Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 59

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 59
’^BaBBBBBBMSBBBBHflflflHBBBBBHBBBflBflflB mmm HHBHHBBBHBHBBBBBBBBHB3BBBBBBBBBHBHEZBBI Heima: Hjálpaðu foreldrum þfnum fúslega. Vertu hlýlegur við systkini þln. Gættu þess, að vera þolinmóður, hóg- vær og umburðarlyndur. Varastu að láta Þ'9 ganga fyrir öðrum. Gjörðu þitt ýtr- asta tll að vera foreldrum þínum til gleðl. ( skólanum: Sýndu kennurum vlrð- 'n9u. Hjálpaðu þeim með lipurð og hlýðni. Fylgdu reglum skólans. Vertu stundvfs og skyldurækinn. Skemmdu ekki borðin, og haltu bókum þínum hreinum og snotrum. Vertu þokkalega klæddur og hreinn. Leyfðu aldrel, að neinum sé refsað f þinn stað. Vertu sannur og drenglyndur við námið og I Prófunum. Hæðstu aldrei að þeim, sem era minnl máttar, en sýndu þelm heldur vernd og aðstoð. f leik: Skemmtu þér frjálslega, en ekki með taumleysi, ærslum og hávaða. Vertu dugmikill, ósérhlífinn og ötull. Stríddu aldrei félögum þínum. Nöldraðu aldrei yffr smámunum. Vertu réttlátur °9 góður félagi. Á götunni: Gættu umferðarregln- anna vandlega. Víktu fúslega fyrir eldra |ólki. Láttu gamalt fólk alltaf ganga fyr- ir theð sæti I strætisvagni. Gerðu aldrel ^^^■■BBBBBBBBHBBBMBBB Árelius Níelsson. gys að aumingjum, hjálpaðu þeim held- ur og leiðbeindu eftir megni, hlýlega og frekjulaunst. — Kastaðu aldrei rusli eða óhreinindum á götuna. Við borðið: Hugsaðu ekki mest um sjálfan þig. Réttu öðrum. Talaðu ekkl með fullan munninn. Leggðu ekki hand- leggina upp á borðið. Láttu ekki hnlfinn upp í þig. Við sjáifan þig: Vertu heiðarlegur, sannur og hógvær. Notaðu aldrei Ijót og ruddaleg orð. Talaðu ekki hátt. Forð- astu slæman félagsskap. Vertu hreinn og þokkalega klæddur. Vertu tryggur, trúr og skyldurækinn. Almennt: Taktu alltaf tillit til ann- arra. Vertu þakklátur og vingjarnlegur. Talaðu ekki mikið um sjálfan þig, og blandaðu þér ekkl að óþörfu i málefni annarra. Gríptu ekki fram I tal fólks. Taktu skoðanir þess, sem talar, með skilningi og athugun, þótt þær séu gegn þínum skoðunum. Vertu umhyggjusam- ur við gamalt fólk og gerðu því greiða eftir föngum. Gleddu aðra með ástúð og hlýleik. Vertu stundvis. Árelíus Níelsson. (Þýtt að nokkru). ■BBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBflBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBBB BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.