Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 57
Samvinnuferðir-Landsýn j Ferðaskrifstofan Samvinnu- ferðir-Landsýn mun bjóða sól- arferðir til Aibufeira í Portúgal í beinu leiguflugi í sumar. í boði er íbúðargisting á glæsilegum gististöðum í þriggja vikna ferðum á afar hagstæðu verði,- segja má, að þriðja vik- an fylgi með í kaupunum. Algarve er syðsta og sól- ríkasta hérað Portúgals. Falleg strandlengjan er mjög fjöl- breytt og ein hin sérstæðasta í heimi. Falleg þorp og litlir bæir setja svip sinn á landslagið. Albufeira er einstaklega fal- legur smábær á suðurströnd landsins og tvímælalaust sá vinsælasti. Fiskibátarnir kúra á strönd- inni og bíða rökkurs og þess að halda út á fengsæl fiskimið. Þetta setur skemmtilegan svip á allt líf í bænum sem gengur sinn vanagang þrátt fyrir auk- inn ferðamannastraum. Þar er úrval góðra veitinga- staða sem bjóða m.a. frábæra sjávarrétti og verðlag er mjög hagstætt. Skemmtilegir barir og vinaleg kaffihús setja svip á bæinn ásamt úrvali verslana og markaða sem opin eru langt fram á kvöld. Næturlífið er blómlegt, fjölmörg diskótek og skemmtistaðir af öllum stærðum og gerðum. Þá býður Samvinnuferðir Landsýn sumarleyfisdvöl á nýjum dvalarstað á Spáni, Albir, skammt frá listamanna- bænum Altea og Benidorm, sem er einn vinsælasti sólarstaður í Evrópu. f Albir er dvalið á íbúðahótelinu Albir Garden. Gullfallegt umhverfi og einstök veðurblíða skapa ævintýralega umgjörð um skemmtilegan gististað og fjöl- skrúðugt mannlíf í fallegum bæ. Flér ríkir friðsæld jafnframt því að boðið er upp á flest það sem kröfuharðir sólarsinnar vilja að ósvikin sumarparadís hafi að bera. Sérstaða Albir felst meðal annars í nálægð bæjarins við iistamannaþorpið Altea og Benidorm. Flér er hægt að njóta kyrrðar og friðar í nátt- úrulegu umhverfi, bregða á leik, auðga andann eða skella sér í sparigallann og halda á vit fjölbreytts skemmtanalífs. Við vitum að íslenskar fjöl- skyldur munu kunna vel að meta þennan nýja áfangastað. Albir Garden er raðhúsa- byggð umvafin appelsínulund- um og möndlutrjám. Flúsin liggja dreift um svæðið og tengjast með fallegum göngu- stígum gegnum blómaskrúð og suðrænan gróður. Aðstaðan til að njóta veður- blíðunnar er mjög góð. Má þar nefna sundlaugar, barnalaug, sundlaugarbar, grillbar og sér- lega góða leikaðstöðu fyrir börn. ■ Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir LEITIÐ TILBOÐA KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.