Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 34

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 34
Simpansinn — á unga aldri á hann auSveldara me3 a3 læra en jafnaldrar hans meSal mannanna bama . . . J 3 íslndamenn vlSurkenna einungis ár- angur af tilraunum, sem hafa verið rækilega sannreyndar, og að sjálfsögðu er afar erfitt að útbúa viðfangsefni, sem gera kleifan samanburð á „skynsemi" hinna ýmsu dýrategunda. En með því að rann- saka framferði dýranna má kanna mörg einstök, fróðleg atriði. Síðan getum við spurt okkur sjálf, hvort sú skapandi hugs- un, sem dýrin virðast hafa til að bera, sé skynsemi að þakka eða mjög þroskaðri eðlisávisun... Örmagna af æðislegum flótta undan gjammandi hundunum skjögraði rádýrið út úr skógarþykkninu að veginum og kom auga á svínahóp, sem verið var að reka heim á leið. Andartak stóð dýrið hreyfingar- laust. Síðan smeygði það sér inn i miðjan hópinn og fylgdist með svínunum nokkurn spöl. Þegar hópurinn nálgaðist búgarðinn, hljóp rádýrið aftur inn í skóginn, og hund- arnir, sem nú höfðu tapað slóð dýrsins, héldu áfram á eftir svinunum. Þetta var greinilega skynsamlegt fram- ferði — eða var ekkl svo? Þegar visinda- menn sem rannsaka háttalag dýra og manna, eru beðnir að svara slikri spurn- ingu, víkja þeir sér flestir undan að gefa ákveðið svar, og helzt af öliu vilja þelr komast hjá að nota orðið „skynsemi". Á hinn bóginn kæra þeir sig ekkl um að nota orðið „eðlisávfsun" sem 'skýringu. Menn kunna að freistast tll að segja, að þetta sé eins með dýr og fólk: sumir eru greindari en aðrlr. Sérfræðingar I könnun á atferli dýra tala um „hæfilelkann til að aðlaga sig nýjum aðstæðum" andstætt „ákveðnu ættgengl". En burtséð frá þvi hvað menn viija helzt kalia það, Þ ^ sú hugsun nærgöngul, að dýr virðast s ast af greind á vissu stigi. ,r e< Vísindamenn nútimans eru reiðuh ^ ý láta ( Ijós efasemdir um margt það' ^fij undanförnum árum hefur verið Eta sem staðreyndir. Enn fremur efast Þ ^s\i að líta megi á simpansann sem 9re ^gpnl dýrið — en hingað til hefur það a gtf verið tekið sem góð og gild vara.rein<i svo að skilja, að menn séu í vafa um simpansans, því fjöldi tilrauna ha ^ gerðar með þetta dýr. Simpansar, s ^ ir voru upp á einkaheimilum, voru ^ ari en jafnaldrar þeirra meðai pa g'gáfl1 til börnin fóru að taia. En eftir Þa aparnir ekki fylgzt með. |fgenS ris* harii Me - Síðan iét Köhler apann hafa prik. enn krak; 9ætu ætlað, að apinn myndi reyna a bananann niður með prikinu — En sígildar tiiraunir, sem sýn1’ Köhler hefur framkvæmt, hafa fyrlf simpansi getur stundum tekið kapanÞ hendur eitthvað, sem bendir til s hugsunar. Köhler kom i hug að banana þar sem simpansinn náö stag *t,a á að skaða ávöxtinn. En í þess °3 k| la9ði aplnn Prikið UPP a® veggnum iint !fra3i UPP eftir því til að ná bananan- ^niður með höndunum. tilh Slnctamenn viðurkenna, að Gimpansinn ei9a^r'r ^6Írn dýra1e9endum- sem hægast þag með að læra, en benda um leið á að líklega mætti ná melri ár- 6lns meS aðrar dýrtegundir, ef þær væru er h fri®samar °9 simpansinn. Sem dæmi ag av|aninn svo æst skepna, að óklelft er ir ?°tfæra hann við vísindaiegar rannsókn- ei9a ^essu sviði- En við aðstæður, Gem he[ Vl® Þann, eða i hans eðiilega umhverfi, 5S h Veric5 Þægt að ganga úr skugga um, 95 ann gerir ýmisiegt, sem ber með 6ér, Már 35 er skynsamlegt og þrauthugsað. a5 Afrikumenn telja meira að eegja, bauÍ! aninn getl talað. Sagt er frá þvi, að hafi numið á brott ungbarn, farið Höfrungurinn — nokkrir könnuð inn — og nú er verið að þý®a Skoðanir eru skiptar um vitsmuni fílsins — sumir telja, að fílar séu mjög skynsamir; aðrir halda því fram, að þeir séu jafn heimskir og hestar. að hann sé jafn vitur og maður- með það upp í trjákrónu, og ekki látið barnið af hendi, fyrr en Búskmaður hafði talað hann uppi til þess. Hættulegasti keppinautur simpansans er sennilega höfrungurinn, en heili hans veg- ur tiltölulega meira en heili mannsins. Frá- sagnir um vitsmuni höfrungsins má rekja mörg þúsund ár aftur I tímann (gömlu Rómverjarnir sögðu frá höfrungi, sem varð góður vinur drengs, og fór með hann í útreið daglega og signdi drenginn, er hann dó), og margir visindamenn, með Banda- ríkjamanninn John C. Lilly í broddi fylk- ingar, líta á það sem möguleika, að höfr- ungar kunni að vera eins vitibornir og menn. Liliy fæst nú við að þýða það, sem hann telur vera tungumál höfrunganna, svo og að kenna þelm að gera sig skiijanlega við fólk. Hvort sem Lilly nær árangri eða ekkl, munu menn að líkindum aldrei geta gert samanburð á hæfileikum höfrunga og Gim- pansa. Visindamenn viðurkenna einungis árangur af tilraunum, sem hafa verið ræki- lega sannreyndar, og lítill möguleiki virðist vera fyrir hendi til að útbúa viðfangsefni, sem gera samanburð mögulegan milli gvo ólikra dýrategunda. Höfrungurinn getur ef til vill ratað gegnum völundarhús I vatns- þrónni sinni, og simpansinn getur á Bama hátt náð i ákveðinn hlut, sem bent hefur verið á, uppi i tré — en hvort þessara af- reka bendir til þroska á hæsta stigi? Hægt er að fara þá leið, að ganga úr skugga um þunga heilans — það er að segja þunga heilans í hlutfalll vlð kropp- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.