik. 6. Jónas R. Jónsson hljómlistar- maður Reykjavik. 7. Guðný Laxdal húsfreyja, Reykjavik. 8. Asgeir Eyjólfsson rafvirki, Reykjavik. 9. Kristin Karlsdóttir húsfreyja, Reykjavik. 10. Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur, Reykjavik. 11. Hanna Jónsdóttir húsfreyja, Reykjavik. 12. Gisli Guðmundsson rannsóknarlögreglum., Reykjavik. Alþýðuflokkur 1. Gylfi Þ. Gislason fyrrv. alþ.m. Reykjavik. 2. Eggert G. Þorsteinsson fyrrv. alþ.m. Reykjavik. 3. Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambands Islands, Reykjavik. 4. Eyjólfur Sigurðsson prentari, Reykjavik. 5. Helga Einarsdóttir kennari, Reykjavik. 6. Sigurður Jónsson framkv.stjóri, Reykjavik. 7. Helgi Skúli Kjartansson, ritari Sambands ungra jafnaðarmanna, Reykjavik. 8. Nanna Jónsdóttir, varaform. Hjúkrunarfélags Islands, Reykjavik. 9. Björn Vilmundarson skrifstofu- stjóri, Reykjavik. 10. Valborg Böðvarsdóttir fóstra, Reykjavik. 11. Jens Sumariiðason kennari, Reykjavik. 12. Emilia Samúelsdóttir hús- móðir, Reykjavik. Sjálfstæðisflokkur 1. Geir Hallgrimsson, fyrrv. aiþingismaður, Reykjavik. 2. Gunnar Thoroddsen, fyrrv. alþingismaður, Reykjavik. 3. Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður, Reykjavik. 4. Jóhann Hafstein, fyrrv. for- sætisráðherra, Reykjavik. 5. Pétur Sigurðsson, fyrrv. alþingismaður, Reykjavik. 6. Ellert B. Schram, fyrrv. alþingismaður, Reykjavik. 7. Albert Guðmundsson stór- kaupmaður, Reykjavik. 8. Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur, Reykjavik. 9. Geirþrúður H. Bernhöft elli- málafulltrúi, Reykjavik. 10. Gunnar J. Friðriksson iðn- rekandi, Reykjavik. 11. Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri, Reykjavik. 12. Aslaug Ragnars blaðamaður, Reykjavik. Samtök ffjálslyndra og vinstri manna 1. Magnús Torfi Ölafsson ráð- herra Reykjavik. 2. Kristján Thorlacius, formaður BSRB, Reykjavik. 3. Baldur Óskarsson, fyrrv. fræðslustjóri MFA, Reykjavik. 4. Kristbjörn Árnason, form. Sveinafélags húsgagnasmiða Kópavogi. 5. Rannveig Jónsdóttir kennari, Reykjavik. 6. Guðmundur Bergsson sjómaður, Reykjavik. 7. Njörður P. Njarðvik lektor, Seltjarnarnesi. 8. Þorbjörn Guðmundsson, formaður INSl, Reykjavik. 9. Jón Sigurðsson rafvirki, Reykjavik. 10. Gyða Sigvaldadóttir fóstra, Reykjavik. 11. Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri Reykjavik. 12. Baldur Kristjánsson háskóla- nemi, Reykjavik. Alþýðubandalagið 1. Magnús Kjartansson ráðherra Reykjavik. 2. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, Reykjavik. 3. Svava Jakobsdóttir, rit- höfundur, Reykjavik. 4. Vilborg Harðardóttir blaða- maður, Reykjavik. 5. Sigurður Magnússon rafvéla- virki, Reykjavik. 6. Þórunn Klemensdóttir Thors, hagfræðingur, Reykjavik. 7. Sigurður Tómasson háskóla- nemi, Reykjavik. 8. Jón Timóteusson, sjómaður, Reykjavik. 9. Reynir Ingibjartsson skrif- stofumaður, Reykjavik. 10. Stella Stefánsdóttir verka- kona, Reykjavik. 