Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 60
MD Vélar: Endurunnir varahlutir A undanförnum árum hefur verið þróuð tækni til að endur- vinna og gera hluti sem áður varð að henda, þar á meðal afgastúrbínur og hluti í þær. TurboNed í Hollandi er leið- andi fyrirtæki á þessu sviði og sérhæfir sig í varahlutum og viðgerðarþjónustu á BBC- afgastúrbínum. TurboNed hefur komið sér upp öflugu þjónustuneti um allan heim. Á íslandi eru MD Vélar hf. um- boðsaðili fyrirTurboNed. TurboNed hefur mjög stóran lager af endurunnum og nýjum skiptirótorum í BBC-túrbínur, sem eru afgreiddar með mjög skömmum fyrirvara og við- skiptavinurinn greiðir aðeins fyrir viðgerð á gamla rótornum og flutningskostnað. MD Vélar reka sérhæft þjónustuverkstæði fyrir afgas- túrbínur af fjölmörgum gerðum og sjá um að senda rótora utan til endurjafnvægisstill- ingar og viðgerða, þar sem enginn viðurkenndur bún- aður er til hér á landi. [ mörgum til- fellum er hægt að fá skiptirótor ein- um eða tveimur dögum eftir óhapp og ef senda þarf rótor til endurjafn- HEÐINN SMIÐJA » J vægisstillingar tekur það tvo til þrjá daga. Allir varahlutir frá TurboNed eru unnir eftir ISO 5002- gæðastaðli og viðurkenndir af öllum helstu flokkunarfélögum, þar á meðal Lloyds Register og SR. Einnig geta MD Vélar nú boðið fyrir hinar ýmsu tegundir af vélum: að senda vélarhlutina út til endurvinnslu eða fá uppgerða varahluti sem skiptihluti; ele- ment á olíudælur, olíudælur og spíssa, ál- og stálstimpla, strokklok, strokkfóðringar, sveifarása og stimpilstangir svo eitthvað sé nefnt. ■ Rafverktakafyrírtækið Rafver: Byrjaði í bílskú’ Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta STÓRÁSI 6 • 210 GARÐABÆR • SÍIVII 565 2921 • FAX 565 2927 Rafverktakafyrir- tækið Rafver fagn- aði 40 ára starf- safmæli á slðasta ári, en það var stofnað í maí árið 1956. Starfsemin hófst í bílskúr en síðan hefur um- fangið aukist og er Rafver nú í 1.700 fermetra húsnæði í Skeifunni 3e og 3f í Reykjavík. Á neðri hæð er verslun, lager og viðgerða- þjónusta, en á efri hæð eru skrifstof- ur. „Rafver var upp- haflega stofnað sem rafverktaka- fyrirtæki. Stofnendur voru átta félagar og eru tveir af þeim enn starfandi hjá fyrirtækinu. Núna eru starfandi þrettán manns hjá fyrirtækinu í öllum deildum," segirÁgúst Einars- son framkvæmdastjóri. Ágúst byrjaði hjá fyrirtækinu sem lærlingur fyrir 28 árum, en hann er sonur eins stofnenda Rafvers. Á þessum 40 árum hefur Rafver fært út kvíarnar. Enn er haldið við upphaflegu mark- miðin, það er að selja vinnu rafverktakanna. Eftir því sem árin hafa liðið hefur önnur þjónusta bæst við, svo sem innflutningur, heildsala og smásala á ýmsum vörum og viðgerðaþjónusta. 60 Sjómannablaðið Víkingur L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.