Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 49

Æskan - 01.09.1974, Blaðsíða 49
Heimili fyrir tígrishvolp lan, tígrisdýr frá Sumatra í dýragarSinum í Alma Ata, höfuðborg Kazakstan, neitaði algerlega að faekja móðurskyldur sínar, eftir að hafa alið þrjá hvolpa. Tveir þeirra dóu en sá þriðji var tekinn í fóstur af Lidiu °9 Enver Sarjnov, sem baeði eru magisterar í náttúru- vísindum. Lipotsjka litla, eins og hvolpurinn var kallaður, fékk heimili á ibúð á annarri hæð í stóru húsi, en það gekk ekki þrautalaust. Fyrst varð kötturinn, sem fékk það hlutverk að annast um Lipotsjka, hræddur við þetta ,,fóst- ui"barn“ og forðaði sér burt. Þvi varð Sarjnovfjölskyidan Lipotsjka hefur gaman af að heyra Lenu, dóttur Sarjnovs- bjónanna, sem er í barnaskóla, lesa ævlntýri upphátL Lidia Sarjnova baðar tígrisdýriS Lipotsjka. sjálf að hjúkra því. Þar var annazt um Llpotsjka eins og raunverulegt barn og hún látln fá sömu umönnun og ungabörn. En það leysti ekki allan vandann. Lipotsjka neitaðl að nota togleðurstúttuna, svo að það varð að mata hana með lyfjadropateljara til þess að koma mjólk- inni inn fyrir fastlokað ginið og binda utan um hramm- ana á henni. Nú er erfiðasti tíminn um garð genginn. Lipotsjka er orðin fimm mánaða. Hún er fjörug og ánægð og hefur ágæta matarlyst. Nú étur hún með beztu lyst allan „tígrisdýraskammtlnn" sem hún fær frá dýragarð- inum: 12 kíló af nýju kjöti, egg, mjólk og grænmeti. Lipotsjka er uppáhald allra. Hún er bllð og félags- lynd og leikur sér gjarnan við fólk og loðhundlnn Katja. En hún þolir ekki að vera ein og verður mjög einmana, ef hún er skilln eln eftir I Ibúðinni. Og gleði tlgrisdýrs- ins er takmarkalaus, ef einhver úr fjölskyldunni kemur aftur helm. Að þvl er dýrafræðingar segja, getur það verið hættu- legt fyrir fólk að hafa tlgrisdýr á heimilum slnum, og þess vegna verður Lipotsjka brátt flutt I dýragarðinn I Alma Ata til framtiðardvalar. reynist mikið verk að reyta handa þeim gras og lauf. Þeir þurfa mikið að éta, en vaxa líka ört. Og brátt verða þeir svo spakir, aS órengirnir geta sleppt þeim út, til að láta þá leita sér matar sjálfa. Og þeir koma alltaf heim aftur á kvöldin. — 8. Mamma hu9sar til vetrarins, sem nú nálgast óðum. Drengirnir hjálpa henni til að safna jurtum, sem nefndar eru skarfakál, og eru á9æt vörn gegn skyrbjúg. Mamma veit, að ef þessa plöntu vantar I vetrarmatinn, geta tennurnar losnað og dottið úr mönn- Uít1— 9- Dag nokkurn kemur Oddur heim móður og másandi. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.