Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 61
Stálvinnslan Loðnantók við af síldinni A llll niv RAFMOTORAR Stærðir: 0,18-900 kW Jf JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is „Frá fyrstu tíð höfum við smíðað fiskflokkunarvélar. í upphafi, um 1960, smíðuðum vélar til að flokka síld og makríl, en á seinni árum, höf- um við helst smíðað vélar sem flokka loðnu," sagði Þráinn Sigtryggsson, framkvæm- dastjóri Stálvinnslunnar i Reykjavík. „Ég er að heyra, að í þeim vélum sem mest eru notaðar við loðnuflokkun, séu afföllin allt að 85 prósentum. Vélarnar okkar fara mun betur með hráefnið, eða skila allt að 40 prósentum í frystingum. Okkar vélar kremja ekki fiskinn og taka hausinn ekki af. Það er einkennilegt að heyra að verið sé að aka hraéfni langan veg til og fá aðeins 15 prósent nýt- ingu. Vélarnar okkar hafa verið seldar til ellefu landa og eru notaðar til að flokka margs- konar uppsjávarfisk. Við fram- leiðum fleiri tegundir, meðal annars vél sem flokkar allt að 10 kílóa þungann bolfisk. Við framleiðum vélar sem flokka karfa og Haraldur Böðvarsson á Akranesi hefur látið setja lum fyrir 40 árum Mörg þekkt vörumerki Rafver selur og þjónustar mörg þekkt vörumerki og má sem dæmi nefna Fein, Kar- cher, Boge, Sortimo, Orion og Duss, ásamt fleirum þekktum vörumerkjum. Fyrirtækið hefur frá upphafi verið þátttakandi í Islensku sjávarútvegssýning- unni. „Það má segja að við séum með allt landið og miðin undir,“ segirÁgúst. „Vörur okkar eru ætlaðar fyrirtækjum, stofnunum, út- gerðum og einstaklingum. Við bjóðum heimsþekkt vörumerki sem hafa sannað ágæti sitt erlendis sem hérlendis. Við veitum einnig fulla ábyrgð og þjónustu á öllum okkar vör- um.“ Rafver flytur inn frá Rýskalandi, Svíþjóð, Frakk- landi, Hollandi, Danmörku og Austurríki. Fylgst með tækniþróun Rafver hefur það að mark- miði að fylgjast vel með öllum tækninýjungum og bætir jafn- harðan við starfsemi fyrirtæk- isins. Af því leiðir að starfs- menn fyrirtækisins fara á mar- gar vörusýningar á ári. Þegar viðtalið er tekið var Ágúst að búa sig undir að fara á sýningu í Köln í Þýskalandi. „í þessu, eins og öðru, verður að fylgjast vel með tækniþróun til að bjóða alltaf það besta sem völ er á,“ segir Ágúst Einarsson, fram- kvæmdastjóri Rafvers hf. ■ þannig vélar um borð í tvo togara. Ný-Sjálendi- ngar hafa keypt af okkur vélar sem flokka túnfisk, þó ekki þennan stóra, heldur minni túnfisk sem þeir eru að fiska. Eins erum við með vélar sem flokka lifandi fisk, sem henta sérstaklega vel við fiskeldi." ■ Austurskiljur frá • Fyrirfferöalitlar • Einfaldar • Ódýrar • Öflugar Standast IMO A.393 [x], Part II M.S. Coast Guard reglugerðir SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.