Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 38

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 38
Fuglinn Alvís Skrifborðið þitt Ef þú hefur kommóSu [ herberglnu þ(nu, þá er englnn vandl fyrir þlg að gera úr hennl 6krifborð. Þú tæmir bara efstu skúffuna og snýrð henni á hvolf og getur þá notað hana sem skrifborð eða lestrarborð, þegar þú vilt. • inu slnni var gamall kóngur, sem var mjög vinsæll meðal þjóðar slnnar. og það var ekki furða, þv! að hver sem var máttl koma helm til hallar- innar, ef hann var I einhverjum vandræðum, og tala við konunglnn. Konungurinn hafði ekki alltaf heilræði á reiðum höndum, en þá sagðl hann ævlnlega: „Ég skal hugsa mig um til morguns." Og það brást aldrei, að þá gat konungurinn greitt úr vandræðunum. Mennsögðu, að konungurinn ætti fugl, sem vissi allt milll hlmins og jarðar, og geymdi hann hjá dýrgripum slnum I hallarkjallaranum. Sumir sögðu, að það væri hrafn, aðrir ugla. En undarlegur fugl var það, sem hvorkl þurfti fæðu né dagsbirtu og gat svarað öllum spurnlngum. Sumir sögðu, að hann væri svartur. Aðrir fullyrtu, að hann værl hvítur — það sæist bara ekki I myrkrinu I kjallaranum. Sumir sögðu, að hann væri f silfurbúri. Aðrir vildu ekki heyra það nefnt og þóttust hafa sannfrétt, að það væri úr gulli. En öllum bar saman um, að konungurinn hefði alla vizku sfna frá fuglinum- Einu sinni að næturlagi veiktist konungurinn snögglega og var skllinn við, áður en birti af degl. Hann átti fimm syni, sem sátu vlð banabeð hans. Ekkl var hann fyrr dáinn en elzti sonur hans, ríkiserflnginn, tók lyklana undan koddanum hans og flýtti sér niður f kjallarann. Hann opnaði dýrgripaklefann, þar sem hann hélt að fuglinn væri. Vlð dyrnar hékk Ijósker, en hann tók það ekki með sér. Allir sögðu, að fuglinn kynnl bezt við sig í myrkri. Hann lét því hurðina standa f hálfa gátt og þreifaði sig áfram, Innan um gulltunnurnar, að búrinu, þar sem fuglinn var. Hann heyrði eitthvert þrusk inni f búrinu, og sagði við fuglinn: „Fuglinn Alvfsl Fuglinn Alvís! Nú er ég orðinn kóngur. Hvað á ég að gera til þess að verða elns vitur og faðir minn?“ Hann lagði eyrað að búrinu og hlustaði, en fuglinn sagði ekkl orð. Selnast varð hann reiður, greip búrið, hristi það, og orgaði: „Sefurðu fuglræfill?" Hann hélt áfram að hrista búrið. Seinast hrökk hurðin upp. Kóngssyni varð bllt við og skelltl henni aftur. En það var of seint. Fuglinn var floginn. Kóngssonurinn tók sprettinn á eftlr fuglinum, en það var þýðlngarlaust. Hann heyrði vængjaþyt einhvers staðar I fjarlægð og kallaði f ofboði á hjálp. Ráðgjafarnir, hirðmennirnir og allir þjónarnlr komu hlaupandl, og nú varð mikið uppþot. En hvernig sem þeir hlupu og lýstu f hvern krók og kima, fundu þeir ekki fuglinn, — sem ekki var von, þvl að hann hafði flogið út um glugga. Elzti kóngssonurinn stóð f sömu sporum og horfði upp f loftið. Hann var heldur litið viti borinn, og það kom ekki til mála, að hann yrðl kóngur úr því að vizkufuglinn var floginn. Næstelzti bróðirinn tók til máls: „Nú förum vlð fjórlr bræður út um víða veröld og leitum að fuglinum. Sá, sem finnur hann, verður konungur." Þetta þótti öllum skynsamlegt, og bræðurnlr lögðu af stað, sinn f hverja átt- Þeir riðu úr garði með trumbusætti, söng og fríðu föruneyti. Net og snörur af öllu tagi höfðu þeir með sér, til að veiða fuglinn. Það varð hljótt og eyðilegt I höllinni, þegar þeir voru alllr farnlr. Nú komu aldrei gestlr þangað. Þar var enginn, sem þeir gátu spurt ráða. Hér eftir varð hver að bera áhyggjur slnar einn. Gömlu ráðgjafarnlr stjórnuðu ríkinu og gerðu það eins vel og þelr gátu, en þar með er ekkl sagt, að það hafi verið vel gert. Þelr sögðu llka hver vlð annan: „Nú væri betur komlnn kóngur ( hásætið og vizkufugl f búrið aftur. En við gerum elns og við getum." Gamli kóngurinn hafði reyndar átt flmm synl. Elnn var eftir heima, því að hann var yngstur og hinir bræðurnlr héldu, að hann væri heimskari en þeif- Þegar bræðurnir fóru, höfðu þelr haft með sér allt gullið úr kjallaranum og ekki einu slnni gætt þess að skilja arf yngsta bróðurins eftlr. Það var ekkert eftir f dýrgripaklefanum annað en tóma fuglabúrið. Búrið var hvorki úr silfrl gulli. Það var úr tré og alls ekki neitt vandað. Yngstl konungssonurinn sá, að ekkert var eftlr handa honum og hann hafð ekkert að gera f auðri höllinnl. Þess vegna fór hann lelðar sinnar, en tll þess 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.