11. Ragnar Geirdal Ingólfsson verkamaður, Reykjavik. 12. Ingólfur Ingólfsson, formaður Vélastjórafélagsins, Reykjavik. Lýðræðisflokkur 1. Jörgen Ingi Hansen framkvæmdastj. Reykjavik. 2. Einar G. Harðarson tækni- skólanemi, Reykjavik. Fylkingin — Baráttusamtök sósialista 1. Ragnar Stefánsson, formaður Fylkingarinnar, Reykjavik. 2. Haraldur S. Blöndal, prent- myndasmiður, Reykjavikur. 3. Birna Þórðardóttir ritstjóri Reykjavik. 4. Rúnar Sveinbjörnsson, raf- virki, Reykjavik. 5. Sveinn R. Hauksson lækna- nemi, Reykjavik. 6. Njáll Gunnarsson verkamaður, Kópavogi. 7. Ólafur Gislason kennari, Reykjavik. 8. Daniel Engilbertsson, iðnnemi, Tirðilmýri, N-Is. 9. Ragnar Ragnarsson verka- maður Reykjavik. 10. Þröstur Haraldsson blaða- maður, Reykjavik. 11. Ari T. Guðmundsson kennari, Reykjavik. 12. Már Guðmundsson nemi, Reykjavik. Kommúnistasamtökin inarxistanir-Ieninistarnir 1. Gunnar Andrésson rafvirki, Reykjavik. 2. Sigurður Jón Ólafsson verka- maður, Reykjavik. 3. Ari Guðmundsson rafvirki, Reykjavik. 4. Alda Björk Marinósdóttir teiknari, Reykjavík. 5. Kristján Guðlaugsson kennari, Reykjavik. 6. Jón Atli Játvarðsson verka- maður, Reykjavik. 7. Ástvaldur Astvaldsson raf- virki, Reykjavik. 8. Halldóra Gisladóttir kennari, Reykjavik. 9. Gústaf Skúlason iðnverka- maður, Reykjavik. 10. Konráð Breiðfjörð Pálmason verkamaður, Reykjavik. 11. Hjálmtýr Heiðdal teiknari, Reykjavik. 12. Ragnar Lárusson verka- maður, Reykjavik. Vesturlandskjördæmi Framsóknarflokkur 1. Ásgeir Bjarnason Asgarði 2. Halldór E. Sigurðsson ráðherra 3. Alexander Stefánsson Ólafsvik 4. Daniel Ágústinusson Akranesi 5. Davið Aðalsteinson bóndi, Arnbjarnarlæk. Alþýðuflokkur 1. Benedikt Gröndal Reykjavik 2. Cesil Haraldsson Neskaupstað 3. Skúli Þórðarson Akranesi 4. Sigurþór Halldórsson Borgar- nesi 5. Rannveig E. Hálfdanardóttir Akranesi Sjálfstæðisflokkur 1. Jón Árnason Akranesi 2. Friðjón Þórðarson Stykkishólmi. 3. Ingiberg J. Hannesson sóknar- prestur, Hvoli 4. Jón Sigurðsson, Reykjavik. 5. Davið Pétursson, Grund. Alþýðubandalag 1. Jónas Arnason Reykjavik 2. Skúli Alexandersson Hellis- sandi. 3. Bjarnfriður Leósdóttir Akranesi 4. Guðmundur Þórsteinsson Skálpastöðum 5. Birna Pétursdóttir Stykkis- hólmi Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Haraldur Henrýsson Reykjavik 2. Þorsteinn Ragnarsson Akra- nesi 3. Jónas Guðmundsson Kollslæk 4. Sveinn Jóhannsson Flóðatanga 5. Ólafur Egilsson Hundastapa. Norðurlandskjördæmi vestra Framsóknarflokkur 1. Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra, Reykjavik 2. Páll Pétursson bóndi, Höllu- stöðum 3. Guðrún Benediktsdóttir, húsfrú, Grundarási 4. Bogi Sigurbjörnsson skatt- endurskoðandi, Siglufirði 5. Stefán Guðmundsson fram- kvæmdastjóri, Sauðárkróki Alþýðuflokkur 1. Pétur Pétursson, fyrrv. alþm., Reykjavik. 2. Sigurjón Sæmundsson, prent- smiðjustjóri, Siglufirði. 3. Jón Karlsson, form. verka- lýðsfl. Fram, Sauðárkróki. 