Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 13
Siglingar í Kína Nú þegar foringinn í Kína er fallinn, þá er tilvalið að skoða hvernig siglingum þeirra aust- anmanna er háttað. Nýlega voru birtar skýrslur um flutn- inga þeirra fyrir árið 1996. Samtals voru 220 milljónir far- þega fluttir með kínverskum Tiu sjómenn voru drepnir á síðasta ári, í 176 sjóránum sem framin voru, og voru flest þeirra skráð á hafsvæðum við Indónesíu jafnframt sem flestir voru drepnir þar. Aukning hefur orðið á sjóránum ár frá ári en á árinu 1995 voru þau 170 en 1994 aðeins 90. Færri voru þó drep- skipum, en það er reyndar samdráttur um tæp 8% frá árinu á undan. Aukning upp á rúmt 1 % var í vöruflutningum en 1.189 billjón tonn voru flutt á árinu. Um 320 mílur af ám voru gerðar siglingahæfar á árinu nir á árinu en árið 1995 þegar 18 létust en enginn var dre- pinn árið 1994. Alþjóða sjórá- namiðstöðin, sem stofnuð var til að berjast gegn sjóránum, gaf út fréttatilkynningu í lok janúar þar sem fram kom að 53 rán voru framin i Indónesíu á árinu. Tæland var í öðru sæti með en nú eru tæplega 70.000 mílur af ám þar í landi skipgen- gar. Tuttugu og sex nýjir viðlegukantar voru teknir i notkun á árinu. Þar sem vinnuaflið er ódýrt er auðvelt að framkvæma mikið. ■ 13 og Brasilía í þriðja með 10 rán. Níu þeirra sem drepnir voru á árinu var áhöfn á fiskiskipinu MN-3 Normina var drepin af fjórum sjóræningjum í febrúar undan ströndum Fillippseyja. Sá tíundi var dre- pinn þegar gerð var ránstilraun á skemmtisnekkju í Grikk- landi. ■ Elding ræðst á skip Síðdegis 22. desember s.l. laust eldingu niður í 5.600 tonna japanskt olíuskip, Kinyo Maru No. 2, þar sem skipið var á siglingu undan Akita í Japan. Eldingin olli sprengingu í einum farmtank skipsins og skildi eftir gat í stjórnborðssíðu þess, sem var um 2 metra í ummál. Einn skipverji skipsins fórst við sprenginguna er hann kastaðist fyrir borð. Engan annan í áhöfn sakaði en 13 manna áhöfn var á skipinu. ■ Siórán árið 1996 Sjómannablaðið Víkingur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.