Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 6

Æskan - 01.09.1974, Side 6
Við hafnargarðinn ( Kjerson í Úkrainu liggur barkurinn „Tovaritsj", skólaskip sjómannaskólans f Kjerson. [ hon- um eru nú 1700 nemendur, sem læra til þess að verða skipstjórar, stýrimenn, véistjórar og loftskeytamenn. [ tveim stórum byggingum eru 45 rannsóknarstofur, .verkstæði, fyrirlestrarsallr, lesstofur og kvikmyndasaiir. Kjerson liggur við Dnepr, þar sem skólinn hefur skemmti- siglingadeild. Námkostnað og dvalarkostnað grelðir rikið. Nemend- urnir læra eðlisfræði, stærðfræði, efnafræði, félagsfræði, erlend mál o. s. frv. Kennslusalirnir eru innróttaðir elns og vélarrúm, brú o. s. frv., eða sem líkast þvf sem nem- endurnir eiga siðar eftir að kynnast f reynd. En hvers vegna nota menn enn í dag seglskip sem skólaskip? Nemendurnir munu þó ekki slgla á siikum skipum. Þetta skýrir Oleg Vandenko, skipstjóri á „Tovar- itsj" þannig: Ungir menn geta aðeins komizt f rétta snertingu vlð hafið, öldugang og storm, á seglsklpi. Við þessar aðstaeð- ' ur elga þeir að reyna slg. Þetta er einnig nauðsynleg*. þvf að við fáum 15—17 ára unglinga, er þarfnast líkam- legrar þjálfunar. Starf á nýtízku skipum krefst einnig W- amshreysti. Einn af nemendunum á „Tovaritsj", Sergej fyiorosov, seglr frá iffinu um borð: — Við siglum ýmist tii hafna við Svartahaf, Miðjarðarhaf eða förum f lengri siglingar- Okkur er skipt f hópa sem skiptast á um að vinna hin ýmsu störf og gera æfingar. (APN)- tími var allt of fljótur aS líða. Töframaðurinn lét ekki standa á sér og kom á tilteknum tíma. — Konungur- inn hafði hugsað málið á ýmsa lund, meðal annars, hvort ekki mundi vera unnt að leika á töframanninn. Fyrir því beiddi hann svínahirði sinn að láta dóttur sína af hendi við sig, því hún var jafnaldra prinsess- unnar. Svínahirðishjónunum þótti undur vænt um dótt- ur sína og máttu vart af henni sjá, en af ótta við kon- unginn neyddust þau til að láta að vilja hans, enda gaf hann þeim gildan sjóð í gulli fyrir. Stúlkan var nú færð í skrautleg föt og látin fara inn í herbergi drottningar, í stað prinsessunnar, sem falin var á góðum stað. Og þegar töframaðurinn kom þang- að inn til að sækja hana, sat svínahirðisdóttirin þar inni og lék sér að brúðudóti prinsessunnar. „Er þetta dóttir þín?“ spurði töframaðurinn konunð inn. „Já, það er dóttir mín,“ anzaði konungur. ^ Töframaðurinn varð glaður við, lyfti henni upP vagn sinn og ók af stað. En stundarfjórðungi . ' þegar þau fóru fram hjá skógarrjóðri, þar sem vl drengur föður hennar sat yfir svínahjörð, sagði stúlk „Verið þið nú öllsömul sæl, svínin mín og sVI ^ ungar! Ég kveð ykkur nú fyrir fullt og allt, því ég er leið inn í hundraðvatnalandið — þar sem álfarnir e' heima, eins og mamma mín sagði.“ o9 Töframaðurinn tók orð meyjarinnar til athugunar þóttist þess fullviss, að svik væru í viðskiptun Hann sneri vagninum við og ók með flughraða til hallarinnar aftur. Síðan snaraðist hann inn í heí*11 hðH' 4

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.