4. Jón Baldvin Stefánsson læknir, blönduósi 5. Gestur Þorsteinsson banka- gjaldkeri, Sauðárkróki. Sjálfstæðisflokkur 1. Páimi Jónsson bóndi, Akri 2. Eyjólfur Konráð Jónsson rit- stjóri, Reykjavik 3. Sigriður Guðvarðardóttir húsfrú, Sauðárkróki 4. Ólafur Óskarsson bóndi, Viðidalstungu. 5. Þorbjörn Arnason laganemi, Sauðárkróki Samtök frjáislyndra og vinstri manna 1. Friðgeir Björnsson fulltrúi, Reykjavik 2. Magnús H. Gislason bóndi, Frostastöðum 3. Þorvaldur G. Jónsson bóndi, Guðrúnarstöðum 4. Andri Isaksson prófessor, Kópavogi 5. Guðrún L. Ásgeirsdóttir hús- mæðrakennari, Mælifelli Alþýðubandalagið 1. Ragnar Arnalds, fyrrv. alþm. Varmahlið 2. Hannes Baldvinsson sildar- matsmaður, Siglufirði 3. Helga Þórðardóttir húsfreyja, Blönduósi 4. Gisli Kristjánsson útgerðar- maður, Hofsósi 5. Jóhanna Björnsdóttir hús- freyja, Bjarghúsum Vestfjarðakjördæmi Framsóknarflokkur 1. Steingrimur Hermannsson fyrrv. alþm. Garðahreppi. 2. Gunnlaugur Finnsson bóndi, Hvilft 3. Ólafur Þórðarson skólastjóri, Súgandafirði 4. Bogi Þórðarson fyrrv. fram- kvæmdastjóri, Kópavogi ■ 5. Jónas R. Jónsson, bóndi, Mel- um Alþýðuflokkur 1. Sighvatur Björgvinsson rit- stjóri, Reykjavik 2. Vilmundur Gylfason, kennari, Reykjavik 2. Marias Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Isafirði. 4. Bárður Halldórsson, mennta- skólakennari, Akureyri 5. Kristmundur Hannesson, skólastjóri, Reykjanesi, N.I. Sjálfstæðisflokkur 1. Matthias Bjarnason, fyrrv. alþm. Isafirði 2. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, fyrrv. alþm. Reykjavik 3. Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari, Reykjavik 4. Jóhannes Arnason sýslumaður Patreksfirði 5. Hildur Einarsdóttir, húsmóðir, Bolungavik. Alþýðubandalagið 1. Kjartan Ólafsson, ritstjóri 2. Aage Steinsson, rafveitustjóri, Isafirði 3. Sveinn Kristinsson, skólastjóri Klúku, Bjarnarfiröi 4. Unnar Þór Böðvarsson, Barða- strönd 5. Þuriður Pétursdóttir, tsafirði. Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Karvel Pálmason, fyrrv. alþm. Bolungavik 2. Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari, tsafirði 3. Hjördis Hjörleifsdóttir, hús- mæöraskólakennari, ísafirði 4. Hjörleifur Guðmundsson sjó- maður, Patreksfirði 5. Hendrik Tausen, sjómaöur, Flateyri. Norðurlands- kjördæmi eystra Framsóknarflokkur 1. Ingvar Gislason, fyrrv. alþm. Akureyri 2. Stefán Valgeirsson fyrrv alþm. Auðbrekku 3. Ingi Tryggvason bóndi Kárhóli 4. Kristján Ármannsson kaup- félagsstjóri, Kópaskeri 5. Hilmar Danielsson bæjarstjóri, Dalvik 6. Heimir Hannesson hdl., Reykjavik. Alþýðuflokkur 1. Bragi Sigurjónsson bankaúti- bússtjóri, Akureyri 2. Björn Friðfinnsson fram- kvæmdastjóri, Reykjavik 3. Hreinn Pálsson lögfræðingur, Akureyri 4. Snorri Snorrason útgerðar- maður, Dalvik 5. Sigurður Oddsson tækni- fræðingur, Akureyri 6. Guðný Margrét Magnúsdóttir hjúkrunarkona, Akureyri Sjálfstæðisflokkur 1. Jón G. Sólnes bankaútibús- stjóri, Akureyri 2. Lárus Jónsson, fyrrv.alþm, Akureyri 3. Halldór