Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 22

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 22
Hlusta, hlusta blíða á hafsins hörpuslátt, heyrirðu ekki tónanna hljóða töframátt. Blágresið i brekkunni blundar nú rótt, vœrt því vindar vagga, komin er nótt. Sofa litlu svanabörnin scett i svanasœng, svanamamma vefur þau hvítum heitum vceng. Sofa lil{a tröllabörnin uppi í Tindastól, stelpa með stritt hár og strákur stóran fót. Hlusta, hlusta blíða á 'hafsins hörpuslátt, heyrirðu ekki tónanna hljóða töframátt. Sofa litlu fiskabörnin i scedjúpi hljóð, svcefir þau hafaldan VÖGGUÞULA Jóhanna Brynjólfsdóttir. og syngur vögguljóð. Sefur litil lóa lengst úti i mó, lika lítil músabörn inni í mosató. Krummabörnin kúra undir kaldri klettasceng, krummamarnma vefur þau svörtum móðurvceng. Sofa smáu mannabörnin scett á sœngurdún, sezt er lika sólin yzt við hafsins brún. Sofnuð ertu Ijúfa og sefur svo vcert, sofnuð er sólin á gullrjóðri sceng. Mild er blessuð nóttin, mjúka hefur hönd, hvilir allt i skauti hennar: himinn, höf og lönd. Jóhanna Brynjólfsd■ niður aftur í skut, það var likast því, sem hann vissi hvorki í þennan heim né annan. Hann starði f vestur, jafnvel löngu eftir að þokan hafði lokað allrl útsýn. Allt í einu hrökk hann upp eins og úr svefni. Hann heyrðl skvamp við skipshliðina. Skipverjar voru að kasta Ifki Þorbjarnar fyrir borð. Sir Dave felldl tár og mælti klökkur f hálfum hljóðum: „Þetta varð hlutskiptl hans. Hver veit hvort min blður betra.“ — Eftir litla stund stóð hann upp, rétti úr sér og mælti: „Nú er ég erfingi hans, og ég ætla að reyna að helga mér arfinn.“ — Skipið náði Bristol í Bretlandi eftir mánaðar útivist og harða baráttu við storma og stórsjóa. Þar skildi Sir Dave við skip og skipshöfn. Aldrei þorði Burlington sklpstjóri að sigla aftur til (slands, þvf að hann óttaðist að lands- menn þar mundu reyna að hefna Þorbjamar. — Heima f Rifi og á Ingjaldshóli var mikið rætt um hvarf Þorbjarnar. En þegar haustið kom og enn spurðist ekk- ert til hans, gleymdist hann von bráðara. — Einn var þó sá, er ekki gleymdi honum. Það var séra Jón. Dag eftir dag um sumarið gekk hann nlður að sjón- um og spurði vegfarendur hvort ekkert fréttist tll enska sklpslns. Og í hvert slnn gekk hann vonsvikinn heim. Það var þögulla en áður á Ingjaldshóli og vetrarkvöldln urðu oft löng fyrir séra Jón, þegar Þorbjörn var ekki lengur til viðræðu. — Séra Jón lifði mörg ár eftir þessa atburði. Hann lifOl það að heyra þá sögu, er barst með skipum til ls' lands, að Kristófer Coiumbus, maður portúgalskrar aettar hefði fundið nýtt land í Vesturhöfum. Það skaut upp gömlum minningum f huga séra Jóns, er hann heyrði þessar fréttir og fyrir hugarsjónir hans leið nú vorið, er gesturinn erlendi frá Rifi var á heimili hans og samræður þeirra rifjuðust nú upp I huga hans. Hann las aftur yí*r gamla kveðjubréfið frá Sir Dave, en ekki datt honum þé f hug að setja leyndardómsfuliu undirskriftina C. C. f sam- band við nafn hins fræga landkönnunarmanns, er nú var á hvers manns vörum um heim allan. — Hann gat held- ur ekki vitað fremur en aðrir, að norðrið hefði brotlð suðrinu braut og að spænski stór-aðmírállinn hefði aðelns helgað sér arfleið Þorbjarnar hins fslenzka. — — Fernando, sonur Kristófers hefur ritað ævisögu föð- ur síns. í henni hefur hann upp orð föður sfns sjálfs um Norðurlandaferð hans og sýna þau, að f febrúar 1477 hefir C. C. komið til eyjarinnar Thule (Islands). Suðurodda hennar kvað hann liggja 73° norður frá mið- jarðarlínu. Enn fremur segir hann að Englendingar, eink- um frá Bristol, sigll þangað með vörur. Eyju þessa seð' ir hann vera á stærð við England. „Þegar ég var þ3r> seglr hann enn fremur, „var þar fsalaus sjór.“ — Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.