Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 42

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 42
Ofdrykkjuhættan Sænskur prófessor, aS nafni Gunnar Dalberg, sem rannsakaS hefur drykkju- siSi í SvíþjóS og afleiSingar þeirra, heldur því fram, aS í bekk meS 30 drengjum verSi aS jafnaSi 3 cfrykkjumenn, ef þeir lifa þaS aS verSa 50— 55 óra og 7 eSa 8 af þessum hópi hljóti aS minnsta kosti einu sinni dóm fyrir ófengisbrot af einhverju tagi, ef drykkjusiSir þjóSarinnar haldist óbreyttir. Et menn reyna aS drekkja sorgum sínum og áhyggjum f -áfengi, leiSir þaS af sér innra friSleysi, sem aftur hefur í för meS sér áframhaldandi áfengis- nautn. Þegar áfengisvíman þverrar, verSur þetta innra friSleysi oft aS ótta. Haldi menn enn áfram aS drekka, getur óttinn orSiS aS örvæntingu. MaSur- inn verSur haldinn andlegum sjúkleika, og líSur oft hinar mestu sálarkvalir. sem reykir sigareltur I fyrsta skipti finnur oft til vanliðunar á eftir. Líkami mannsins mótmælir harð- lega þessu uppátæki. En tóbakið hef- ur allt önnur áhrif á mann, sem er van- ur reykingum. Hjá honum er reykinga- venjan orðin að nautn, sem hann ræður ekki við, og honum líður illa, ef hann getur ekki fuilnægt löngun sinni f tó- bak. Tóbaksnautnin er orðin að sterk- um vana. Sama er að segja um ýmis önnur eiturefni, svo sem áfengi, morftn, heroin, svefnlyf o. fl. Við endurtekna notkun þessara efna getur svo farið, að hún verði að sterkum vana, sem maður- inn á erfitt eða jafnvel ómögulegt með að losna við. Venjan er sú, að skammt- urin'n þarf alltaf að vera stærrl og stærri til þess að áhrifin verði greinlleg. Og löngunin í þessi eiturefni verður fljótt svo sterk, að margur maðurinn getur ekki hætt vlð þau, jafnvel þótt hann hafi ásett sér það hvað eftir annað. Áfengisnautnin ræður yfir honum, en hann ekki yflr henni. Þesslr menn verða það, sem kallað er ofdrykkjumenn, þegar um áfengls- nautn er að ræða. Þeir eru oftast hln- ir mestu ógæfumenn, oft sjúkir, hafa kannski ekki þak yfir höfuðið, reika um, betla og biðja um áfengi. Þelr hafa lagt líf sitt I rústir og oft einnlg Hfs' hamingju konu sinnar og barna. En þessi ógæfa kemur ekkl aðeins yflf þá, sem lágt eru settir I þjóðfélaginu. Hún getur einnig komið yfir hlna, sern ofar standa. Stundum eru þetta hinir mestu hæfiieikamenn og jafnvel með snilligáfur. Lltil áfenglsnautn leiðir oft tll mls- notkunar og ofdrykkju. Eina örugga ráðið til aS komast hjá hættum áfengisnautnarinnar er að bragSa aldrei áfenga drykki. Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.