Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.06.1974, Blaðsíða 23
Laugardagur 1. júhi 1974. TÍMINN 23 HLJÓMSVEITIN KAKTUS LEGGUR LAND UNDIR FÓT HLJÖMSVEITIN Kaktus sem stofnuð var um sl. áramót er á förum til New York, þar sem hún hefur verið ráðin til að leika á íslendingafagnaði 15. júni. Allt til þessa hefur hljómsveitin verið eins konar skugga hljóm- sveit, haft sig litt I frammi á opin- berum dansleikjum, en þess i stað leikið á skemmtunum ýmissa félagasamtaka, svo og I Klúbbn- Hljómsveitina skipa þrir náungar, sem allir hafa langa reynslu að baki i poppinu en þeir eru: Björn Þórarinsson sem lengi lék i Mánum, Árni Áskelsson sem slðast lék með Loðmundi- og Stefán Ásgrimsson. Hljómsveitin hefur það mark- mið að flytja þá hljómlist, sem fólki geðjast að. Þeir félagar flytja allt frá gömlu dönsunum,” grenjandi völsum,” eins og þeir segja sjálfir, til þungs rokks. Á næstunni munu þeir taka til flutnings eitthvað af verkum gömlu meistaranna ásamt fórum sinum og svo auðvitað vin- frumsömdu efni, sem þeir eiga i sælustu lögin á hverjum tima. Hljómsveitin Kaktus: Björn Þórarinsson, Arni Áskelsson og Stefán Ásgimsson. © Olíustyrkur oliusjóðsins þá og fjölda þeirra, sem styrks njóta. Jafnskjótt og sveitarfélögum hafa borizt greiðslur vegna oliu- styrks skulu þau úthluta oliustyrk til þeirra ibúa, sem heimilisfastir eru i viðkomandi sveitarfélagi og nota oliu til upphitunar ibúða sinna. Greiðist sama upphæð á hvern ibúa, sem býr við oliuhitun. Oliustyrkur greiðist hverjum fremteljandi til skatts, og einnig vegna maka og barna, sem eru á framfæri hans og eigi eru sjálf- stæðir framteljendur. Þó skulu lifeyrisþegar, er njóta bóta samkvæmt 19. gr. laga um al- mannatryggingar og aðrir lif- eyrisþegar, sem hafa svipaðar heildartekjur, fá greiddan styrk, sem nemur 1 1/2 styrk einstak- lings vegna þeirra sjálfra. Oliu- styrkur skal ekki talinn til tekna við álagningu tekjuskatts og út- svars. Ennfremur eru i reglugerðinni ákvæði um skyldu sveitarfélaga og orkuvera til að senda yfir- völdum sinum greinargerðir og tilkynningar, og i siðustu grein- inni segir svo: Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt lögum nr. 47/1974 um ráð- stafanir til að draga úr áhrifum oliuverðhækkana á hitunarkostn- að ibúða og öðlast þegar gildi þ.e. 30. mai 1974. © Laxveiði Borgarfirðinum, og þegar við höfðum sambnd við Þorkel Fjeldsted á Ferjubakka i gær, sagði hann, að veiðin hefði gengið ágætlega og lofaði góðu um sumarið. Hjá Stangveiðifélagi Reykja- víkur fengum við þær upplýsing- ar, að i Elliðaánum hæfist veiðitíminn 10. júni, Leirvogsá 1. júli, Grimsá 16. júni, og Gljúfurá 20. júni. Verðið fyrir stöngina er afskap- lega misjafnt, og fer það eftir ám og dögum. Hálfur dagur i Elliðaám kostar á stöng 3.500 krónur allt timabilið, dagurinn á stöng I Leirvogsá 6-8.000 kr., i Grimsá 7.10.000, dýrast frá 28. júni til 31. ágúst I Gljúfurá frá 5.-8.000 kr. dagurinn, og loks kemur svo Norðurá, sem skipt er i fjögur veiðisvæði, og þar er verðið mjög misjafnt. Segja má, að algengasta verðið sé um 7.000 kr., en dagana 13. og 14. júli fer verðið upp I 12.000 kr. á dag á stöndt Ódýrustu veiðiárnar eru á Austurlandi, Kaldá, Fossá. og Laxá I Jökulsárhlið og Lagar- fljótssvæðið, svo og Tungufljót neðan Faxa, en þar er verðið á stöngina 1.000 kr. á dag. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^SAMVÍNNUBANKINN Mallorca — Spónn Nauðsynlegur fróðleikur fyrir ferðafólk. — Ferðafólk: Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Njótið sumarleyfisins til fulls. — ókeypis upplýsingar. — Alvis T64, Box 1322, Rvk. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 4. júni kl.12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. © Á víðavangi járniðnaðarmanna, ekki á framboðsiista Alþýðubanda- lagsins til Alþingis að þessu sinni? Var ekki heidur þörf fyrir hann hjá flokknum, sem býður fram alla þessa „liðs- menn verkalýðsstéttar- innar”? Og hvar á listanum er Snorri Jónsson varaforseti ASÍ? Nú, það er bara svona. Og ekki hann heldur! En slikar spurningar eru náttúrlega dónalegar, þegar þeim er beint að „eina einingaraflinu” i isienzkri pólitik og þeim, sem stilltu upp framboðslista „liðsmanna verkalýðshreyfingarinnar”. —TK VÖRUBÍLAR 2ja öxla bílar árg: '71 Scania Vabis 80 super árg: '69 Scania Vabis 76 árg: '65 Scania Vabis 66 árg: '64 Scania Vabis 56 árg: '63 Scania Vabis 56 árg: '70 Merc. Benz 1418 árg: '68 Merc. Benz 1413 turbo árg: '65 Merc Benz 1113 árg: '63 Man 635 BELTAGRAFA árg: '67 Ily Mac i mjög góðu ástandi | Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR ^ÐS/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON BAGGAKASTARI Nú er það leikandi létt fyrir einn mann að hirða heybaggana með BHB' baggakastaranum Bændur, leitið ndnari upplýsinga Ghbusa Ldgmúla 5, sími 81555, Reykjavík Ættarmót Lækja rbotnaætf Niðjar Sæmundar Guðbrandssonar, hreppstjóra, á Lækjarbotnum, Landsveit og konu hans Katrinar Brynjólfsdóttur ætla að hittast að Brúarlandi, Landsveit laugardaginn 8. júni nk. kl. 18. Matur, ávarp, söngur og dans. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14. Fjölmennum öll með fjölskylduna. Undirbúningsnefndin. Vegagerð ríkisins — Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i lagningu Suðurlandsvegar í Flóa. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera, Borgartúni 1, eftir kl. 14 miðvikudaginn 5. þ.m. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þriðjudaginn 2. júli n.k. Vegamálastjóri. Munið annan kappreiðar Fóks hvítasunnudag kl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.