Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 61

Andvari - 01.01.1947, Qupperneq 61
ANDVAM Stýrimannanöfn i Njálu 57 ungs. Gengu þeir og með meiri blíðu undir hann en Hákon konung föður hans.“ Frásagnirnar af Hallvarði gullskó, þótt fáskrúðugar séu, varpa merkilega skærri hirtu yfir tilkomu Hallvarðs hvíta á vettvang Njálu og hin dularfullu hlutverk hans í sögunni. Eins og Hallvarður gullskór stýrimaður kemur Hallvarður hviti stýrimaður tvisvar til íslands. í annarri förinni á hann það eitt erindi svo scð verði að ríða til Alþingis og sýna sig þar í skartklæðum, en í hinni er hlutverk hans einvörðungu fólgið í því að hvetja Gunnar á Hlíðarenda sem ákafast til utanfarar með sér. Og tilgangurinn er sá að ltoma honum á fund Hákonar jarls Sigurðssonar. Enga skýringu gefur Njálu- höfundur á þessari furðidegu framlcomu stýrimannsins. Sótti Hallvarður þó mál sitt með ekki litlu kappi, sem nú má sjá: „Hann fór til vistar til Hlíðarenda og var með Gunnari um veturinn og bað hann jafnan, að hann skyldi fara utan. Gunnar talaði fátt um og tók á engu óliklega. Og um vorið fór hann til Bergþórshvols og spurði Njál, hversu ráðlegt honum þætti, að hann færi utan. „Ráðlegt þykir mér það,“ segir Njáll, „munt þú þér þar vel koma, sem þú ert.“ — Aust- maður kom enn á tal við Gunnar, að hann myndi utan fara. „Vilt þú sigla með mér í Austurveg?“ segir Gunnar. „Það vil ég víst,“ segir hann. Síðan réð Gunnar utanferð sina með honum.“ — „Gunnar fór utan og Kolskeggur bróðir hans með honum. Þeir sigldu til Túnsbergs og voru þar um veturinn. Þá var orðið höfðingjaskipti í Noregi. Var þá dauður Har- aldur gráfeldur og Gunnhildur. Réð þá Hákon jarl Sigurð- arson.“ — „Hallvarður spurði Gunnar ef hann vildi ráðast til Hákonar jarls. „Eigi vil ég það,“ segir Gunnar.“ Vert er nú að staldra við og athuga ofurlítið þessa frásögn Njáluhöfundar, áður en lengra er lialdið. Við sjáum, að Gunn- ar lætur fyrst undan vetrarlangri þrábeiðni Hallvarðs um utan- förina eftir að hann hefur ráðgazt við Njál og stýrimaður lofað Gunnari að sigla með hann í Austurveg. Þegar til Noregs er komið, vill samt Hallvarður, að Gunnar „ráðist til Hákonar jarls.“ Kemur nú hér upp úr kafinu tilefni íslandsferðar Hall-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.