Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 54

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 54
Fyrir árið 1800 var pappir notaður nær einvörðungu sem prent- og skrifpappír. Síðan hafa rannsóknarmenn fundið þúsundir annarra möguleika til pappirsnotk- unar. Bandaríkin framleiða og nota mesta pappírsmagnið og flestar gerðir pappírs. Meðalfjölskylda f Bandaríkjunum notar nær tvö tonn af pappír og pappírsvörum árlega í bókum, tímaritum, ílátum, byggingarefni og þúsundum annarra hluta. Umbúðapappír eingöngu er 60 hundraðshlutar af heildarframleiðslu þjóðarinn- ar. Sögusögn er til þess efnis, að einn af fyrstu pappírsgerðarmönnum í Ameríku hafi fundið upp aðferð til að gera bylgjupappa — en hann er uppistaðan í pappa- kassa- og pappaílátaiðnaðinum — með því að bylgja umbúðapappír með heitu hárliðunarjárni eiginkonu sinnar. Slíkt hugvit er hins vegar ekki einkenni þeirra eðlilegu vfsindalegu rannsókna, sem hafa gert pappír þá nytsemdarvöru, er raun ber vitni um. Pappírsefnafræðiskólinn er einstæð fræðistofnun f pappfrsiðnaði Bandarikjanna. Skólinn er í bænum Appleton í yvisconsinfylki Bandarfkjanna, og þessi fræðslu- stofnun er helguð pappírsgerðarfræði sérstaklega. Bæði námsfólk í Bandaríkjun- um og frá öðrum löndum stundar þar nám — nemendur hafa komið þangað frá 150 bandarfskum skólum og 15 öðrum þjóðlöndum. Þessi fræðslustofnun fram- kvæmir einnig grundvallarrannsóknir. Pappírsframleiðendur, sem óska að taka þátt í þessu starfi, greiða gjöld til skólans. Gerðar hafa verið margbrotnar vélar til framleiðslu mikils fjölda mismunandi pappfrsvara. Hægt er að framleiða pappír, sem brennur ekki, er dúnmjúkur eða harður sem steinn, drekkur í sig vökva eða hrindir frá sér vatni. Pappírsgerðir eru með ýmsu móti, svo sem hinn tiltölulega endingarlitli blaðapapplr, svo og endlng- argóður pappfr til notkunar í bækur og mikilvæg skjöl. Pappfrinn, sem ríkissjóður Bandaríkjanna notar f peningaseðla er dýrastur og gerður úr baðmullartrefjum einvörðungu. Pappírsiðnaðurinn f Bandarfkjunum hefur í þjónustu sinni rúmlega 640.000 manns — þar af 10.000 í nýjum störfum, sem skapazt hafa á þessu ári. Þau taka til skógarvarða, stjórnenda véla, tæknimanna, vfsindamanna við rannsóknarstörf, svo og framkvæmdastjóra félaganna. Aukið notagildl pappírsvara hefur skapað feikilega markaðsmöguleika og hörð samkeppni innan iðnaðarins hefur haldið verðlagi fyrir notendur tiltölulega lágu þar til síðustu árin. Pappfrlnn hefur hlutverki að gegn f geimrannsóknum Bandarfkjanna. Hann er notaður f höggdeyfa f hina grlðarstóru skotpalla, sem notaðir eru til að skjóta á loft eldflaugum frá Cape Kennedy, til að flytja gelmför út f geiminn, og erlendur pappír hefur verið sérstaklega gerður til að útbúa geimför þannlg, að þau þoli 1.080 gráðu hitastig (C) á leið slnni til baka til jarðar gegnum gufuhvolfið. Nautið og rauða dulan Tilraunir með dýr benda til, að alhr litir og blæbrigði lita líti eins út fyr'r sjónum hinna svonefndu æðri dýrateg- unda og gráminn, sem sezt yfir all< í rökkrinu, kemur mönnum fyrir sjómr- — Menn einir virðast greina liti- Þessar niðurstöður renna stoðum und' ir þá fullyrðingu ýmissa nautabana, a^ það sé ekki rauði liturinn, sem æsir nautið í nautaatshringnum, heldur Þa^’ að rauða dulan, sem nautabanarnir nota, er látin vera á iði. Þó að þeir notuðu blá náttföt eða grænan borðdúk, því nautið að æsast jafnmikið, — a®' eins ef nautabaninn hristi náttfötin eða dúkinn eins og hann hristir og hreyf,r rauðu duluna fyrir framan nautið. ☆ Fílar á skólabekk Á Indlandi er rekinn fílaskóli, serrl miðar að því að kenna fílum að leysa ýmis verkefni á einfaldari hátt en hæg* hefur verið hingað til. Eigendur fílanna verða að greiða skólagjald fyrir sjá þeim fyrir fóðri, meðan á náminu stendur. Barnablaðið ÆSKAN hefur nú flutt í eigið húsb0®^ að Laugavegi 56 með alla sína starfsemi: verzlun, skrifstofur, ritstjórn og afgreiðslu. öll velkomin í hið nýja Æskuhús. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.