Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 19
% BRÉF TIL SÉRA VALDIMARS BRIEM 193 arefnum. — Mér er ekki Ijóst, hvað þú hefir í huga, þar sem þú segir rétt áður: „Þótt það hafi lítt séð á í verki.“ Þú getur varla átt við það, að honum hafi verið lítill sómi sýndur. Að minnsta kosti man eg ekki til, að nokkurt skáld á íslandi hafi í lifanda lífi fengið eins fulla viðurkenningu Þess, hvað þjóðin á honum að þakka, eins og hann. Og er gleðilegt til þess að vita, því að það gladdi hann að fá Þá viðurkenningu. Þetta seinasta er nú allt smávægilegt og tekur varla að nefna. Þú sér nú á því, sem komið er, að það er langt frá því, að eg vilji ráða þér frá að verða við ósk séra Sigurðar (ritstj. Prestafélagsritsins). Jafnvel þó að þú værir að hugsa um að senda greinina eins og hún er, mundi eg ekki ráða þér frá því, því að eg vildi gjarna sjá á prenti með þínu nafni hndir sumt af því, sem þú segir um Matthías, satt og vel. En til þess að hún fullnægi, finnst mér, að þú munir þurfa að verja til hennar miklu meiri tíma, lesa og rannsaka kvæði Matthíasar og bréf og fylla svo með ívafi þessa uppistöðu, sem komin er. En sérstaklega eru það þessi tvö atriði, sem eg nefndi — er mér þykir nauðsynlegt að skrifa miklu rækilegar um. Mér finnst sjálfsagt, að þú skrifir séra Sigurði með póst- iuum, hvort þú ætlar að verða við bón hans. En ef þú ræð- ur af að verða við henni, þá liggur ritgerðinni ekkert á. ^á hefir þú til hennar enn þá á annan mánuð, svo þú þarft ekki að flýta þér mjög. Þegar þú ert búinn að viða að þér uógu efni, þá þarftu ekki — með þínum pennaliðugleik — lungan tíma til að setja ritgerðina saman. Gaman þætti mér, ef járnbraut væri í milli, að skreppa til þín og rabba við þig-um Matthías á víð og dreif. Oft getur mál skýrzt fyrir manni við samtal og nýjar hugs- anir vaknað. Gott, að þú átt fólk heima, sem þú getur spjallað við. Og létti sóttkvíun af bráðum, væri auðnáð til Kjartans til samtals. Hann hefir, held eg, betra skáld- skaparvit en eg. Og svo gætuð þið skrifazt á. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.