Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Blaðsíða 7
stýrimaður þurftu að mæta í réttarhald í Noregi var farið til Honningsvog, sem er smábær nyrst í Noregi, en þar vorum við í þrjá daga. Skipstjóranum tókst að fá norskar krónur út á greiðslukortið sitt, og lét hvern okkar hafa um tíu þúsund ís- lenskar. Það var lítið við að vera þessa daga, en Ijósavélin bilaði eina ferðina enn, og það varð til að ákveðið var að fara heim. Það stóð reyndar til að fara aft- ur á veiðar, en sem betur fer var hætt við það. Ég var ákveð- inn í að fara ekki aftur með Há- gangi II, en þeir fóru aftur í Smuguna og voru þá í einn mánuð, með álíka árangri." Hálfdán segir þennan túr á Hágangi þann lélegasta sem hann hefur farið, en eftir að túmum lauk, og hann hafði gert upp það sem hann keypti um borð, átti hann um 30 þúsund krónur eftir, staddur á Vopnafirði og átti eftir að koma sér heim, en hann býr í Reykjavík. Eftir að heim var komið átti Hálfdán því um 15 þúsund krónur, eftir tveggja mánaða úthald. ■ VÖRUHÚS ÍS 'slenskar sjávarafurðir hf. V°RUHÚS Is - HOLTABAKKAV/HOLTAVEG - I04 REYKJAVlK Veidarfæri og rekstrarvörur Þjónusta okkar byggir á vlðtækri reynslu og sérþekkingu. Við leggjum metnað okkar í að veita góða og skjóta afgreiðslu og eigum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af vönduðum veiðarfærum og rekstrarvörum. Leitið upplýsinga og látið okkur um að auðvelda ykkur störfin. UMBÚÐIR - REKSTRARVÖRUR - VEIÐARFÆRI - SÍMAR 568 I050 OG 58I 4667. FAX 58I 2848 FRAMTAK, Hafnarfirði KraftmiHil lipur viðgerðarpjónusta nú einnig dísilstillingar framtak - alhliða viðgerðarþjónusta; ________« VÉLAVIÐGERÐIR > RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI BOGI • DÍSILSTILLINGAR M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar MAK Þjónustan - viður- kennd beint frá þýskalandi ÞlÓNUSTA •ecur ÞUNGT framtak VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI" SJÓMANNABLAÐIÐ ViKINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.