Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 6

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 6
Við hafnargarðinn ( Kjerson í Úkrainu liggur barkurinn „Tovaritsj", skólaskip sjómannaskólans f Kjerson. [ hon- um eru nú 1700 nemendur, sem læra til þess að verða skipstjórar, stýrimenn, véistjórar og loftskeytamenn. [ tveim stórum byggingum eru 45 rannsóknarstofur, .verkstæði, fyrirlestrarsallr, lesstofur og kvikmyndasaiir. Kjerson liggur við Dnepr, þar sem skólinn hefur skemmti- siglingadeild. Námkostnað og dvalarkostnað grelðir rikið. Nemend- urnir læra eðlisfræði, stærðfræði, efnafræði, félagsfræði, erlend mál o. s. frv. Kennslusalirnir eru innróttaðir elns og vélarrúm, brú o. s. frv., eða sem líkast þvf sem nem- endurnir eiga siðar eftir að kynnast f reynd. En hvers vegna nota menn enn í dag seglskip sem skólaskip? Nemendurnir munu þó ekki slgla á siikum skipum. Þetta skýrir Oleg Vandenko, skipstjóri á „Tovar- itsj" þannig: Ungir menn geta aðeins komizt f rétta snertingu vlð hafið, öldugang og storm, á seglsklpi. Við þessar aðstaeð- ' ur elga þeir að reyna slg. Þetta er einnig nauðsynleg*. þvf að við fáum 15—17 ára unglinga, er þarfnast líkam- legrar þjálfunar. Starf á nýtízku skipum krefst einnig W- amshreysti. Einn af nemendunum á „Tovaritsj", Sergej fyiorosov, seglr frá iffinu um borð: — Við siglum ýmist tii hafna við Svartahaf, Miðjarðarhaf eða förum f lengri siglingar- Okkur er skipt f hópa sem skiptast á um að vinna hin ýmsu störf og gera æfingar. (APN)- tími var allt of fljótur aS líða. Töframaðurinn lét ekki standa á sér og kom á tilteknum tíma. — Konungur- inn hafði hugsað málið á ýmsa lund, meðal annars, hvort ekki mundi vera unnt að leika á töframanninn. Fyrir því beiddi hann svínahirði sinn að láta dóttur sína af hendi við sig, því hún var jafnaldra prinsess- unnar. Svínahirðishjónunum þótti undur vænt um dótt- ur sína og máttu vart af henni sjá, en af ótta við kon- unginn neyddust þau til að láta að vilja hans, enda gaf hann þeim gildan sjóð í gulli fyrir. Stúlkan var nú færð í skrautleg föt og látin fara inn í herbergi drottningar, í stað prinsessunnar, sem falin var á góðum stað. Og þegar töframaðurinn kom þang- að inn til að sækja hana, sat svínahirðisdóttirin þar inni og lék sér að brúðudóti prinsessunnar. „Er þetta dóttir þín?“ spurði töframaðurinn konunð inn. „Já, það er dóttir mín,“ anzaði konungur. ^ Töframaðurinn varð glaður við, lyfti henni upP vagn sinn og ók af stað. En stundarfjórðungi . ' þegar þau fóru fram hjá skógarrjóðri, þar sem vl drengur föður hennar sat yfir svínahjörð, sagði stúlk „Verið þið nú öllsömul sæl, svínin mín og sVI ^ ungar! Ég kveð ykkur nú fyrir fullt og allt, því ég er leið inn í hundraðvatnalandið — þar sem álfarnir e' heima, eins og mamma mín sagði.“ o9 Töframaðurinn tók orð meyjarinnar til athugunar þóttist þess fullviss, að svik væru í viðskiptun Hann sneri vagninum við og ók með flughraða til hallarinnar aftur. Síðan snaraðist hann inn í heí*11 hðH' 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.