Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 51
þar voru margir heimilisfeður á sjó. Jóna og Sveinn bjuggu eitt ár á Horna- firði og þar fannst henni andinn öðru- vísi. „í minni sjávarplássum eru flestir heimilisfeður á sjó og það þykir sjálf- sagt að vera sjómannskona. Vinkonur mínar í Reykjavík hafa sína menn heima við og fjölskyldulíf þeirra tekur mið af því. Ég er í saumaklúbb og ef það hittist þannig á að Svenni er í landi afboða ég mig. Þeim finnst það dálítið skrítið að ég geti ekki mætt af því hann er í landi. Þótt ég reyni að skýra út fyrir þeim að þessar fáu stundir séu dýrmæ- tar fyrir okkur er þeim það hulið. Ég fer sjaldan út að skemmta mér með þeim, því mér líður ekki vel að hafa manninn minn ekki með eins og þær.“ SONURINN ER SPENNTUR Sveinn hefur verið á Frera í þrjú ár en áður var hann á ísfisktogara. Jóna segir mikinn mun á þessu tvennu og útiveran á frystiskipum sé alltof löng fyrir fjölskylduna. En er það eitthvað Mamman: „Auk þess átti ég margar góðar vinkonur sem ég fór af og til út með. Við fórum í leikhús eða í bíó og þegar Gunnar var í landi fórum við stundum í leikhús. Um aðrar skemmtanir var svosem ekki að ræða.“ öðruvísi nú en áður? Hafa sjómenn ekki verið mikið að heiman? Jóna svarar því að tímarnir séu aðrir í dag. Feður taki jafnan meiri þátt í uppeldi og tómstundastarfi barna sinna en tíðkaðist áður fyrr. „Fyrir þrettándann vann sonur okkar sér inn flugeldapakka í útvarp- sleik. Hann var svo spenntur að ná í pabba sinn til að segja honum frá. Um daginn vann hann svo ferð til Halifax í Flugleiðaleik. A þeim tíma var ekkert símasamband við Frera í nokkra daga og drengurinn var alveg að springa af spenningi." Hvað varðar eldri dótturina segir Jóna að hún sýni minni tilfinningar. Hins vegar hafi hún tekið eftir því að þegar pabbi hennar er í landi fari hún helst ekki út með vinunum. „Jafnvel þótt ég segi að hún þurfi ekki að koma í bíltúr með okkur kemur hún samt. Sú yngri hangir í pabba sínum þegar hann er í landi og hann má varla snúa sér án þess að hún fylgi með. Þegar hann kemur klukkan ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur l9öi -1A' 1.654 4.o57 8 í 372 409 (2‘ 2.728 3.312 I.tf4 .100 5.C|: d 594 %§! 31 899 16.888 18.969 457 68C 301 % 716 1.000 U.909 887 1 082 340 385 i 834 1.154 ib.O- 4.34b 44 901 957 1.425 1.098 1.430 1.014 1 5-- 410 73U 738 80o 9.015 13-265 9/1 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^ ^ o&g t 60Z um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. 3754 5.0: Túlkið tölurnar sjálf. Pantið 4 zf' áskrift að Hagtölum mánaðarins. 25 Áskriftarsíminn er 569 9600. SEÐLABANKI ÍSLANDS L A M V KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVIK, SIMI 569 9600 'jj 437 17.879 19 020 333 386 200 05 5.198 6.ib_ V) 1 037 99C 4 1.692 46 5 2324» 295 SJOMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.