Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Side 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Side 7
stýrimaður þurftu að mæta í réttarhald í Noregi var farið til Honningsvog, sem er smábær nyrst í Noregi, en þar vorum við í þrjá daga. Skipstjóranum tókst að fá norskar krónur út á greiðslukortið sitt, og lét hvern okkar hafa um tíu þúsund ís- lenskar. Það var lítið við að vera þessa daga, en Ijósavélin bilaði eina ferðina enn, og það varð til að ákveðið var að fara heim. Það stóð reyndar til að fara aft- ur á veiðar, en sem betur fer var hætt við það. Ég var ákveð- inn í að fara ekki aftur með Há- gangi II, en þeir fóru aftur í Smuguna og voru þá í einn mánuð, með álíka árangri." Hálfdán segir þennan túr á Hágangi þann lélegasta sem hann hefur farið, en eftir að túmum lauk, og hann hafði gert upp það sem hann keypti um borð, átti hann um 30 þúsund krónur eftir, staddur á Vopnafirði og átti eftir að koma sér heim, en hann býr í Reykjavík. Eftir að heim var komið átti Hálfdán því um 15 þúsund krónur, eftir tveggja mánaða úthald. ■ VÖRUHÚS ÍS 'slenskar sjávarafurðir hf. V°RUHÚS Is - HOLTABAKKAV/HOLTAVEG - I04 REYKJAVlK Veidarfæri og rekstrarvörur Þjónusta okkar byggir á vlðtækri reynslu og sérþekkingu. Við leggjum metnað okkar í að veita góða og skjóta afgreiðslu og eigum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af vönduðum veiðarfærum og rekstrarvörum. Leitið upplýsinga og látið okkur um að auðvelda ykkur störfin. UMBÚÐIR - REKSTRARVÖRUR - VEIÐARFÆRI - SÍMAR 568 I050 OG 58I 4667. FAX 58I 2848 FRAMTAK, Hafnarfirði KraftmiHil lipur viðgerðarpjónusta nú einnig dísilstillingar framtak - alhliða viðgerðarþjónusta; ________« VÉLAVIÐGERÐIR > RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI BOGI • DÍSILSTILLINGAR M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar MAK Þjónustan - viður- kennd beint frá þýskalandi ÞlÓNUSTA •ecur ÞUNGT framtak VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI" SJÓMANNABLAÐIÐ ViKINGUR 7

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.