Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Síða 77

Skírnir - 01.12.1919, Síða 77
Skirnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 283 að rita tiltölulega hreina færeysku, og sneiða hjá flestum þeim aðskotaorðum, sem tíð eru í talmálinu. Því að oft- ast hafa þau ekki, eða að minsta kosti ekki nema að nokkru leyti, útrýmt samsvarandi orðum færeyskum; venjulega eru bæði orðin notuð jafnhliða, oft hvort innan um annað*. Einna mestu skakkafalli hafa mannanöfnin orðið fyr- ir. Fornum nöfnum hafa Færeyingar flestum týnt og tekið upp biblíu- eða dýrlinganöfn í staðinn. En annars kemur hér undarlegt atriði til greina. Hver Færeylngur heitir einu nafni og er skrifaður öðru, — leifar frá þeim tíma, þegar ritmálið var eingöngu danskt. Ef A spyr B hvað hann heiti, svarar B aldrei t. d.: Eg heiti Joen Petersen, heldur segir hann eitthvað á þessa leið: Eg heiti Jógvan og er kallaður Jógvan á Laði, og ef það nægir ekki, til- greinir hann líka föður sinn, Pætur í Stovu. í daglegu tali er að eins notað skírnarnafnið í færeyskri mynd þess, og maðurinn kendur við bæinn þar sem hann á heima. En ef A þarf að skrifa nafn B, spyr hann ekki hvað hann heiti, heldur hvernig hann sé skrifaður, og þá svarar B Joen Petersen. Ahrif dönskunnar koma ekki jafnt fram á öJlum svið- um málsins, eins og að líkindum ræður. Langflest orð, sem tengd eru við dagleg störf eða hluti, sem tíðkaðir hafa verið í Færeyjum frá ómunatíð, eru innlend. En þegar Færeyingurinn á að tala um efni, sem liggja fyrir utan daglegan verkahring hans, hættir honum við að hugsa á dönsku. Hér eru tvö dæmi, sem sýna hvernig mál flestir tala í lögþinginu. Þau eru valin alveg af handahófl, tekin eftir lögþing8tíðindum í Tingakrossi: »Henda konfliktin sýnist mær at hava sítt upprinnilsi í tí nógv ovsterka úttrykki, direksjónin hevur givið fyri sínum vilja í tí cirkulerinum, sum hevur haft til fylgi at kommissjóninar hava givið tapt pá forhond«. »Okkara lærarir eru ivaleyst so fornuftigir, at teir forstanda neyðvendigheitina av, at tað verður gottgjort, at teir duga sítt arbeiði. Skúladireksjónin hevur altíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.