Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 14
þr®t Miklir erfiðleikar hafa verið hjá rússneska útgerðarfyrir- tækinu Baltic Shipping Lines, sem endaði með því að það var dæmt gjaldþrota á annan dag jóla s.l. Fyrirtækið hafði um 11.000 starfsmenn og réði yfir 53 skipum auk þess sem það rak vöruafgreiðslur. Skuldir fyrirtækisins voru rúmlega 600 milljónir dollara og voru nítján skip útgerðarin- nar í kyrrsetningum um allan heim þegar gjaldþroti var lýst. : * 'intg&túl | toka&t Á aðal fljótasiglingaleiðinni frá Antwerpen til Rotterdam varð það óhapp þann 17. febrúar að tuttugu og átta gámar féllu fyrir borð á skipi sem þar var á siglingu. Að minnsta kosti 17 gámar sukku sem ollu því að skipaskurður- inn lokaðist. I 7^ ínverjar hófu í byrjun desember prófanir með nýtt flutningaskip, sem þeir hafa verið að smíða. Það var kín- verski forsetisráð- herran Li Peng, sem lét verkefnið af stað en skipið, sem er 10.000 tonn að stærð, hefur enn ekki verið gefið nafn. Það er kínverski herinn, sem er að prófa skip- ið, en það getur fluttu 300 gámaeiningar. Skipið á að nota sem æfingaskip í vondum veðrum og er áhöfn skipsins 60 manns. Skipið getur tekið á móti 200 nemendum. Um borð eru tvær þyrlur sem geta tekið á loft samtímis. ■ Laun hækka á Indlandi Indverskiryfirmenn voru að fá launahækkun nýlega sem var afturvirk til apríl 1995. Samningurinn nær til næstu tveggja ára og á fyrsta árinu hækka launin um 25% en seinna árið hækka launin um 5%. Það eru um 4000 skip- stjórnarmenn sem fá launa- hækkun að þessu sinni en stý- rimannslaunin eru að lágmarki 563 bandaríkjadalir, en skip- stjórinn fær 1690 dollara. Ekki verður hægt að segja að kaupið sé hátt hjá þeim sam- anborið við það sem gerist í Evrópu. Ástæðu þessa miklu hækkunar má eflaust rekja til þeirra erfiðleika sem hafa verið í að fá indverska skipstjórnar- menn til starfa á indverska kaupskipaflotanum, en indverj- ar hafa mikið sótt í stöður í Bretlandi. ■ Nýtt met slegið Stærsta skemmtiferðaskip sem nokkru sinni hefur verið smíðað, Carnival Destiny, sló nýtt met þegar það fór frá Miami rétt fyrir jól. Með skipinu voru 3.269 farþegar, og eru það flestir farþegar sem vitað er um í einni ferð skips. Skipið getur reyndar tekið 3.400 farþega, en það var afhent eigendum sínum í nóvember s.l. ■ Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.