Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 13
aðar þeim Ijósfærum, sem á síöastliðinnl öld voru kölluð pönnur eða kolur I'il aðgreiningar frá lýsislömpum úr kopar, sem þá voru orðnir algenglr og héldu velli, þangað til steinolíulampar komu til sögunnar seint á öldinni. Nú- Mmamönnum mundi þykja lýsislampinn bera daufa birtu, en þó var hann hátlð • hjá kolunum, sem á undan voru. Menn gerðu ekkl kröfu tll mlkillar blrtu [ húsum inni, jafnvel ekki um hábjartan dag, því að gluggar voru af skornum skammti á gömlu húsunum. Lltum ögn á koparlampa 19. aldar, síðasta og fullkomnasta fulltrúa hinna Sömlu Ijósfæra. Þeir voru kallaðir lýsislampar, en stundum grútarlampar eða Srottalampar, eftir að fallin var á þá óvirðing við tilkomu ollulampanna. Lýsis- ■ampi er venjulega steyptur úr kopar, en stundum hafa lampakúlur verið hamr- sðar [ steinmóti og til hefur verið að kveikja lampann saman úr einstökum ISi ölutum. Merki allra þessara aðferða sjást ( Þjóðminjasafnlnu. Þó eru flestir lýsislampar safnsins steyptlr, og Kklega hefur sú gerð þótt virðulegust. Lýsis- 'annpinn er tvöfaldur, undirlampi og yfirlampi, sem eru jafnstórir, en skálarnar eru miklu þrengi við botn en barm, og því fellur yfirlampinn auðveldlega ofan * undirlampann. Aftan á undirlampanum eru upphöldin eða haldan fest með hnoðnöglum og beygjast fram yfir sig efst, til þess að lampinn haldist láréttur, Þegar búið er að hengja hann upp. Efst ( höldunnl er sigurnagli og ( honum aftur stingur eða tangi með krók á hliðinni, og má því hvort heldur sem er hengja lampann á nagla eða stinga honum í holu. Neðst á höldunni er ein- faldur útbúnaður, til þess að hægt sé að hækka yfirlampann að aftan, svo að 'ýsið renni fram í nefið, þegar lækka tók í lampanum. En mikið valt á þv[, að kveikurinn þornaði ekki, og yfirleitt þurftl allmikla nákvæmni við lýsislampann, ef hann átti að bera fuila birtu. Lampanum fylgdi stíll i festi, og var til þess að gera að Ijósinu, hagræða kveiknum. Lýsi, sem kveikurinn dró fram úr hefinu umfram það sem Ijósið eyddi, draup ofan ( undirlampann. Kveikurinn Var oftast úr fífu, sem tínd var sfðla sumars, þurrkuð og snúln eftir þörfum, og Þurfti vel að vanda það verk. „Það kemur freim í kveik, sé illa táið“. Rétt smíð- aður og vel hirtur lýsislampi þótti mikil hlbýlaprýði og var það. Lýsislampar lögðust almennt niður 1870—1880, þegar ollubrennarar fóru að flytjast. Það voru fyrstu stóru aldahvörfin ( Ijóstækni hér á landi. Til var, að Ihaldsmönnum fannst lítið til um Ijósið á oliulampanum. „Jamótt sýlt og jamótt hlaðstýft, jamótt hoppar það upp og niður", á einn þeirra að hafa sagt. En a'aiennt þóttu mörinum umskiptin dýrieg. OKulampinn kom á hvert heimlli á fáum árum, og nú eru þeir (slendingar fáir, sem muna lýsislampann sem aðal- Ijósfasrl [ baðstofu. Kristján Eldjárn: Hundrað ár í Þjóðminjasafni. ---------------------------------------------------------------------------------J ▼ Jónas var ákafur skákmaður. Kvöld eitt kom hann heim kl. 3 að nóttu frá skákkeppni og hugsaði með sér, að ekki myndi taka því að fara að sofa, þvl að hann átti að mæta til vinnu kl. 7 um morguninn. Hann fór þvl að athuga bið- skák, er hann átti [ keppninnl. Hann rankaði við sér, þegar klukkuna vantaðl kortér í sjö og hraðaði sér á skrifstof- una. Þar rakst hann á forstjórann og bað afsökunar á þvl að hann kæmi full- seint. „Það gerir ekkert tll," sagðl for- stjórinn. „En hvað var að yður I gær og fyrradag?" T Skákmaður rakst á mann I bókasafnl, sem var að lesa skákrit af áhuga. Hann gaf sig á tal við hann og spurðl, hvort skák Skákklúbbur heimsótti geðvelkra- h^imili til þess að keppa þar ( skák- mófi milli meðlima klúbbsins og s)uklinganna. Elnn klúbbmanna drap Pe5 af sjúklingl [ framhjáhlaupi. „Hvað á Þetta að þýða?“ spurði sá geðveikl. "Lg drep [ framhjáhlaupi," svaraðl hlnn. '' framhjáhlaupi? Hver fj.............er nu bað? Nei, væni minn. Það getur ver- 18 að þú haldir að við séum eitthvað skritnlr hérna. En svona vitlausir erum v'8 ekki. Láttu peðið kyrrt." hann hefði gaman af að tefla. Jú, svar- aði hann, en þóttist vera byrjandl. Það varð samt úr, að þeir tefldu eina skák, og byrjaði byrjandinn á kóngspeði, og hlnn gerði hið sama. Leið nú kortér svo, að byrjandinn hreyfði ekki mann. Þá gerðist hinn óþolinmóður og spurðl, hvort leikurinn kæmi ekki bráðum. „Tja, það er nú það,“ svaraðl byrjandinn og handlék riddara. „Ég er að reyna að muna, hvernig þessi hérna hreyfist. Það er eitthvað kyndugt vlð ganginn hans.“ ▼ Ahues hét þýzkur skákmeistari, sem sagði þessa sögu: Hann hafðl gaman af að tefla við ókunnuga á kaffihúsi, en vildi gjarnan veðja kaffibolla um úrslit- in. Kvöld eitt tefldl hann margar skáklr vlð ungan mann, sem jafnan tapaði, og lauk svo, að Ahues áttl hjá honum 28 kaffibolla. Pilturinn afsakaði það, að hann hefði ekki handbært fé og bað meistarann að ganga með sér heim, hann átti heima skammt þar frá. Þegar heim kom, kallaði pilturinn til mömmu sinnar: „Mamma, viltu gera svo vel að fara fram í eldhús og hlta kaffl. Þessi herra ætlar að drekka 28 kaffibolla." T Steinitz var heimsmelstari [ skák og áttl heima f London á tímum Viktorlu drottningar. Hann tók gjarnan við áskor- unum af hverjum sem vera vildi og lagði jafnan 10 shillinga undlr. Ungur maður tók að venja komur 6lnar tll Steinitz og tapaði jafnan, og voru það engar smáræðis upphæðir, sem Stelnitz vann af honum. Kunningl Steinitz sagði honum, að ef þessu héldi áfram, myndl pilturinn brátt hætta að reyna og ráð- lagði Steinitz að tapa viljandi skák I eitt skipti, til þess að vekja áhuga piltsins, og fá hann til að leika áfram — og tapa melru. Dag nokkurn lék Steinitz viljandi af sér drottningu [ þriðja leik og gaf slðan taflið. Pilturinn varð himlnlifandl Hann hrópaði upp yfir slg: „Ég hef slgr- að helmsmeistarann — ég hef náð lang- þráðu takmarki." Slðan fór hann burt og kom aldrel aftur. T '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.