Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 103

Náttúrufræðingurinn - 1940, Side 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 95 Hvað eru margir hestar í Evrópu? Þeir fróðleiksmolar, sem tilfærðir verða hér á eftir, eru að langmestu leyti byggðir á skýrslum frá árinu 1934. Þó eru töl- urnar frá einstöku löndum eldri (t. d. Portúgal frá árinu 1930) og sumar yngri (t. d. íslandi frá árinu 1937). Tölurnar ná yfir 28 Evrópulönd. Eina ríkið, sem nokkuð kveður að, af þeim, sem ég hefi .ekki náð í tölur frá, er Albanía, sem er 27538 ferkíló- metrar að stærð með einni milljón og 50 þús. íbúum. Hin ríkin, sem ekki eru tekin með, eru: Danzig, Liechtenstein, Monaco, Andorra, Vatikanríkið og San Marino. íbúafjöldi þeirra allra er aðeins 465 þúsund, eða tæplega fjórum sinnum meiri en hér á landi, og flatarmál þeirra er aðeins 2737 ferkílómetrar, eða rúmlega fertugasti hlutinn af flatarmáli Islands. Má því heita að öll Evrópa sé talin, þótt þessi lönd vanti. Flatarmál Evrópu er eins og kunnugt er rúmlega 11 millj. f.erkílómetrar, en íbúa- fjöldinn um 520 milljónir (árið 1934). Og hvað eiga nú þessar 520 milljónir mikið af hestum? Þeirri spurningu skal nú leitast við að svara. Verður nú hestafjöldi allra landanna talinn, þeirra fyrst, sem flesta eiga, og síðan í lækkandi röð. Tölurnar tákna þúsundir og eru þannig: 1. Rússland 0 . . . . 15.600 15. Irska fríríkið . . . 441 2. Pólland . . . . . . 3.760 16. Lettland 375 3. Þýzkaland . . . . 3.374 17. Búlgaría 368 4. Frakkland . . . . 2.878 18. Finnland 357 5. Rúmenía . . . . . . 2.034 19. Grikkland 341 6. Júgóslavía . . . . 1.869 20. Holland 299 7. Stóra Bretland . . 1.131 21. Austurríki 261 8. Italía 975 22. Belgía 233 9. Ungverjaland . 803 23. Estland 216 10. Tékkóslóvakía 701 24. Noregur 181 11. Svíþjóð 659 25. Sviss 140 12. Lithauen2) . . . 587 26. Portúgal 84 13. Spánn 563 27. Island 47 14. Danmörk3) . . 506 28. Luxemburg . . 17 Þetta verða samtals 38 millj. og 800 þús. hestar. Eins og yfir- litið b.er með sér, eiga aðeins 7 ríki meira en eina milljón hesta hvert, og önnur sjö meira en hálfa milljón en minna en heila. 1) Aðeins Evrópu-hlutinn. 2) Og Memel. 3) Og Færeyjar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.