Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 15

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 15
Zambesifljót Zambesifljót er fjórða lengsta fljót f Afrlku. Það er meira en sextán þúsund mílna langt. Það rennur um Angola, Kongó, Zambfu og Ródesíu. Ósar Zambesifljóts mynda mikla deltu á austurströnd Afdku. [ Mózambik er deltan eða láglendið 2500 fermll- Ur- ( Zambesifljóti eru hlnir Trægu og mlklu Viktorfufoss- ar- Þessir fossar eru nú f Ródesfu. Fossarnir fundust fyrst af hvftum mönnum árið 1855 af Davíð Livingstone. Fossarnir eru nálægt einni mílu á breidd °9 er fallhæðln um 200 til 235 fet. Fað hefur -verið relknað út, að vatnsmagn fossanna er frá 60 til 100 mllljón gallon á mlnútu, en eitt gallon er kringum fjórir og hálfur lítri. Svo þarna steyptist niður ^ikið vatnsflóð. við. og tók vopnin mln með mér. Eldurinn blossaði upp. Vindurinn blés hluta reyksins burt frá berginu, en mik- i® var þó eftir I hellinum. Brátt myndi flokkurinn neyðast fil að flýja. Ég gat ekki vonazt til að drepa fleiri en fimm Þeirra, þvl fleiri örvar hafði ég ekki, en ég yrði ánægð ef forustuhundurinn yrði einn þessara fimm. Kannskl var viturlegast að bfða og geyma honum allar örvarnar? Ég ^kvað að gera það. Fnginn hundur birtist fyrr en eldurinn var brunnlnn niður. Þá komu þrfr þeirra og stukku strax sina leið. Nokkru sfðar komu sjö hundar og eftir ennþá lengri tíma álika tnargir til viðbótar. Enn voru margir eftir í hellinum. Næst kom forustuhundurinn. Hann hljóp ekki burt eins °9 hinir höfðu gert. Hann stökk yfir öskuna, staðnæmd- ist við enda gjárinnar og þefaði. Ég var svo nærrl hon- Unn, að ég sá nasir hans titra, en hann varð ekki var vlð mig fyrr en ég spennti bogann. Sem betur fer fældi ég hann ekki. Hann stóð kyrr og ógnaði mér, með útglennta fætur °9 reiðubúinn að stökkva á mig og gul augun voru eins °9 örmjóar rifur. Örin hltti hann f bringuna. Hann snerl s^r frá mér, tók eitt skref og datt. Ég skaut annarri ör, 6n hæfði hann ekki. Hú komu þrír hundar til viðbótar út úr helllnum. Ég 9reiP síðustu örvarnar minar, og tókst að drepa tvo þeirra. Ég kiifraðl niður af syllunni með bæði spjótln. For- ystuhundurinn lá ekki lengur þar sem hann hafði fallið ’ii jarðar. Hann hafði horfið meðan ég skaut hlna hund- ana. Hann gat ekki verið langt undan, þvi hann var særð- Ur> en þó ég leitaði alls staðar f krlngum sylluna, sem ^9 hafði staðið á, og fyrir framan hellinn fann ég hann hvergi. Menn ð ferð á fljótinu á eintrjáningi. Fyrir ofan Viktoríufossa rennur áin lengl um flatlendi, sem er mjög grasgefið. Margir lækir og þverár falla I Zambesifljót. Fyrir neðan fossana fellur áin lengi um stórgrýti og hávaða, en þarna eru elnnig mlklir skógar og fenjagróð- ur og miklð er um villidýr. Ég beið drykklanga stund, og gekk loks inn í gjána. Hún var dimm, en enn sá ég vel tll. Lengst útl í hornl lá hálfétlnn rádýrsskrokkur. Hjá hon- um sat svartur hundur með fjóra gráa hvolpa. Einn hvolp- anna kom i áttina tll min. Það var lítill, loðinn hnyklll, sem hefði rúmast f lófa minum. Ég ætiaði að taka hann upp, en þá stökk móðirin á fætur og sýndi mér tennurn- ar. Ég gekk aftur á þak út úr hellinum og mundaði spjótið, en ég kastaði þvf ekki í hana. Særði forustuhund- urinn var ekki þarna. Nóttin skall á, og ég fór eftir stígnum sem lá að klett- inum mínum. Ég hafði ekki gengið lengi •— þetta var raunar leiðin, sem villihundarnlr notuðu venjulega — þegar ég kom auga á brotið örvarskaft. Það hafðl vórið nagað í sundur náiægt endanum, og ég vissi, að það hlaut að vera af örinni, sem hafði hæft foringjann. Þegar ég kom lengra sá ég spor hans I sandinum. Þau voru ójöfn, og það virtist sem hann hefði hreyft sig hægt áfram. Ég fylgdl þeim í áttina til klettslns, en missti loks af þelm f myrkrinu. Næsta dag og þar næsta rigndi, og ég fór ekkert út til að leita hans. Ég notaðl tfmann tll að gera fleirl örvar, og á þriðja degi fór ég út með örvarnar og spjótið mitt. Ég gekk eftir troðningunum, sem hundarnlr höfðu gert til og frá húsl mfnu. Regnið hafði þurrkað út öll spor, en ég fór eftlr stfgn- um að stóra steininum, þar sem ég hafðl komið auga á þau áður. Þar á bak við fann ég stóra gráa hundinn. Hann var með brotna örina I brjóstinu og hafðl annan framfótinn undir sér. Hann var tæplega tíu skref frá mér, svo ég sá hann greinllega. Ég var viss um að hann værl dauður, en lyftl 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.