Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1947, Page 49

Andvari - 01.01.1947, Page 49
ANDVAHI Manntal'ð 1703 45 1703 1940 Sveitir Ættingjar .......................... • • 0-41_____0^65 Fjölskyldan sjálf 4.32 5.09 Vinnufólk og lausafólk .............. 1-24_______0.41 5.56 5.50 Sveitarómagar ....................... 0.89 Lausamenn (ekki taldir á heimilum) .. 0.01 Umrenningar ...................... 0-05________ 6.51 5.50 Þetta má líka sjá á 4. mynd (bls. 46). Á hverju heimili er einn húsráðandi og á hér um hil % þeirra eru giftar konur húsfreyjur. Mismunurinn stafar bæði af því, að á sumum heim- ilum eru konur húsráðendur (1703: 0.11, 1940 í sveitum: 0.06), en sumir húsráðendur hafa bústýrur eða búa með börn- uin sínum. (1940 hafa þær bústýrur verið kallaðar ógiftar húsfreyjur, sem sýnilegt var, að voru barnsmæður húsráð- anda). Á heimilunum hefur verið töluvert færra um börn innan 15 ára 1703 heldur en nú er í sveitunum (1.40:1.74) og líka hefur verið minna um eldri börn heima heldur en nú í sveitum (0.77:0.88). Enn fremur hefur verið minna á heimilunum um aðra ættingja. Reyndar er þessi liður nokkru víðtælcari í manntalinu 1940, þar sem liann nær einnig yfir aðra mötu- nauta, en yfirleitt mun þó það fóllc vera í nánum tengslum við fjölskylduna. Sjálf fjölsltyldan (húsráðandi með skyldu- liði sínu) hefur þannig verið miklu fámennari 1703 heldur en nú í sveitunum (4.3:5.1 manns) og jafnvel fámennari heldui en á öllu landinu nú (4.5 manns). Hins vegar hefur vinnu- fölk (að meðtöldum ráðsltonum og ráðsmönnum, svo og lausa- fólki) verið miklu fjölmennara. Af því komu þá 124 á hvert hundrað heimila, en aðeins 41 í sveitunum nú. Við þetta jafn- ast metin, svo að fjölskyldan ásamt vinnufólki verður álíka fjölmenn að meðaltali 1703 eins og í sveitum 1940 (5.56:5.50). Eru þá eftir sveitarómagar, ásamt lausamönnum, sem elcki eru taldir á heimilunum, og umrenningar, og að þeim með-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.