Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1947, Side 50

Andvari - 01.01.1947, Side 50
STAÐA FOLKS A HEIMILINU 46 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARI o töldum kemst meðalmannf jöldinn á heimili upp í 6.5. Til þessa fólks svarar ekkert 1940. Þeir niðursetningar, sem kunna að hafa verið á heimilum þá, munu vera taldir meðal ættingja og mötunauta í manntalinu 1703 má skipta heimilis- l'eðrum í hændur, hjáleigumenn, tómt- húsmenn og húsmenn. Að vísu eru mörk- in milli þeirra ekki ævinlega glögg. Með hjáleigumönnum eru taldir grasbýlis- menn eða grasbúðarmenn, en húsmenn eru aðallega þeir, sem eru til húsa hjá öðrum. Heimilastærðin er mjög mismun- andi í þessum flokkum, en þar verður aðeins miðað við stærð fjölskyldunnar með vinnufólki, því að ekki sést, hvernig sveitarómagarnir skiptast á heimilin. Hjá hændum er meðalstærð heimilanna (þannig tekin) 6.0 manns, hjá hjáleigu- mönnum 4.4, tómthúsmönnum 3.3 og húsmönnum 2.5, en meðaltalið á öllu landinu var 5.6, eins og áður segir. Þar að auki eru svo eins manns heimilin, en það er mest allt húsmenn og húskonur. Aliur þorri fjölskylduheimilanna er bændaheimili, eða 77%, en þar sein þau eru stærri en hin, þá ná þau yfir 84% (eða %) af öllum mannfjöldanum. Algengastar heimilisstærðir 1703, þeg'- ar sveitarómagar eru ekki taldir með, voru 4 og 5 manna heimili, og er það eins í sveitum nú. Þó voru 4 manna heimilin ívið fleiri 1703 en hins vegar 5 manna heimilin í sveilum nú. Að meðalstærð heimilanna varð samt ekki minni en nu,

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.