Blöndal kennari, Akur- eyri 4. Vigfús Jónsson bóndi, Laxamýri 5. Stefán Stefánsson verkfræð- ingur, Akureyri 6. Svavar B. Magnússon byggingameistari, Ólafsfiröi Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Kári Arnórsson skólastjóri, Reykjavik 2. Andrés Kristjánsson fræðslu- stjóri, Kópavogi 3. Eirikur Jónsson verk- fræðingur, Akureyri 4. Jóhann Hermannsson, umboðs- maður skattstjóra, Húsavik 5. Hörður Adolfsson viðskipta- fræðingur, Skálpagerði 6. Ingóifur Árnason rafveitu- stjóri, Akureyri. Alþýðubandalagið 1. Stefán Jónsson kennari, Laugum 2. Soffia Guðmundsdóttir tón- listarkennari, Akureyri 3. Angantýr Einarsson skóla- stjóri, Raufarhöfn 4. Jóhanna Aðaisteinsdóttir hús- móðir, Húsavik 5. Guðlaugur Arason sjómaður, Dalvik 6. Liney Jónasdóttir, starfs- maður Einingar, Ólafsfirði. Lýðræðisflokkur 1. Tryggvi Helgason flugmaður, Akureyri 2. Mattias Gestsson myndatöku- maður, Akureyri 3. Haraldur Ásgeirsson forstjóri, Akureyri. Austurlandskjördæmi P'ramsóknarflokkur 1. Vilhjálmur Hjálmarsson Brekku 2. Tómas Árnason, Kópavogi 3. Halldór Ásgrimsson Hornafirði 4. Vilhjálmur Sigurbjörnsson Egilsstöðum 5. Þorleifur Kristmundsson Kolfreyjustað Alþýðuflokkur 1. Erling Garðar Jónasson Egils- stöðum 2. Sigurður Óskar Pálsson Eiðum 3. Hallsteinn Vilhjálmsson Seyðisfirði 4. Ari Sigurjónsson Neskaupstað 5. Magnús Bjarnason Eskifirði. Sjálfstæðisflokkur 1. Sverrir Hermannsson Reykja- vik 2 Pétur Biöndal Seyðisfirði 3. Jón Guðmundsson Nes- kaupstað 4. Egill Jónsson Seljavöllum 5. Hersis Hermóðsdóttir Eskifirði Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Ólafur Ragnar Grimsson Seltjarnarnesi 2. Þórður Pálsson Vopnafiriði 3. Skjöldur Eiriksson Skjöldólfs- stöðum 4. Jón Úlvarsson Fáskúrðsfirði 5. Astráður Magnússon Egils- stöðum Alþýðubandalag 1. Lúðvik Jósefsson Neskaupstað 2. Helgi Seljan Reyðarfirði 3. Sigurður Blöndal Hallormsstað 4. Þorsteinn Þorsteinsson Horna- firði 5. Hjörleifur Guttormsson Nes- kaupstað. Suðuriandskjördæmi Framsóknarflokkurin n 1. Þórarinn Sigurjónsson bústjóri Laugardælum 2. Jón Helgason bóndi, Segl- búðum 3. Guðmundur G Þórarinsson verkfræðingur. Reykjavik 4. Ólafur Ólafsson kaupfélags- stjóri, Hvolsvelli 5. Ragnhildur Sveinbjarnardóttir frú, Lambey 6. Guðni Ágústsson verkamaður. Brúnastöðum Alþýðuflokkurinn 1. Jón llauksson fulltrúi, Vest- mannaeyjum 2. Unnar Stefánsson viðskipta- fræðingur, Reykjavik 3. Erlingur Ævar Jónsson, Þorlákshöfn 4. Magnús Magnússon bæjar- stjóri, Vestmannaeyjum 5. Guðrún Jónsdóttir kennari, Árnessýslu 6. Jóhann Pétur Andersen við- skiptafræðingur, Vestmanna- eyjum Sjálfstæðisflokkur 1. Ingólfur Jónsson, fvrrvl. alþm. Hellu 2. Guðlaugur Gislason. fyrrv. alþm, Vestmannaeyjum 3. Steinþór Gestsson, fyrrv. alþm. Hæli 4. Siggeir Björnsson Holti 5. Gisli Gislason Vestmanna- eyjum 6. óli Þ. Guðbjartssson skóla- stjóri Selfossi Framhald á bls. 31.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.