Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1945, Blaðsíða 18
Hrafn Hrafnsson:. Vinur minn og ég Saman viö undum á æskunnar vori, öreigar báöir ég og hann. Vi'ó flugun svo hátt á hugsjónavængjnm a) himinninn saman við jörðu rann. Av.ðvitaö voru viö ástfangnir báöir, því ástin er fylgja tvítugs manns. í dreyminni fjarlæg'ð viö dáÖum þessi dýrölegu handaverk skaparans. Um voriö og ástina ortum viö baöir ógrynni af Ijóöum í þeirri von aö ort viö gætum einhverntíma eins og hann Davíö Stefánsson, er orti hinn dnjrðlega „Dalakofa“ um Dísu, sem kyssti ’ann aö lokum heitt. Og fátæktin varö okkur fagnaðarefni, viö fögnuöum því aö eiga ekki neitt. Dagarnir liðu meö leifturhraöa, loftiö var angandi og safírblátt. Við héldum viö lcynnum þá list aö lifa lífinu á alveg réttan hátt. Þá syrti í lofti allt í einu, örlögin ráöast á marga lund. Vinur minn giftist til fjár og frama, ég flæktist víöa og gróf mitt pund. Vinur minn stækkaöi ár frá ári, félck ístru og fleiri sældarhnoss. Ég var haldinn af magameini og minnkaöi heldur viö þennan kross. Um kvæÖi beggja er bezt aö þegja, við botnuðum aldrei hið dýra Ijóö, sem byrjuðum viö aö yrkja í æsku, eldurinn varð aö kulnaðri glóö. Ég þreyttist á flakkinu og fór aö hugsa. hve fánýtt þaö væri aö yrkja Ijóö. Þá benti mér einhver á barnakennslu til blessunar okkar landi og þjóð. Ég minnist þcss einnig aö sumir sögðu, að sæmd þeirri fylgdi nokkur raun. Ég tók mér á lieröar þá tröllauknu byröi, og tvö hundruð krónur í mánaiJarlaun. En vinur min:i efldist aö auði og holdum, við áttum ei sam.leiö á nokkurn háit. Ég heimsótti ’ann aöcins einu sinni, þá opnaöi frúin í liálfa gátt. Eg stamaöi út fáeinum feimnisoröum: „Er forstjórínn heima?“ Ekkert svar. MeÖ hávaöa og braki féll lmrðin aö stöfum og heimsókninni þá lokiö var. Tímarnir breyttust og auösins yndi varð ótryggara en fyrr á tíö. Einhver maður, sem Hitler heitir kom heiminum öllum í blóöugt striö. Og sprengjum rigndi yfir ríka og snauöa, þá reyndi á framtak að bjarga sér. Dýrmætar f rúr með taugatitring tóku á rás eivs og skelfd,ur her. Sveitirnar uröu nú sælustaöur, í sumarbústööum undu frúr. En eiginmenn þeirra undu í bænum sem ógiftir væru — og fóru á túr. Þá hitti ég vin mmn síðla sumars. Hann sagði: „Nú kemuröu heim meö mér. Þar ræöum viö saman í ró og næði og rifjum upp þaö, sem liðið er“. Vinur minn dró upp vislcíflösu, og veitti oklcur báöum af rausn og sæmd. t flöskunni lækkaði fljótt aö vonum, við fylltumst af andríki, er hún var tæmd. Vinur minn glóöi sem gull í framan, liann gunnreifur orti og mansóng lcvaö: „Já, nú er é<: frjáls og fagna af hjarta, frúin er austur á Hallormsstaö“. 214 VlKINGVR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.