Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 10
184 KIRKJURITIÐ sínum til dyra eða gengur niður marmaratröppur sínar út í skrautvagninn eða burðarstólinn til að þiggja heim- boð glæstra samborgara. Hann lætur enga smámuni spilla lífshamingju sinni og forðast að blanda sér í það, sem honum kemur ekki við. Við dyr þessa manns liggur Lazarus, hlaðinn andstyggi- legum kaunum, útskúfað afhrak mannanna. En hvernig hefir hann komizt í þessa hræðilegu eymd? Er þetta ef til vill glataði sonurinn, sem sóaði fjármunum sínum í svalli og eyddi hæfileikum sínum í fylgd vændiskvenna? Er þarna kominn maðurinn, sem gleymdi að ávaxta tal- entu sína? Hafi hann gengið á vegum dyggðarinnar og leit- að skyldunnar alla ævi, þá hefir hann sætt ömurlegum örlögum að vera hér vinalaus og blásnauður. En svo virð- ist, sem okkur varði ekki um neitt af þessu, aðeins eitt þurfum við að vita: Hann átti brennandi þrá. Hann þráði að verða saddur, hann þráði ástúðlega hlýju annarra manna og að hún birtist í hjúkrandi höndum, húsaskjóli, klæðum og fæðu, vingjarnlegum orðum og hlýjum hug. Og hann er settur við dyr þess manns, sem getur veitt honum þetta allt. En þennan allsnægtanna mann vantaði þó eitt — aðeins eitt, — en það var nægilegt til að valda úrslitum. Hann vantaði viljann til að hjálpa. Báðir líða þeir skort, þessir menn, hvor á sinn hátt, en þeir hefðu getað bætt hvor öðrum þá vöntun, kennt hvor öðrum margt, en þeir talast aldrei við. Sá, sem naut bless- unar starfsins, hreysti líkamans, þægilegrar lífsafkomu, hefði haft gott af að læra auðmýkt fátæktarinnar, kvöl þjáningarinnar, hina brennandi þrá eftir æðri verðmætum en hann átti. Hann átti kost á að kynnast í reynd gleði kærleikans og nautn fórnarinnar. Lazarus var sendur til að kenna honum þetta allt, en hann vildi ekki læra neitt. Þannig leið ævi þeirra, þessara tveggja manna, annar brann af þrá, hinn lauk aftur hjarta sínu. Og þannig fara þeir báðir inn í eilífðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.