Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Blaðsíða 15
ara báta mismunandi stórir, en allur hefur þessi floti athafnað sig þarna og íengið þar nauð- synjar. — Hefst nú skipalistinn, og er raoað eftir stafrofsröð: 1. Álftin, Reykjavík. 2. Ása, Hafnarfirði. 3. Draupnir, Hafnarfirði. 4. Egill Skallagrímsson, Akranesi. 5. Eir, fsafirði. 6. Elding, Akranesi. 7. Elín, Hafnarfirði. 8. Elliði, Reykjavík. 9. Erlingur, Súðavík. 10. Freyja, fsafirði. 11. Freyja, Reykjavík. 12. Frigg, ísafirði. 13. Garðar, Reykjavík. 14. Geir goði, Akranesi. 15. Guðrún, Hafnarfirði. 16. Gylfi, ísafirði. 17. Harpa, Reykjavík. 18. Haraldnr, Reykjavík. 19. Haukur, Vatnsleysu. 20. Hermóður, Reykjavík. 21. Hersir, Reykjavík. 22. Henning, Akranesi. 23. Hugur, Miðnesi. 24. Hulda, Keflavík. 25. Hurry, Reykjavík. 26. Höfrungur, Akranesi. Við línudráttinn. 27. írafoss, Garði. 28. ísafold, Hafnarfirði. 29. ísleifur, ísafirði. 30. Karl tólfti, Reykjavík. 31. Kári,.Hafnarfirði. 32. Kári, ísafirði. VlKlNGUR 33. Magnús, Reykjavík. 34. Nanna, Hafnarfirði. 35. Ófeigur, Garði. 36. Rask, Súgandafirði. 37. Skalli, Akranesi. 38. Skailagrímur, Straumfirði. 39. Skírnir, Súgandafirði. 40. Skjaldbreið, Reykjavík. 41. Sindri, Akureyri. Aflimi kominn áð landi 42. Snarfari, ísafirði. 43. Solveig, Hafnarfirði. 44. Sóley, ísafirði. 45. Stígandi, Akranesi. 46. Svanur I, Sandgerði. 47. Sveinn, Reykjavík. 48. Sæbjörg, Vatnsleysu. 49. Trausti, Gerðum. 50. Týr, Reykjavík. 51. Urania, Hafnarfirði. 52. Úlfur, Reykjavík. 53. Valborg, Reykjavík. 54. Valdemar, Garði. 55. Valur, Akranesi. 56. Venus, Hafnarfirði. 57. Víkingur, Akranesi. 58. Þorbjörn, Grindavík. 59. Þorsteinn Egilsson, Akranesi. 60. Þórður kakali, ísafirði. Eins og listi þessi ber með sér, eru langflest- ir bátanna frá fjórum stöðum, Reykjavík (15), Akranesi (10), Hafnarfirði (10) og ísafirði (9). Þessu líkur skipafjöldi var viðloðandi í Sandgerði um alllangt skeið. Árið 1925 eiga? t. d. yfir 60 bátar föst viðskipti við Harald Böðv- arsson & Co á vertíðinni. Enn frá Haraldi Böðvarssyni. Árið 1916 keyptu þeir Haraldur Böðvarsson og Loftur Loftsson í sameiningu jörðina Sand- 211

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.