Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 37

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 37
g hef heyrt margar fslenzkar kon- ur segja: — Ég vildi, a5 ég ætti góðan garð, svo að ég gætl farið í sólbað. Þær segjast feimnar við að láta sjá si9 í sundbol. Líklega segja þær þetta saif, því þegar ég var á Italíu, tók ég eftir að þar mátti sjá konur á öllum sldri, og í góðum holdum, aldeilis ó- feimnar, spókandi sig í bíkíníbaðfötum. Þegar ég fór Inn í verzlun [ Róma- Þ°rg, til að kaupa mér bíkiní, var ég sv° oft spurð hvaðan ég væri. Eftir æiklar útskýringar áttaði afgrelðslu- stúlkan slg á því, að ég var frá Islandi en ekki Irlandi, eins og hún hafði hald- ið fyrst. Það fór hrollur um hana og hún sagði: — Islandl! Hræðllegt! Ekki geturðu notað bíkiní á fslandl?! Jú! Ég hélt nú það! Svo reyndi ég að útskýra fyrir henni allar dásemdlr Is- iends: Jarðhita, hreint loft, tært vatn, óspiiit land, bjartar nætur, heitan Golf- straum, fagrar byggingar, góða lífsaf- komu, og ég velt ekki hvað og hvað! Þá sagði hún: — Já, mér fannst þú iika of há til að búa í snjóhúsi! Er ég hafðl svo sannað mál mitt með Þvf að sýna henni nokkrar lltfagrar niyndlr frá þessu góða landi, áttl hún Þá ósk heitasta, að eiga eftir að heim- sækja þetta ævintýraiand. Þetta rifjaðist upp fyrir mér elnn dag- inn, þegar einn góður vinur ÆSKUNNAR sagði: — Farðu í bíkiní, svo ökum við hrlnginn og ég tek mynd af þér, Eem é að heita „Sumar á Islandi". ■— Hrlnginn! Ertu frá þér! sagði ég, °9 datt vitanlega aðeins einn hrlngveg- Ur í hug, því nú stefna flestir að þvi að aka hringinn í kringum í landið. En það er hægt að aka ýmsa hringi, Þótt ekki farl maður strax þann hlnn eina mikla hringveg. Ég fór svo að gizka á hvaða hrlng ættl að aka; Þingvalla- Þringinn? Hringinn krlngum Tjörnina? Og allt niður í hringinn kringum húsið! Sá hrlngvegur, sem Ijósmyndarinn átti vlð, liggur gegnum Heiðmörklna, Þið fagra útivlstarsvæði okkar Reykvik- inga. Já, Heiðmörk er yndislegur staður, en liklega gleyma þvi marglr höfuðborgar- Þúar vegna þess, að hún er of nálægt Þelm. Það er eins og okkur finnist nauð- synlegt að þjóta sem lengst burtu frá borginnl, ef vlð eigum frf. Þá kærum við okkur kollótt, þótt sólin nái ekki að skína gegnum rykmökklnn, 6em hylur bilinn. Þá fer oft hálfur dagurinn f keyrslu, og mfnna verður af útiveru. En þeir, sem hafa uppgötvað Heiðmörklna hætta sliku. Þangað er hægt að hafa með sér nesti, og það er dásamlegt að borða og drekka úti í guðsgrænni nátt- úrunni. Þar getur maður legið í 6ólbaðl og andað að sér angan blóðbergs og birkis. Heiðmörkin er svo stór, að vilji maður þykjast vera elnn f heiminum, þá getur maður það. Vissulega er Helðmörkln dásamleg, en það er vegurinn um hana ekki. Ég vona bara, að við þurfum ekki að biða þangað tll á 1200 ára afmæll þjóðarinn- ar eftlr góðum vegi um Helðmörkina. Þegar hann verður tilbúinn, geta höfuð- borgarbúar rennt þangað á nokkrum mínútum. Og ef drottning himinslns verður elns örlát á geisla sína og í sumar, geta þær, sem engan garð eiga að húsabaki, samt sem áður spókað sig í bikfní á sólsklns- dögum — f sínum eigln garðl, HEIÐ- MÖRKINNI. Kær kveðja, Ingibjörg. Ljúkið við myndina. Hvað ætli sé hér? Það getið þið séð, ef þið dragið línu frá punkti 1 til punkts 30. Litið síðan myndina. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.