Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 53

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 53
PAPPÍR England sá amerísku nýlendunum fyrir pappír til ársins 1690, þegar fyrsta Psppírsverksmiðjan var reist nálægt Fíladelfíu I Pénnsylvanlu. Brátt risu upp UndruS Pappirsverksmiðja í amerisku nýlendunum. f upphafi voru verksmiðjurnar feistar við læki nærrl stórum borgum. Úr lækjunum fékkst nægilegt vatn, og f °rgunum var hægt að fá mest af tuskum, sem þá voru undirstöðuhráefnlð. Frakklendingur, Nicholas-Louis Robert að nafni, fann upp véi 1799, sem fram- 6iddi pappír f rúllum fremur en i einstökum blöðum. Fourdrlnler-bræður [ Eng- ndi fullkomnuðu þessa vél og fengu einkaleyfi á henni. Grundvallaraðferð þeirra f...urcirinier-bræðra er ennþá sú sama, en vinnsluaðferðir, magn og framleiðslu- ° breytni hefur tekið slíkum framförum, svo og vinnsluhraðinn auklzt svo mjög, a samjöfnuður kemur tæpast til greina. Þó að trjáviður væri hráefnisgjafinn við fyrstu pappírsgerð, glataðist ieyndar- alið einhvern veginn. Um aldaraðir þurfti pappírsiðnaðurinn tuskur sem hrá- n'’ °9 það háði afkastaaukningu iðnaðarins. Árið 1867 uppgötvaði Ameríku- aður, Tilghman að nafni, að með þvf að nota sýruupplausn mátti aðskilja viðar- '’efjar. Brátt varð viðarhlaup aðalefnið f pappir. Um 97 hundraðshlutar pappírs ( andarikjunum fást úr trjáviði. Allur pappir er gerður úr trénlstrefjum. Tréni er efni, sem finnst.i öllum jurtum. urtir, aSrar en viður, sem notaðar eru í pappírsiðnaðinum, eru baðmull og hör ' beztu teg. pappírs), hrfs, hampjurt og esparto-gras. Efnaverkfræðlngar hafa æ 1 vinnsluaðferðir við pappirsgerð svo, að tré, sem voru elnskis vlrði fyrlr °kkrum árum, eru nú notuð í þessum iðnaði. Þessar nýju vinnsluaðferðir hafa °rðið til þess, að víðáttumiklir skógar ( suðausturríkjum Bandaríkjanna eru orðnlr n°*b®fir f viðardeig til pappirsgerðar. . j á timum eru leifar skógarframleiðslunnar ristar i flaska (þegar -börkurinn 6 ur verið fjarlægður), og seldur pappirsverksmiðjum. Mest af þeim viði f Banda- r 1Ununn, sem notaður er i viðardeig, fæst úr skógum, sem eru f einkaelgn og ®ktaðir eru með þessi viðskipti fyrir augum, þó að mörg pappírsframleiðslu- mv ækl eig' sjáif gríðarstór skógræktarlönd, þar sem skógrækt er framkvæmd af |.g 1,11 Þekkingu og vísindalegum aðferðum. Skógræktarsamtök Bandarfkjanna eru iandi. viSleitni, sem pappfrsiðnrekendur standa fyrlr til eflingar skógrækt þar f inn>aPPÍrSframleiðs,an hefst 1 skó9'num Þar sem viðurinn ( pappírsdeiglð er tek- ^ • Trén eru rjg| j |engjur eg send í pappfrsverksmiðjuna. Börknum er flett af. s°rkfiettir trjástofnarnir eru settir í véiar, sem saga þá f smáflaska. Flaskarnir eru treflr f k,,uf (digester) (1), sem sýður þá við þrýsting, svo þeir verða að örsmáum b|g|Um- Trefjarnar fara f þvottakar (2), þaðan f þeytara, þar sem þær blelkjast og deandast bindiefnum Eigi þær að litast er litarefnum bætt hér í. Næst fer börf'5 9egnum Jordan-vél (4), þar sem trefjarnar eru skafnar og skornar eftir til rj1"71'. Nú er viðardeigið orðið hæft til að gera úr þvl pappfr. Bætt er f vatni, þar pQ elgið er orðið 99 hundraðshlutar vatn. Fljótandi deiginu er rennt á endalaust hligrdrinier~netið <5)- Vfrnetið færist áfram með stöðugum titringi sitt til hvorrar ( ar’ sv° að trénistrefjarnar flækist saman meðan vatnið streymir gegnum netlð þaayminn undir þvf. Blautt deigblaðið fer gegnum belti úr ullarflóka, sem flytur ag milii margra, þungra kefla (6), sem vlnda úr þvf mestallt vatnið, er eftir kann einV6ra f"oks (er þurr pappfrinn gegnum pappfrspressu (7), sem sléttar hann, ln S °9 æflazt er til, áður en hann er undinn upp á grfðarstór kefli. Nú er pappfr- ''búlnn, og hægt að snfða hann til ýmissa nota, eftir óskum vlðsklptamanna. Tadsjísk þjóðsaga: SJAKALINN OG HÆNAN ag nokkurn sá hungraður sjak- ali feita hænu, sem var að lelta sér ætis undir tré f garði elnum. Þarna er komln ágætis máltfð handa mér, sagði sjakalinn og læddist að hæn- unni. En hún tók eftir honum og flaug upp f tréð með miklu gargi. Sjakalinn leit upp til hennar og gerðl sig heldur en ekkl mildan f röddu: — Hefurðu þá ekki heyrt fréttirnar? spurði hann. — Það hefur verið lýst friði milll dýra og fugla. Héðan f frá verða allir að vera vinir. Komdu nú niður og við skul- um tala saman í bróðerni. En hænan treysti ekki sjakaianum. Hún teygði fram hálsinn og leit f ýms- ar áttir eftir öruggum felustað. — Hvað er að? Ekki getur þú verið hrædd við mig, sagði sjakalinn. — Auðvitað er ég hrædd, sagði hæn- an. Heill hópur af hundum er að koma hingað og ég er hrædd um að þeir éti mig ... Þegar sjakalinn heyrði þetta, þá föln- aði hann og hljóp á brott elns og fætur toguðu. — Heyrðu mlg, hrópaði hænan é eftlr honum. Af hverju ert þú að hlaupa? Varstu ekki að segja að það væri kom- inn friður milll dýranna? — Jú, en hver velt nema hundarnlr hafi enn ekki frétt af þvf, sagði sjakal- inn og var horfinn. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.