Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 33

Andvari - 01.01.1947, Síða 33
ANDVAHI Manntalið 1703 29 einstæða nýmæli, þar sem lögð er svo afarrílc áherzla á, að manntalið verði almennt, með öllum landsmönnum nafngreind- um undantekningarlaust. Prófessor Finnur Jónsson hugði, að Arni Magnússon inuni sjálfur hafa átt þátt í uppkastinu,1) en því var síðar allmikið breytt áður en það náði samþykki, og í erindisbréfi því fyrir nefndina, sem út var gefið 22. maí 17022), er tilsvarandi grein (8. gr.) mikið breytt. Þar segir, að nefndin skuli, með aðstoð sýslumanna og presta, gera mann- tal á öllum heimilum á landinu og aðgreina þar bónda og hús- freyju, hörn og vinnufólk, enn fremur manntal innansveitar beiningamanna, svo og, ef kleift sé, annarra förumanna, þar sem kvartanir hafi borizt um, að mikill sægur sé af þeiin, landinu til milcils baga, og skuli því nefndin gera sér far um að rannsaka, hvort þetta stafi ekki frekar af leti heldur en skorti á vinnu, og hvernig megi setja þetta fólk til starfa, svo að það geti unnið fyrir mat sínum í stað þess að íþyngja al- inenningi með betli sínu. Grein þessi virðist benda til þess, að fyrir stjórninni hafi það vakað fyrst og fremst að fá með manntalinu upplýsingar uin förumenn og betlara, þar sem % greinarinnar liljóða ein- göngu um þá. Hins vegar er ekki tekið fram, að tilgreina skuli hvern mann með nafni og engin sérstök áherzla lögð á, að nianntalið skuli ná til allra undantekningarlaust. Árni hélt nú heim til íslands, og komu þeir báðir nefndar- menn, Árni og Páll, til Alþingis, þar sem lesið var upp bréf 'un jarðabókarverk þeirra. En það var ekki fyrr en um haustið, nð þeir sendu út bréf til allra sýslumanna um töku mann- tnlsins. Er það samhljóða til allra sýslumanna, en dagsett ýniist á Helgafelli 5. október eða Staðastað 21. október. Eru þar gefin nákvæm fyrirmæli um töku manntalsins og það að °Hu sniðið eftir fvrirmælunum í upphaflega uppkastinu. Gæti lJað bent til þess, að Árni sjálfur kynni að hafa átt uppástung- una að manntalinu eða að minnsta kosti verið fyrir hans til- 1) Finnur Jónsson: Ævisaga Árna Magnússonar bls. 58. 2) I.ovsamling for Isiand I 584.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.