Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1947, Side 98

Andvari - 01.01.1947, Side 98
94 IJffræði og læknisfræði ANDVART komizt furðanlega langt í baráttu sinni við sjúkdómana, þótt enn sé langt á leiðarenda. Það er vonandi, að oss takist, eftir að heimsstyrjöldinni er lokið, að losna við þann þátt lífsbar- áttunnar, sem mannvitið hefur sífellt gert ægilegri og ægilegri: innbyrðis baráttu manna. Þegar vér höfum þá náð nokkurn veginn tökum á lífsbaráttunni, er líklegt, að vér getum tekið upp baráttu fyrir endurbótum mannkynsins og stuðzt þar enn við tvær greinar líffræðinnar: erfðafræði og mannkvnbóta- fræði. Á dögum núlifandi kynslóðar hefur sjúkdómavarna- fræðin sprottið út frá líffræðinni við hlið læknisfræðinnar. Ef til vill lifa börn vor það að kynnast nýrri grein á sama meiði; hana mætti nefna mannbótalæknisfræði, og þar mundu vakafræði, næringarfræði, rannsóknir um öldrun og yngingu, erfðafræði og mannakynbætur hjálpast að til að skapa betri heilsu, meiri hamingju, lengra líf og betri þroskaskilvrði en vér höfum átt við að búa fram að þessu. E f n i. Bls. Stephan 0. Stephansson. Drö}{ til ævisögu ....................... 3—25 Manntalið 1703, eftir dr. Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra . . 26—51 Stýrimannanöfn i Njálu, eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð 51—63 Við Oddastað, el'tir Jónas Jónsson al])ingismann ................ 64—73 Liffræði og læknisfræði, eftir Sigurjón Jónsson l ekni .......... 79—94

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.