Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 9
tignir gestir heimsóttu (sland var Hjörtur kallaður til. í samtali við blaðamann vísar hann til Vigdísar forseta og DavIðs forsætisráðherra eins og um gamla kunningja sé að ræða. Hjörtur hefur líka kennt mör- gum matreiðslumanni samtí- mans listina að elda. „Það er bara ekki nóg að kunna fræðin upp á tíu ef eng- in næmi fyrir formi er fyrir hendi. Það geta allir lært að kokka, en ef engin ástríða fylg- ir er ekkert varið í eldamennsk- una. Heimurinn í einu verki Á siglingum sínum um heimsins höf safnaði Hjörtur ótrúlegustu hlutum sem hon- um þóttu fallegir. Sumt af því hefðu margir kallað drasl en hann sá eitthvað við formið, litinn eða efnið. Aðspurður segir Hjörtur að hann hafi alltaf haft eitthvað að gera í höndum á siglingunum. Setja saman ólík efni og vita hvað kæmi út. „Það má segja að ég hafi allan heiminn í þessum verkum því dótið kemur alls staðar að og við fyrstu sýn á það alls ekki saman,“ segir hann. Verk sín kallar Hjörtur „Upp- finningar". í sýningarskrá segir Níels Hafstein forstöðumaður Nýlistasafnsins „Verklag Hjart- ar er að raða saman ólíkum hlutum sem passa saman og notar hann til þess efnivið sem fáir listamenn hafa við hönd sér, hvaltönn og fílabein, kuð- unga, eðalvið, silfur og gylling- ar, jafnvel plast.“ ÁVAXTAFLUTNINGAR í JEDDAH Fyrir nokkrum árum réði Hjörtur sig til Sameinuðu þjóð- anna og var eftirlitsmaður á ávaxtaflutningaskipi. Ávöxtun- um var safnað saman eftir því hvemig uppskeran var hverju sinni í heiminum. Því sigldi hann um fjarlægar strendur í Ameríku, Evrópu, Afríku og Asíu. Siglt var með farminn til hafnar í Jeddah í Sádí-Arabíu þar sem bækistöðvar áhafnar- innar voru. Ekki var Hjörtur hrifinn af verunni í Sádí-Arabíu. „Verst þótti mér hvað þeir voru vondir við börnin. Ég get Og víst er að þegar þjóð- HÖFÐINGJAR OG AÐRIR TIGNIR GESTIR HEIMSÓTTU ÍSLAND VAR HJÖRTUR KALLAÐUR TIL. í SAMTALI VK> BLAÐAMANN VÍSAR HANN TIL VlGDÍSAR FORSETA OG DavíÐs FORSÆTISRÁÐHERRA EINS OG UM GAMLA KUNNINGJA SÉ AÐ RÆÐA. liðið fólki margt en ekki að misþyrma börnunum," segir Hjörtur og tiltekur önnur dæmi þar sem hann hefur orðið vitni að illri meðferð á börnum. En á þessum ferðalögum safnaði hann að sér miklu dóti sem hann týndi á ströndum landan- na. Því getur hann sett saman kuðung úr Miðjarðarhafi og hóf af íslensku folaldi. vörp, hárþurrkur og annað hef ég lagað fyrir hina og þessa nágranna mína. Stundum verð ég að vera í felum til að geta sinnt mínum hlutum," segir hann og hlær en tekur fram að hann hafi gaman af því að láta hluti virka sem aðrir hafi dæmt ónýta. Gullfoss sekkur Eftir að Gullfoss var seldur frá íslandi var hann í siglingum í Miðjarðarhafinu. Hann var meðal annars notaður til að flytja pílagríma til Mekka í Sádí-Arabíu. Hjörturvar vitni að því þegar skipið fórst og hundruðir manna fórust. „Ég var við ströndina og var að fylgjast með skipinu á inn- siglingunni. Á þilförum var ótrúlega margt fólk og allt í einu er sem skipið hallist og skyndilega hvolfir því fyrir framan augun á okkur. Hundruðir manna fórust en það var eins og fólki þarna þætti það ekkert tiltökumál. Mér þótti sárt að sjá mitt gamla skip enda svona,“ segir Hjörtur Guðmundsson mat- og myndlistamaður. ■ ' '*****"* « Mótorvindingar og aðrar rafvélaviðgerðir á vel búnu verkstæði Raflagnaþjónusta í skipum, verksmiðjum og hjá einstaklingum Vatnagörðum 10 • Reykjavík S 568-5854/568-5855 • Fax: 568-9974 JOFA hjálmar hafa slegið í gegn hjá sjómönnum VlÐGERÐIR Á ÓNÝTU DÓTI Það lýsir honum kannski hvað best hvað honum þykir vænt um börnin en að öðru leyti er hann þekktur fyrir greiðarsemi við náungann. Hann býr á Vitatorgi í húsi fyrir aldraða og þar þekkja hann allir, ekki síst fyrir viðgerðir á gömlum hlutum sem hafa jafn- vel verið dæmdir ónýtir. „Ég er eiginlega búinn að koma inn í allar íbúðirnar í hús- inu að gera við. fsskápar, sjón- JOFA eru fóðraðir og með hljóðgöt fyrir eyrun Dreifing: MAX, sími: 588 7000 MflX J Sjómannablaðið Víkingur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.