Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 50
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Norðurlandi væri tertiert (sama skoðun hefir nýlega verið sett fram af L. Hawkes) og í samræmi við það verð ég nú að álykta, að einnig annarsstaðar á landinu sé grágrýtið og um leið mó- bergið, sem það hvílir á, frá þeim tíma. Að móbergið hefir að geyma harðnaðan jökulruðning, getur ekki breytt þeirri niður- stöðu, þar eð við höfum þegar óbeint hafnað því, að harðnaður jökulruðningur í fjöllum Mið-Norðurlands sanni kvarteran aldur þeirra fjalla. Um aldur landslagsins, þ. e. hins mikla sigs fyrir austan Lamba- fjöllin, skal ekkert fullyrt að sinni, en hann er greinilega allhár og miklu hærri en H. Reck hélt fram (s. s. postglacial). Nægir í því sambandi að minna á þá athugun Thoroddsens að Sellanda- fjall er ísnúið ofan en Bláfjall ekki, sem sýnir, að ca. 1000 m. hár jökull hefir gengið yfir landið eftir að sigið varð. Ef það er borið saman við það, sem áður er sagt um efstu jökulmenjar á Mið-Norðurlandi, mundi verða að álykta, að sigið væri eldra en mesta kvartera jökulskeiðið. Það væri nú mjög þýðingarmikið að bera grágrýtið saman við hin pliocenu skeljalög á Tjörnesi. Þorvaldur Thoroddsen taldi fjöllin á austanverðu nesinu vera úr fornu basalti, sem lægi undir skeljalögin, en dr. Helgi Péturss komst að þeirri niðurstöðu, að þessi fjöll væru aðallega úr grá- grýti, sem einnig er mjög sennilegt, þegar þess er gætt, að grá- grýtið liggur ofan á Lambafjöllum nokkru sunnar. En dr. Helgi áleit þetta grágrýti liggja ofan á skeljalögunum vegna þess, að nokkur grágrýtislög þekja þau, en hitt er alveg ósannað mál, að allt grágrýtið, sem talið er 3—400 m. þykkt, sé yngra en skeljalögin og ég tel alveg útilokað að svo sé. Grágrýtislögin hall- ast nefnilega 4—5° til vesturs eða norðvesutrs eftir því, sem Thoroddsen segir, og hugsi maður sér þessi lög í fjöllunum fram- lengd með sama halla til vesturs, ganga þau undir skeljalögin vestan á nesinu. Vitanlega gæti hafa átt sér stað missig á milli fjallanna og skeljalaganna, en þó hefði hin þykka grágrýtis- myndun orðið að skafast ofan af vesturhluta nessins samtímis því að austurhlutanum var hlíft. En herforingjaráðskortið af Tjörnesi sýnir greinilega það, sem Thoroddsen tekur fram í sinni Ferðabók, að á austurhluta Tjörness hafi orðið stallsig og jöklar ísaldarinnar og veðrun hafa haft svo lítil áhrif, að þessir stallar koma enn mjög greinilega fram í landslaginu. Það væri því með öllu ómögu- legt, að 3—400 m. hár stallur eða hærri á vesturhluta nessins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.