Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 14

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 14
ndíánastúlkan Karana býr á eyju nokkurri ásamt ættbálki sínum. Óvinir ráðast á fólkið, og flestir eru drepnir. Þeir, sem af komast, vilja ekki búa lengur á eyjunni. Þeir senda ungan pilt I kanó til að leita að annarrl eyju, þar sem þau geta sezt að. Dag nokkurn snýr drengurlnn aftur ásamt hvftum manni á skipi. Ættbálkurinn stfgur á skipsfjöl, og ætlar að flytja til nýju eyjunnar. Vegna óheppni verða Karana og bróðir hennar eftir á eyjunni. Hópur villihunda drepur bróðurinn, og Karana er einmana. Henni veitist erfitt að verjast hundunum, og hún ákveður að drepa þá. Villihundar hafa verið á eyju bláu höfrunganna frá því ég fyrst man eftir mér. Á nóttunni hlupu þeir um í þorp- inu, og þeir voru aldrei langt undan á daginn. Við höfð- um ákveðið að útrýma þeim, en þá kom skipið, sem flutti alla burt frá Ghalas-at. Ég er viss um, að hundahópurinn á vaxandi dlrfsku sfna að þakka foringja sfnum, stóra hundinum með gulu augun og þykka hárbrúskinn á hálsinum. Ég hafði þegar drepið fjóra af flokknum, en margir voru enn eftir, og fleiri en þeir voru fyrst, þvf að Það höfðu fæðzt margir hvolpar. Ungu hundarnir voru ennþá grimmari en hinir gömlu. Fyrst fór ég upp á h'æðina hjá hellinum, á meðan flokkurinn var í burtu, og safnaðl mörgum fangfyllum mfn- um af hrísl, sem ég setti rétt hjá hellismunnanum. SfðaIT beið ég þangað til hundahópurinn var kominn aftur inn í hellinn. Þangað komu þeir snemma morguns, eftir aS hafa verið í ránsferð alla nóttina, og þá lögðu þeir sig til svefns. Ég tók stóra bogann með mér, og einnig fimm örvar og tvö spjót. Ég nálgaðist hellinn varlega og tók á mig stóran boga fram hjá munnanum, þannig að ég kom að honum frá hlið. Þar lagði ég öll vopn mín fré mér, nema eitt spjót. Ég kvelkti í hrislnu og skaut því Inn í helllinn. Þó hund- arnir hafi kannski heyrt f mér, heyrðist ekkert hljóð f^ þeim. Ég skreið upp á klettasyllu, sem var þarna rétt 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.